Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Svara
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af g0tlife »

Ég sé að þeir voru dáldið spenntir fyrir MW 3. En ég persónulega er búinn að kaupa Skyrim og Star Wars

Mynd
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af blackanese »

ég hlýt að vera eitthvað skrýtinn.
eini leikurinn þarna sem maður er spenntur fyrir er diablo 3.

halo, mw3, star wars, mass effect, ASS creed :pjuke :pjuke
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af ZoRzEr »

Eina sem ég hef pre-orderað er Skyrim. Vildi bara get pre-loadað og verið tilbúinn á föstudag.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af Varasalvi »

Hvernig getur þetta verið rétt? Ég neita að trúa að PC útgáfan af MW3 sé ekki einu sinni á listanum, ætti að vera efst.

Sama með Skyrim.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af worghal »

Varasalvi skrifaði:Hvernig getur þetta verið rétt? Ég neita að trúa að PC útgáfan af MW3 sé ekki einu sinni á listanum, ætti að vera efst.

Sama með Skyrim.
af hverju ? lang flestir fengu sér hann bara á steam, óþarfi að pre-ordera eitthvað sem þú þarft ekki að bíða eftir í röð.
ég sá líka þegar swifty fór á kvöld opnun fyrir mw3 og það var nánast enginn að kaupa á pc en svona 600 manns að fá leikinn á console...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af Varasalvi »

worghal skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Hvernig getur þetta verið rétt? Ég neita að trúa að PC útgáfan af MW3 sé ekki einu sinni á listanum, ætti að vera efst.

Sama með Skyrim.
af hverju ? lang flestir fengu sér hann bara á steam, óþarfi að pre-ordera eitthvað sem þú þarft ekki að bíða eftir í röð.
ég sá líka þegar swifty fór á kvöld opnun fyrir mw3 og það var nánast enginn að kaupa á pc en svona 600 manns að fá leikinn á console...
Nú, ég hef ekki glóru hvernig þessi charts fá sýnar tölur. Hélt að steam pre-order teldist með.
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af g0tlife »

Mig grunar að þetta sé bara pre-order þá frá búðum og þá ekki steam
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af IkeMike »

blackanese skrifaði:ég hlýt að vera eitthvað skrýtinn.
eini leikurinn þarna sem maður er spenntur fyrir er diablo 3.

halo, mw3, star wars, mass effect, ASS creed :pjuke :pjuke
Nú hvað segirðu... hefurðu spilað alla leikina sem þú nefndir ?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pre Order staðan á bandaríkjamönnum

Póstur af biturk »

blackanese skrifaði:ég hlýt að vera eitthvað skrýtinn.
eini leikurinn þarna sem maður er spenntur fyrir er diablo 3.

halo, mw3, star wars, mass effect, ASS creed :pjuke :pjuke
nei, ég er eiginlega alveg sammála þér
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara