Hljóðkort
Hljóðkort
Er að spá í nýju hljóðkorti. Zalman að koma sér inn á markaðinn þar (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=847), alltaf ákveðinn plús að hafa þetta útvært plús það er auðvelt aðgengi að heyrnartólaplögginu.... annars er það annaðhvort SB Audigy Live 5.1 (http://www.computer.is/vorur/4152) eða SB Audigy með Firewire (http://www.computer.is/vorur/3459). Hafa menn einhverja skoðun á þessu? Það er ósköp lítið um reviews fyrir hljóðkort á netinu.
Mér lýst nú helvíti vel á þetta útværa hljóðkort hentar mér allavega ansi vel veit samt ekkert um gæðin á hljóðkortum.
Myndi ég heyra einhvern mun á að fjárfesta í hljóðkorti fyrir þennan pening ef ég er með þetta fyrir? - http://www.computer.is/vorur/3092
Myndi ég heyra einhvern mun á að fjárfesta í hljóðkorti fyrir þennan pening ef ég er með þetta fyrir? - http://www.computer.is/vorur/3092
Aldrei sniðugt að kaupa útvær USB hljóðkort nema fyrir ferðatölvur og kannski borðtölvur ef þú spilar aldrei tölvuleiki.
Annars myndi ég miklu frekar kaupa mér M-audio útvært hljóðkort en Zalman ef ég væri að spá í svoleiðis. SONICA fæst í Tónabúðinni og kostar 8500 og er miklu betra en þetta Zalman (og Creative líka). Og þú finnur dóma um það á Netinu.
Annars myndi ég miklu frekar kaupa mér M-audio útvært hljóðkort en Zalman ef ég væri að spá í svoleiðis. SONICA fæst í Tónabúðinni og kostar 8500 og er miklu betra en þetta Zalman (og Creative líka). Og þú finnur dóma um það á Netinu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Humm, ég fékk mér nú bara móðurborð með innbyggðu hljóðkorti (Nforce kubbasett) svo ég gæti losnað við að fá mér CrapBlaster.
Kannski ekki hentugasta lausnin, en ég var með SB Live og þetta er miiiiklu betri hljómur. Auk þess losnaði PCI slot, ekki það að mig skorti slíkt, en aldrei að vita hvað gerist
Kannski ekki hentugasta lausnin, en ég var með SB Live og þetta er miiiiklu betri hljómur. Auk þess losnaði PCI slot, ekki það að mig skorti slíkt, en aldrei að vita hvað gerist

-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er þetta ekki bara málið
http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... aa6ae2db1c
eitthvað um 15.400 kr til íslands
http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... aa6ae2db1c
eitthvað um 15.400 kr til íslands
A Magnificent Beast of PC Master Race
Ekki rétt. M-Audio hafa tekið við af Turtle Beach kortunum fyrir löngu síðan sem bestu kaupin fyrir þá sem spá í hljóðgæðum.MJJ skrifaði:Ef þið leitið að bestu hljóðgæðunum þá skal kaupa sér TURTLE kort
En það er ekki þar með sagt að M-Audio Revo o.s.frv. séu best. Það eru til miklu betri hljóðkort en þau kosta bara 50k og uppúr.
Jú þetta M-Audio kort (Revolution 7.1) er að fá góða dóma, nema kannski ef maður ætlar að spila leiki, þar sem það nota örgjörvann í hardware acceleration, og almennt virðist ekki vera að standa sig nógu vel í leikjum. Brilljant í tónlist og DVD en ég þarf bæði.
Hvað varðar þessi AC97 innbyggðu á nForce móðurborðunum, ég er ekki nógu sáttur við hljóðið í þeim, svona fyrir utan að það er ekki með EAX eða surround, sem er mikill mínus í minni bók. Þannig að maður endar sennilegast bara í einhverju SB fyrir einhvern 8500 kall sem er mitt budget.
Hvað varðar þessi AC97 innbyggðu á nForce móðurborðunum, ég er ekki nógu sáttur við hljóðið í þeim, svona fyrir utan að það er ekki með EAX eða surround, sem er mikill mínus í minni bók. Þannig að maður endar sennilegast bara í einhverju SB fyrir einhvern 8500 kall sem er mitt budget.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Uh, mitt móðurborð (K7N2 Delta-ILSR) styður hvorutveggja. Reyndar veit ég til þess að sumar útgáfur af nForce2 er ekki með DD 5.1. Þetta sem er á mínu borði er kallað Soundstorm http://www.nvidia.com/object/feature_soundstorm.html og mér finnst soundið mun betra í þessu heldur en í crapBlaster Live sem ég var með. En eins og alltaf þá er sound smekksatriði.talkabout skrifaði:Hvað varðar þessi AC97 innbyggðu á nForce móðurborðunum, ég er ekki nógu sáttur við hljóðið í þeim, svona fyrir utan að það er ekki með EAX eða surround, sem er mikill mínus í minni bók. Þannig að maður endar sennilegast bara í einhverju SB fyrir einhvern 8500 kall sem er mitt budget.
Spurning samt hvort það sé ódýrara að skipta út móðurborð heldur en að fá sér nýtt hljóðkort

Svona á öðrum nótum þá hef ég ekki heyrt gott sound í SB síðan í gamla SB AWE 32.
Gangi þér vel að velja eitthvað sem hentar bæði eyrum og buddu

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Þó það sé reyndar möguleiki að minningin gerir fjöllin blá (eða hvernig sem það nú varIceCaveman skrifaði:Right corflame þetta gerir orð þín mjög trúverðugþá hef ég ekki heyrt gott sound í SB síðan í gamla SB AWE 32.

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Einmitt það sem ég var að reyna að segja, það var það skásta á sínum tíma.skipio skrifaði:Ég á AWE32 kort sem ég borgaði um 20.000-30.000 fyrir á sínum tíma. Það var miklu verra en Live kortið sem ég keypti nokkrum árum síðar. Allt of mikið suð.
Live kortið er svo talsvert verra en Revo kortið sem ég er með núna.
Væri líka óeðlilegt ef það væri ekki framþróun í þessu eins og öðru á tölvusviðinu.