Hverjir spila MW3 á PC?

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Magneto »

Hverjir hérna á vaktinni spila eða ætla að spila Modern Warfare 3 á PC?
Er búinn að spila aðeins, hrikalega sáttur með hann, just sayin´ :happy

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Halldór »

keypti mér hann í gær :megasmile er sammt ekkert búinn að prófa hann :/
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Nitruz »

tekur eilífð að hala honum niður :svekktur
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Plushy »

Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af ZoRzEr »

Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
x2
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af g0tlife »

Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af worghal »

g0tlife skrifaði:
Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
ekki til að byrja með, elite kemur seinna las ég einhverstaðar. en já ég er sammála um að hinir leikirnir voru algert rusl, síðasti góði cod var cod 4 og ég ætla ekki að snerta mw3, ég náði að halda mér algerlega frá black ops og ætla mér að halda mig frá þessum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af MarsVolta »

worghal skrifaði:
g0tlife skrifaði:
Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
ekki til að byrja með, elite kemur seinna las ég einhverstaðar. en já ég er sammála um að hinir leikirnir voru algert rusl, síðasti góði cod var cod 4 og ég ætla ekki að snerta mw3, ég náði að halda mér algerlega frá black ops og ætla mér að halda mig frá þessum
Modern Warfare 2 er ekki rusl. Skemmtilegur söguþráður, fáranlega flott grafík og með skemmtilegra co-op spili sem ég hef prófað. Ég hendi samt World at war beint í ruslflokkinn, en MW2 á ekki heima þar.+

En ég ætla ekki að kaupa mér MW3 á PC, þessi leikur á heima á PS3 ;).
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af KermitTheFrog »

Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops var vonbrigði en ég er mjög spenntur fyrir þessum.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Orri »

MarsVolta skrifaði:fáranlega flott grafík
Fáránlega flott grafík miðað við hvað þá ? Seinasta CoD leik ?...
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af blitz »

MarsVolta skrifaði:fáranlega flott grafík
=D> =D> =D>
PS4
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Black »

http://www.youtube.com/watch?v=SgLgytuJhXk" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég hugsa hann verði ágætur, sé til hvort ég tími að kaupa hann :catgotmyballs
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af jamibaba »

KermitTheFrog skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops var vonbrigði en ég er mjög spenntur fyrir þessum.
Það er bara svoleiðis því miður, enda lang stærsti markaðurinn á console. Sérstaklega Xbox360 í USA. Þeir fara bara þar sem peningurinn er
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af MarsVolta »

Orri skrifaði:
MarsVolta skrifaði:fáranlega flott grafík
Fáránlega flott grafík miðað við hvað þá ? Seinasta CoD leik ?...
Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því ;).
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Sallarólegur »

Mér finnst grafík í tölvuleikjum varla hafa farið fram eftir HL2 2004. Svo reyndar Crysis 2007.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af chaplin »

Mér finnst grafíkin bara ekkert spes, var að prófa hann áðan, hver er nákvæmlega munurinn á honum og MW2? Fannst hann ekkert breyttur.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af kobbi keppz »

daanielin skrifaði:Mér finnst grafíkin bara ekkert spes, var að prófa hann áðan, hver er nákvæmlega munurinn á honum og MW2? Fannst hann ekkert breyttur.
mjög sammála með að hann er mjög líkur MW3. Var að kaupann og er að downloada honum. :happy
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Orri »

MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því ;).
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af SolidFeather »

Mér finnst alveg ótrúlegt að fólk skuli láta bjóða sér uppá þetta Elite kjaftæði og DLC mjólkun.
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af MarsVolta »

Orri skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því ;).
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Ég á bæði Killzone 2 og Battlfield : Bad Company og ég get bara engann veginn verið sammála þér.
Skjámynd

Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Stingray80 »

MarsVolta skrifaði:
Orri skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því ;).
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Ég á bæði Killzone 2 og Battlfield : Bad Company og ég get bara engann veginn verið sammála þér.
Bad company 1 leit út eins og saur á PS 3 allaveganna, Killzone 2 var flottur, en ég er sammála þér Drési, MW 2 er flottari enn þeir ofarnefndu.
ætla bara að taka það fram líka að Crysis 2 Tekur bf 3 ósmurt í rassgatið með High res textures og Dx11, Graphic wise, enn langt því frá í online spilun.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Orri »

@MarsVolta og Stingray:
MW2 með betri grafík en KZ2 ?
Hættið nú alveg ](*,) :face

MW3 þá með betri grafík en KZ3 ?

Og hvað meinarðu Crysis 2 með high res textures ? Ertu að tala um moddaðann Crysis 2 ?
Þrátt fyrir það er ég alveg handviss um að hann taki BF3 ekki í ósmurt rassgatið enda ekki svo stórt bilið á milli þessara leikja grafíklega séð.
Réttara væri að segja að BF3 tæki MW3 í ósmurt rassgatið grafíklega séð.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af worghal »

killzone 3 tekur mw3 ósmurt í bæði grafík og online spilun
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af MarsVolta »

Orri skrifaði:@MarsVolta og Stingray:
MW2 með betri grafík en KZ2 ?
Hættið nú alveg ](*,) :face

MW3 þá með betri grafík en KZ3 ?

Og hvað meinarðu Crysis 2 með high res textures ? Ertu að tala um moddaðann Crysis 2 ?
Þrátt fyrir það er ég alveg handviss um að hann taki BF3 ekki í ósmurt rassgatið enda ekki svo stórt bilið á milli þessara leikja grafíklega séð.
Réttara væri að segja að BF3 tæki MW3 í ósmurt rassgatið grafíklega séð.
Ég er alveg sammála þér með grafík BF3>MW3, en Það er stór munur á grafíkinni í KZ2 og KZ3 þó þeir séu að keyra á "sömu" engine. Samt sem áður MW2>KZ2 :lol:
Skjámynd

Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Póstur af Stingray80 »

Nei Ekki moddaðan Crysis, þessu var releasað af Framleiðendum vegna þess að spilendur grenjuðu eins og ég veit ekki hvað. Enn þá verðuru bara að prófa að spila þá báða í hæstu gæðum, getur ekkert dæmt það fyrr en þá, enn ég veit alveg að BF 3 Er miklu raunhæfari s.s allar lýsingar og allt þetta, en það er það ýkta í Crysis 2 sem að ég fýla í botn, Tesselation á veggjum i crysis er alveg Rosalegt t.d

*Edit* Nei okey ég segji kannski ekki að hann taki hann ósmurt í rassgatið enn mér finnst hann aðeins fallegri að sjá :), skulum orða það þannig. ENN bara til að hafa það á hreinu er ég að spila af mér rassgatið í BF 3 þannig ég er ekki beint Cod fan boy
Svara