Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Magneto »

Sælir,

er að velta því fyrir mér afhverju ég er með svona lélegt connection (ping) eða að lagga þegar ég spila tölvuleiki á netinu...

ég er hjá Hringdu með ljósleiðara, 150GB á mánuði, og ég er með CAT5e netsnúru tengda fá rádernum í tölvuna í herberginu mínu.

getur einhver sagt mér afhverju þetta er svona?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af GuðjónR »

Þetta er eitthvað sem verður komið í lag eftir 2-3 vikur segja þeir.
Eitthvað með ljósleiðarann til evrópu að gera.

blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af blackanese »

Það eru komnar 2 vikur síðan mér var sagt að það væri 2 vikur í að þetta væri lagað :-#
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af GuðjónR »

blackanese skrifaði:Það eru komnar 2 vikur síðan mér var sagt að það væri 2 vikur í að þetta væri lagað :-#
Ég fékk þessi svör í gær þegar ég spurðist fyrir um þetta.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það :)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af ponzer »

Þetta er vegnaþess að þeir senda alla traffíkina sína til US og þaðan fer hún til evrópu sem gerir þetta mjög langa leið í stað þess að senda þetta bara beint yfir stenginn til evrópu.. Allveg glatað hjá þeim!!!!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af depill »

Sælir

Langt síðan aður hefur loggað sig inná Vaktina, einfaldlega vegna þess að það hefur verið mjög mikið að gera. Já það er satt Evrópu umferð hjá okkur er ekki nægilega góð eins og er. Svo ég kannski bara retracei upphafið af því. Við förum sem sagt af stað í Janúar með provider frá London sem við bjuggumst við að vera hjá í einhvern tíma. Síðan í Ágúst ákváðum við fara í markaðsátak með ljósleiðarann, þetta vissum við og höfðum pantað okkur annað samband til US í millitíðinni.

Þegar við svo sprengdum bæði samböndin var auðveldara og ódýrara fyrir okkur að uppfæra US sambandið við reyndum að as prependa umferðinni eins og við gátum yfir US linkinn þannig við myndum samt ekki missa alla umferðina yfir. Hins vegar var það þannig að í kringum 20. Sept var ástandið orðið ósættanlegt og við hreinlega tókum þá ákvörðun að slökkva á EU linknum og beina allri umferðinni yfir US linkinn á meðan sambandið í EU væri stækkað og lagað. Í telco heiminum tekur þetta mjög langan tíma því miður. Við gátum ekki stækkað eldra samband og urðum þess vegna að breyta um provider úti.

Samkvæmt nýjustu tölum á sambandið að vera detta inn núna 20. September næst komandi ( það er dagsetningin sem ég fæ ). Ég vona að það standist, þetta er sami provider og við notum í Bandaríkjunum TATA, sem er Tier-1 provider. Með því að tengjast sama aðila viljum við ennfremur meina að það sé auðveldara fyrir okkur að tryggja það að US ( og nærliggjandi umferð ) fari til US og öfugt.

Ástandið er ekki viðunandni eins og er með "lagg" í leikjum til EU, við vitum af því, enn erum líka að vinna að því að laga það.

Treebeard
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 02:59
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Treebeard »

jæja, 23 október og netið er ennþá hægt, hvernig er staðan depill? orðið alveg vel þreytt, langar að spila eitthvað ánþess að lagga í döðlur
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Nitruz »

Hvað er að frétta í þessu? Hef kannski áhuga að skipta yfir í Hríngdu.
En ekki fyrr en þetta er komið í lag. Gætu einhverjir með ljósleiðara hjá þeim postað nokkur pingtest.net frá UK og Þýskaland t.d.
Er binditími og eða riftunargjald hjá þeim? thx
Last edited by Nitruz on Fös 04. Nóv 2011 19:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Magneto »

veit bara að þetta er orðið mun betra en þetta var fyrir nokkrum vikum hjá mér :)
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Nitruz »

Magneto skrifaði:veit bara að þetta er orðið mun betra en þetta var fyrir nokkrum vikum hjá mér :)
Ekki væriru til í að athuga ping hjá þér hjá pingtest.net á evrópskum server? :-"
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af beatmaster »

Hringdu PING

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt connection (lagg) í leikjum!

Póstur af Nitruz »

Þakka þér fyrir það.
Svara