Acer góðar fartölvur?
Acer góðar fartölvur?
Einhverjir hérna með reynslu af Acer tölvum?
Er að spá í þessari fyrir hljóðvinnslu:
http://www.tl.is/vara/21454" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi samt vilja breyta harða disknum í 7200sn.
Er að spá í þessari fyrir hljóðvinnslu:
http://www.tl.is/vara/21454" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi samt vilja breyta harða disknum í 7200sn.
Re: Acer góðar fartölvur?
Acer eru oftast mjög fínar þegar kemur að vélbúnaðarvali en hræðilega samsettar og endast ekki lengi. Það er allavega mín reynsla.
Þetta er fín vél fyrir hljóðvinnslu, vélbúnaðarlega séð allavega og ætti alveg að vera í lagi ef þú ferð vel með hana. Ef ég ætti að mæla með einhverju mundi ég nú samt segja þér að fá þér macbook pro en þá á ég bara eftir að lenda í rifrildi við einhvern hérna um af hverju það sé eitthvað betra...
Hvað varðar diskinn þá mundi ég bara frekar fá mér flakkara. Það er almennt ekki mælt með því að vera að taka upp á system diskinn. Ef tölvan hrynur þá taparðu upptökunum...
Það er USB3 tengi á þessari vél. Splæstu í 1TB USB3 flakkara og taktu upp á hann.
Þetta er fín vél fyrir hljóðvinnslu, vélbúnaðarlega séð allavega og ætti alveg að vera í lagi ef þú ferð vel með hana. Ef ég ætti að mæla með einhverju mundi ég nú samt segja þér að fá þér macbook pro en þá á ég bara eftir að lenda í rifrildi við einhvern hérna um af hverju það sé eitthvað betra...
Hvað varðar diskinn þá mundi ég bara frekar fá mér flakkara. Það er almennt ekki mælt með því að vera að taka upp á system diskinn. Ef tölvan hrynur þá taparðu upptökunum...
Það er USB3 tengi á þessari vél. Splæstu í 1TB USB3 flakkara og taktu upp á hann.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Acer góðar fartölvur?
Ég hef bara góða reynslu af Acer vélum.
En þær eru bara eins og allar aðrar fartölvur , ekki kæfa þær og þá ertu góður.
Ég á aspire one sem hefur ekki slegið fail-púst.
En þær eru bara eins og allar aðrar fartölvur , ekki kæfa þær og þá ertu góður.
Ég á aspire one sem hefur ekki slegið fail-púst.
Nörd
Re: Acer góðar fartölvur?
MBP væri fremsti valkostur ef ekki væri fyrir fáránlega verðlagningu hérna á klakanum.
Ekki taka upp á System disk segiru? En ég á flakkara og myndi nú alltaf vera duglegur að færa nýjustu upptökurnar yfir?
Ekki taka upp á System disk segiru? En ég á flakkara og myndi nú alltaf vera duglegur að færa nýjustu upptökurnar yfir?
Re: Acer góðar fartölvur?
Það má alveg taka upp á system diskinn það er bara general regla að gera það ekki. Bæði geturðu tapað upptökum ef tölvan hrynur og svo líka til að aðskilja vinnslu vélarinnar frá upptökunum. Stýrikerfið er alltaf að vinna eitthvað á system diskinn og því vill maður frekar hafa dedicated disk sem er bara að sjá um upptökurnar. Les/skrif hausinn á system disknum getur verið að hoppa til og frá milli staða ef stýrikerfið er að lesa í einhverjar skrár sem er eitthvað sem að maður vill ekkert endilega að sé að gerast meðan maður er að taka upp. Ekkert sem segir að þú sért að fara að lenda í vandræðum eða að þú sért yfir höfuð að fara að taka eftir þessu bara in-theory er betra og mælt með því að hafa deticated upptöku disk.hendrixx skrifaði:MBP væri fremsti valkostur ef ekki væri fyrir fáránlega verðlagningu hérna á klakanum.
Ekki taka upp á System disk segiru? En ég á flakkara og myndi nú alltaf vera duglegur að færa nýjustu upptökurnar yfir?
Svo finnst mér persónulega líka bara einfaldara að hafa allar uptökurnar á einum stað (þ.e.a.s fyrir utan backup af sjálfsögðu). Nenni ekkert alltaf að taka fartölvuna með mér ef ég er að fara eitthvað með upptökurnar en lítið mál að grípa einn flakkara með sér.
Hvað varðar tölvuna þá jú. Macbook eru dýrari, vélbúnaðarlega séð. En líka bara betur smíðaðar. Ég hef farið í gegnum nokkrar Acer vélar. Batteríið dó eftir svona 2 ár og svo datt tölvan bara meira og minna í sundur. Á meðan þekki ég nokkra sem eiga ennþá sínar first generation Macbook pro og það sér ekki á þeim.
Ég mundi taka þessa vél;
http://buy.is/product.php?id_product=9208129" onclick="window.open(this.href);return false;
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Acer góðar fartölvur?
já ok skil. og þá kannski skiptir semsagt engu máli þó ég kaupi 5400sn system disk?
Dauðlangar bara í 15" skjá. Og þær eru svo fáránlega dýrar
er að geta keypt mér Rme Babyface + Studio One 2.0 + pc fyrir MINNA verð en ég myndi kaupa maccan á !
Dauðlangar bara í 15" skjá. Og þær eru svo fáránlega dýrar
er að geta keypt mér Rme Babyface + Studio One 2.0 + pc fyrir MINNA verð en ég myndi kaupa maccan á !
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Acer góðar fartölvur?
Frekar tæki ég ASUS heldur en Acer þó að Acer sé með 2GB skjákort á móti 1GB hjá ASUS.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS > Acer
Tölvutækni > Tölvulistinn
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS > Acer
Tölvutækni > Tölvulistinn
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Acer góðar fartölvur?
Ef þú ert að taka upp á flakkarann þá má system diskurinn alveg vera 5400RPM. En júú ef þú villt 15" skjá þá er makkinn orðinn fjandi dýr. Haltu þig bara í PC. Er þó nokkuð sammála þessum hérna fyrir ofan mig. Tæki Asus vélina frekar en Acer. Hún lítur líka bara út fyrir að vera betur smíðuð. Lamirnar á skjánum hafa alltaf verið það fyrsta sem datt í sundur á mínum Acer vélum. Plast drasl...hendrixx skrifaði:já ok skil. og þá kannski skiptir semsagt engu máli þó ég kaupi 5400sn system disk?
Dauðlangar bara í 15" skjá. Og þær eru svo fáránlega dýrar
er að geta keypt mér Rme Babyface + Studio One 2.0 + pc fyrir MINNA verð en ég myndi kaupa maccan á !
Ánægður að sjá að þú ert að fara að fá þér almennilegt hljóðkort ekki eitthvað M-audio drasl. RME er málið
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
- Staða: Ótengdur
Re: Acer góðar fartölvur?
tek undir það.. hef annars ekki slæma reynslu af acer vélum..Tesy skrifaði:Frekar tæki ég ASUS heldur en Acer þó að Acer sé með 2GB skjákort á móti 1GB hjá ASUS.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS > Acer
Tölvutækni > Tölvulistinn
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Acer góðar fartölvur?
Hvernig er það gamli, er ekki betra að hafa hærri upplausn í svona hljóðvinnslu eða sætta menn sig bara við 720p, sjumml?
Re: Acer góðar fartölvur?
já er mjög spenntur fyrir babyface-inu. talað um það sem duet killer.Matti21 skrifaði: Ánægður að sjá að þú ert að fara að fá þér almennilegt hljóðkort ekki eitthvað M-audio drasl. RME er málið
Re: Acer góðar fartölvur?
hvað segið þið annars með dreamware?
get fengið i7 þar með 7200sn disk og 8gb í minni á undir 170kallinum
Einhver reynslu kominn af þessu dreamware dæmi?
get fengið i7 þar með 7200sn disk og 8gb í minni á undir 170kallinum
Einhver reynslu kominn af þessu dreamware dæmi?
Re: Acer góðar fartölvur?
Ef að ég ætti að miðla af allri minni reynslu og visku að þá gæti ég sagt að Acer séu misgóðar og að þær geti verið frekar góðar og frekar slæmar.
peace out
peace out
Re: Acer góðar fartölvur?
Þekki nokkra sem eiga það. Solid kort.hendrixx skrifaði:já er mjög spenntur fyrir babyface-inu. talað um það sem duet killer.Matti21 skrifaði: Ánægður að sjá að þú ert að fara að fá þér almennilegt hljóðkort ekki eitthvað M-audio drasl. RME er málið
Dute-inn mun alltaf halda sínum velli enda er apogee nánast trúarbrögð hjá mikið af fólki en mér finnst hann bara því miður of dýr miðað við tengimöguleika. Babyface-inn er mun betri fjárfesting.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Acer góðar fartölvur?
Er búinn að prófa báðar og finnst body-ið á Asus tölvunni bara alveg glatað, mjög ljótt og un-sleek að mínu mati.Tesy skrifaði:Frekar tæki ég ASUS heldur en Acer þó að Acer sé með 2GB skjákort á móti 1GB hjá ASUS.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS > Acer
Tölvutækni > Tölvulistinn
Erum við að tala um mikinn mun í gæðum eða ?