Hvað með fólk eins og mig? Heima hjá mér erum við með 11 tölvur og 6 af þeim eru með fullt af torrentum og leikjum að keyra á fullu. Hvaða router eigum við að fá okkur fyrir ljós? (erum með stórann switch svo 4 port eru nóg)kazzi skrifaði:Það fer líka mikið eftir hvað þú ert að nota netið.
ertu mikið á torrent,ftp,leikjum ?
eða bara venjulegt netflakk,þá eru þessir frá símafyrirtækjunum alveg nóg.
Router fyrir ljós
Re: Router fyrir ljós
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Fór yfir í Símann og fékk mér Ljósnet þar sem ljósleiðarinn er ekki tengdur í 200 Kópavog.
Fékk Technicolor TG589vn router. 802.11n Draft og 100mbit 4 porta switch. Þar af eru 2 tengi notuð fyrir Sjónvarp / Service Símanns, þannig þau eru ónothæf. Hugmyndin var að nota minn eigin TP-Link Ultimate router úr Start en auðvitað kemur það í ljós að það megi ekki. Sit uppi með 100mbit switch í routernum með 2 tengjum sem eru nothæf, allar tölvurnar heima hjá mér eru gigabit ethernet. Windows Home Server, mín vél, sjónvarpið mitt, PS3 og XBOX (nota wifi á hana þar sem ég þarf gigabit switchinn minn þarf að vera hjá servernum og minni vél).
Um leið og ég tengi routerinn minn við Símarouterinn dettur netið út yfir 2-3 mínútna tímabili, ekki strax.
Og ég hef reynt að setja upp Bridge connection yfir LAN 2og3 með hjálp frá : http://forums.modem-help.co.uk/viewforu ... 38ce259d53" onclick="window.open(this.href);return false;
En allt var fyrir ekkert. Einn moderator þarna skoðaði user.ini fælinn frá mér og hafði aldrei séð annað eins. Hafði í raun ekki hugmynd hvernig þetta var uppsett.
Bölvað vesen, og svekkjandi.
Fékk Technicolor TG589vn router. 802.11n Draft og 100mbit 4 porta switch. Þar af eru 2 tengi notuð fyrir Sjónvarp / Service Símanns, þannig þau eru ónothæf. Hugmyndin var að nota minn eigin TP-Link Ultimate router úr Start en auðvitað kemur það í ljós að það megi ekki. Sit uppi með 100mbit switch í routernum með 2 tengjum sem eru nothæf, allar tölvurnar heima hjá mér eru gigabit ethernet. Windows Home Server, mín vél, sjónvarpið mitt, PS3 og XBOX (nota wifi á hana þar sem ég þarf gigabit switchinn minn þarf að vera hjá servernum og minni vél).
Um leið og ég tengi routerinn minn við Símarouterinn dettur netið út yfir 2-3 mínútna tímabili, ekki strax.
Og ég hef reynt að setja upp Bridge connection yfir LAN 2og3 með hjálp frá : http://forums.modem-help.co.uk/viewforu ... 38ce259d53" onclick="window.open(this.href);return false;
En allt var fyrir ekkert. Einn moderator þarna skoðaði user.ini fælinn frá mér og hafði aldrei séð annað eins. Hafði í raun ekki hugmynd hvernig þetta var uppsett.
Bölvað vesen, og svekkjandi.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljós
ZoRzer, getur notað þetta til að breyta porti 3 í venjulega vlanið.
Síðan geturu bara tengt þessar tölvur þínar í switch og switchinn í port1 á routernum, það er ekki mikið vandamál.
Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Þú meinar væntanlega öfugt þar sem þú ert að breyta porti 3 í TV port þarna og henda því út sem defualt portitdog skrifaði:ZoRzer, getur notað þetta til að breyta porti 3 í venjulega vlanið.
Síðan geturu bara tengt þessar tölvur þínar í switch og switchinn í port1 á routernum, það er ekki mikið vandamál.Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3 saveall exit

Now look at the location
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Ég er með gigabit switch sem er tengdur í port 1 á routernum. Svo er PS3 tengd í port 2 til að taka við stream úr PS3 media server og netspilun. Þetta verður svo annoying þar sem ég vildi bara nota minn eigin router og þá hefði allt verið í lagi. En eins og þetta er sett upp í dag get ég ekki tengt sjónvarpið og PS3 með gigabit ethernet í Switchinn, bara í routerinn.
Sendi fyrirspurn á Símann hvort ég gæti fengið annan router / notað minn eigin og hef ekki enn fengið svar. Sendi fyrirspurnina miðvikudaginn 19. okt.
Meh.
Sendi fyrirspurn á Símann hvort ég gæti fengið annan router / notað minn eigin og hef ekki enn fengið svar. Sendi fyrirspurnina miðvikudaginn 19. okt.
Meh.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljós
já auðvitað, breytir TV_LAN i default
Þá verður það venjulegt.

MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Ég hef aldrei skilið þetta hvernig fólk getur búist við því að routerar sem að símafyrirtæki eru að leigja út sé eitthvað high end apparat, þetta er yfirleitt bara tæki sem að líta ágætlega út á blaði og kosta sem minnst.
Flestir ódýrir routerar höndla torrent traffík ekkert sérstaklega vel, sérstaklega þegar að það er á ljósleiðara þegar að menn eru að leyfa sér miklu fleiri tengingar á sama tíma..
Þessi router hérna frá Asus: http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gabit.html" onclick="window.open(this.href);return false; er nokkuð góður, bhp senda til íslands en þetta er væntanlega í kringum 25þúsund hingað komið.
Hér er review frá CNEt http://reviews.cnet.com/routers/asus-rt ... 00558.html" onclick="window.open(this.href);return false; þar að hann er borinn saman við aðrar týpur, throughput á 5GHZ wifi er yfir 100mb sem er nokkuð flott, svo er hann líka dual band svo að menn geta verið með g og n tæki og n tækin fá topphraða.
Flestir ódýrir routerar höndla torrent traffík ekkert sérstaklega vel, sérstaklega þegar að það er á ljósleiðara þegar að menn eru að leyfa sér miklu fleiri tengingar á sama tíma..
Þessi router hérna frá Asus: http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gabit.html" onclick="window.open(this.href);return false; er nokkuð góður, bhp senda til íslands en þetta er væntanlega í kringum 25þúsund hingað komið.
Hér er review frá CNEt http://reviews.cnet.com/routers/asus-rt ... 00558.html" onclick="window.open(this.href);return false; þar að hann er borinn saman við aðrar týpur, throughput á 5GHZ wifi er yfir 100mb sem er nokkuð flott, svo er hann líka dual band svo að menn geta verið með g og n tæki og n tækin fá topphraða.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Munið þið eftir þegar Síminn byrjaði fyrst með ADSL?ZoRzEr skrifaði:Ég er með gigabit switch sem er tengdur í port 1 á routernum. Svo er PS3 tengd í port 2 til að taka við stream úr PS3 media server og netspilun. Þetta verður svo annoying þar sem ég vildi bara nota minn eigin router og þá hefði allt verið í lagi. En eins og þetta er sett upp í dag get ég ekki tengt sjónvarpið og PS3 með gigabit ethernet í Switchinn, bara í routerinn.
Sendi fyrirspurn á Símann hvort ég gæti fengið annan router / notað minn eigin og hef ekki enn fengið svar. Sendi fyrirspurnina miðvikudaginn 19. okt.
Meh.
Þá dreifðu þeir Alcatel 1000 ADSL "módemum"
Síðan gastu tengt router aftan í Alcaltel boxið sem fékk þá public töluna (eða private ef þið munið eftir því þegar Síminn var að úthluta private tölum og natta öllum).
Svipuð pæling og Telsay boxin hjá GR gera í dag.
Þið getið gert nákvæmlega þetta með vDSL routerana frá Símanum á móti ljósnetinu, þ.e. breytt honum í "módem".
Og tengt svo ykkar router aftan í routerinn frá Símanum, og ykkar router fær þá public töluna, sér um routing, nat og hvaðeina.
Þá þurfið þið ekki að hafa áhyggjur af því hversu mikið Síma routerinn er að höndla torrent eða aðra protocola, þar sem að routerinn frá Símanum sér þá ekki lengur neinar "tengingar".
Svo slekkuru bara á þráðlausa dótinu í routernum frá Símanum.
Og þannig geturu notað þinn eigin router sem router. Og þarft ekkert að hugsa um þennan Síma router meira.
Mkay.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Mátt endilega deila með okkur hvernig það er gert.natti skrifaði:
Munið þið eftir þegar Síminn byrjaði fyrst með ADSL?
Þá dreifðu þeir Alcatel 1000 ADSL "módemum"
Síðan gastu tengt router aftan í Alcaltel boxið sem fékk þá public töluna (eða private ef þið munið eftir því þegar Síminn var að úthluta private tölum og natta öllum).
Svipuð pæling og Telsay boxin hjá GR gera í dag.
Þið getið gert nákvæmlega þetta með vDSL routerana frá Símanum á móti ljósnetinu, þ.e. breytt honum í "módem".
Og tengt svo ykkar router aftan í routerinn frá Símanum, og ykkar router fær þá public töluna, sér um routing, nat og hvaðeina.
Þá þurfið þið ekki að hafa áhyggjur af því hversu mikið Síma routerinn er að höndla torrent eða aðra protocola, þar sem að routerinn frá Símanum sér þá ekki lengur neinar "tengingar".
Svo slekkuru bara á þráðlausa dótinu í routernum frá Símanum.
Og þannig geturu notað þinn eigin router sem router. Og þarft ekkert að hugsa um þennan Síma router meira.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljós
Ég er búinn að vera í sama vanda uppá síðkastið með þennan hvíta router frá Vodafone og er búinn að fá 3 stykki og fékk svo mann til að frá þeim í heimsókn til að mæla þetta alt upp, en ekkert fanst þaniðg að ég fór að skoða spjallið hér á vaktini og sá að það væru fleiri með sama vanda málið og ég.
Fór því að leita að router og endaði á að kaupa Cisco Linksys E4200 router í hp búðini.
http://home.cisco.com/en-eu/products/routers/E4200
Það litla sem ég er búinn að prófa lofar góðu.

Kv
Fór því að leita að router og endaði á að kaupa Cisco Linksys E4200 router í hp búðini.
http://home.cisco.com/en-eu/products/routers/E4200
Það litla sem ég er búinn að prófa lofar góðu.

Kv
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Er einhver hérna sem notar sinn eigin router með Technicolor TG589vn frá Símanum?
Ef svo er gæti sá hinn sami stigið fram og sýnt hvernig það er gert.
Ef svo er gæti sá hinn sami stigið fram og sýnt hvernig það er gert.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljós
Breytir IP adressunni á hinum routerinum í td 192.168.1.2ZoRzEr skrifaði:Er einhver hérna sem notar sinn eigin router með Technicolor TG589vn frá Símanum?
Ef svo er gæti sá hinn sami stigið fram og sýnt hvernig það er gert.
og slekkur á DHCP á hinum routerinum.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Svona fyrst að ég er heima (vegna veikinda barns.)ZoRzEr skrifaði: Mátt endilega deila með okkur hvernig það er gert.
[...]
Er einhver hérna sem notar sinn eigin router með Technicolor TG589vn frá Símanum?
Ef svo er gæti sá hinn sami stigið fram og sýnt hvernig það er gert.
Uppsetningin hjá mér er svona:
Thomson TG589vn <-> Cisco router
Cisco routerinn keyrir PPPoE á móti Símanum og fær public töluna.
Vegna þess að ég er með "fasta" ip tölu þá verð ég að keyra pppoe.
Ef ég væri ekki með fasta ip tölu þá hefði verið nóg fyrir mig (og ég hef prófað) að keyra bara dhcp client á routernum mínum og fengið public töluna þannig.
Það sem ég gerði á TG589vn frá Símanum (eftir að hafa tekið afrit af configinu):
Kóði: Velja allt
:dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
:eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
:eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
:eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
:eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Port 2 á TG589vn tengist svo í port á routernum mínun, sem ég keyri PPPoE á.
Að vísu þá hef ég breytt uppsetningunni síðan ég gerði þetta, þar sem ég vildi nota sömu snúruna frá TG589vn fyrir bæði net og Sjónvarp.
Og set bæði internet og sjónvarp vlan-tagged út á eitt interface.
Boxið mitt sér um að brúa sjónvarpsmerkið áfram svo.
Configið á routernum bakvið er svo mismunandi eftir routerum. En ég hef séð þetta gert með Cisco 1841, Cisco871 og Cisco ASA5505 bakvið ljósnets routerinn frá Símanum.
En ef þú ert með router með einu "wan" interface eða getur á einn eða annan hátt annaðhvort configað PPPoE á ethernet interfaceinu eða keyrt DHCP Client á því, þá ertu í góðum málum.
Mkay.
Re: Router fyrir ljós
Ég keypti refurbished Cisco Linksys E3000 á ebay á $70 fyrir um mánuði, hefur virkað glimrandi hingað til.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Takk kærlega. Renni í þetta þegar ég kem heim.natti skrifaði:*snip*ZoRzEr skrifaði: Mátt endilega deila með okkur hvernig það er gert.
[...]
Er einhver hérna sem notar sinn eigin router með Technicolor TG589vn frá Símanum?
Ef svo er gæti sá hinn sami stigið fram og sýnt hvernig það er gert.
Prófaði þetta í gærkvöldi, gekk auðvitað ekkert. Er með backup af user.ini configinu þannig allt er good to go. Vantaði bara í raun hvaða commands ætti að nota í telnetinu til að bridge-tengja ethernet portið.
Þakka kærlega, aftur. Læt vita þegar þetta er búið.
P.S. Er með þennan auka router. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167" onclick="window.open(this.href);return false;
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Hlakka til að heyra hvernig gengur.ZoRzEr skrifaði:Takk kærlega. Renni í þetta þegar ég kem heim.
Prófaði þetta í gærkvöldi, gekk auðvitað ekkert. Er með backup af user.ini configinu þannig allt er good to go. Vantaði bara í raun hvaða commands ætti að nota í telnetinu til að bridge-tengja ethernet portið.
Þakka kærlega, aftur. Læt vita þegar þetta er búið.
Þarf start virkilega að vera með svona leiðindi:ZoRzEr skrifaði: P.S. Er með þennan auka router. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167" onclick="window.open(this.href);return false;
"Burt með Zyxel/Speedtouch/Bewan draslið"
Mkay.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Shit.
Þetta gekk. Hægt og rólega og með mikilli þrautsegju gekk þetta.
Telnettið klikkaði í fyrstu tilraun eftir að hafa copy / paste'að það sem þú settir. Restore og handskrifaði það yfir og það gekk. Eftir það vantaði mér PPPoE username og passwordið. Fékk það eftir 30 mínútna simtal i Símann. Tók svo tæpan klukkutíma að ganga i gegnum kerfið hjá þeim og virkjast hjá mér. En núna er ég að nota nýja routerinn með glæsibrag. Hryllilega ánægður!
Takk KÆRLEGA fyrir mig. Gekk allt upp eins og þú sagðir. Þannig gerðist þetta i mjög grófum dráttum.
Og já, þegar ég fór að kaupa hann var gæjinn með stæla við allt sem að Vodafone / Síminn gerði. Frekar fyndið reyndar að hlusta á hann rausa um það.
Enn og aftur takk fyrir mig.
Þetta gekk. Hægt og rólega og með mikilli þrautsegju gekk þetta.
Telnettið klikkaði í fyrstu tilraun eftir að hafa copy / paste'að það sem þú settir. Restore og handskrifaði það yfir og það gekk. Eftir það vantaði mér PPPoE username og passwordið. Fékk það eftir 30 mínútna simtal i Símann. Tók svo tæpan klukkutíma að ganga i gegnum kerfið hjá þeim og virkjast hjá mér. En núna er ég að nota nýja routerinn með glæsibrag. Hryllilega ánægður!
Takk KÆRLEGA fyrir mig. Gekk allt upp eins og þú sagðir. Þannig gerðist þetta i mjög grófum dráttum.
Og já, þegar ég fór að kaupa hann var gæjinn með stæla við allt sem að Vodafone / Síminn gerði. Frekar fyndið reyndar að hlusta á hann rausa um það.
Enn og aftur takk fyrir mig.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Spes. Public IP talan mín breyttist í 157.157.x.x úr 85.220.x.x.
Við þetta er t.d. modem-help.co.uk blocked, sem hún var ekki á gömlu IP tölunni.
Fæ frábæran hraða inn og út, jafnvel á fartölvu með 802.11n. 50mbit/20mbit til keflavíkur á MacBook.
Við þetta er t.d. modem-help.co.uk blocked, sem hún var ekki á gömlu IP tölunni.
Fæ frábæran hraða inn og út, jafnvel á fartölvu með 802.11n. 50mbit/20mbit til keflavíkur á MacBook.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
ZoRzEr skrifaði:Spes. Public IP talan mín breyttist í 157.157.x.x úr 85.220.x.x.
Við þetta er t.d. modem-help.co.uk blocked, sem hún var ekki á gömlu IP tölunni.
Fæ frábæran hraða inn og út, jafnvel á fartölvu með 802.11n. 50mbit/20mbit til keflavíkur á MacBook.
Það er reyndar allveg eðlilegt að þú hafir fengið 157.157.x.x tölu því Síminn á bæði 157.157.x.x og 85.220.x.x og ef maður er ekki með fasta IP þá flakkar maður alltaf þarna á milli

Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Býður Síminn upp á fasta IP tölu ?
Væri gaman að geta Remote connectað heim.
Væri gaman að geta Remote connectað heim.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljós
já getur beðið um fasta ip fyrir auka 500kall á mánuði. en til þess að hafa fasta ip á ljósnetinu þarf að hafa downgradeaðan router.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljós
Ekki í tilfelli ZoRzEr, þar sem að hann er ekki að keyra PPPoE á Síma routernum heldur sínum eigin, þá þarf hann ekkert að eiga við (downgrade-a) Síma routerinn.tdog skrifaði:já getur beðið um fasta ip fyrir auka 500kall á mánuði. en til þess að hafa fasta ip á ljósnetinu þarf að hafa downgradeaðan router.
Þannig að ef þú tímir 500kr á mánuði í fasta IP, þá er bara að hringja og biðja um.

Mkay.