Allt utan efnis
Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270 Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KermitTheFrog » Fös 04. Nóv 2011 12:22
Sælir. Ég er í smá vandræðum með að skilja eitt hérna.
Í d lið, þá skil ég ekki alveg hvernig bókin fer að því að umskrifa jöfnuna með því að nota sum og quotient rule. Er einhver hérna sem getur frætt mig um þetta?
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Fös 04. Nóv 2011 12:25
Deilir í gegn með n^6.
Þá stefnir (4/n^6) á 0 þegar að n stefnir á óendanlegt. Sama með (3/n^6). Þetta notar product rule.
Þá ertu kominn með bara (0-7)/(1+0).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Fös 04. Nóv 2011 12:28
Sýnist það eina sem gerist í d-lið vera að það er að öllum stærðum er deilt með n^6. Reglurnar eru svo notaðar til einföldunar, en eru nánast óþarfar, því þetta eru það einföld dæmi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270 Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KermitTheFrog » Fös 04. Nóv 2011 12:37
Ókei, þannig að í svipuðu dæmi (1 - n^3)/(70 - 4n^2) myndi maður deila með n^3 eða n^2?
n^2 ekki satt?
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Fös 04. Nóv 2011 12:50
KermitTheFrog skrifaði: Ókei, þannig að í svipuðu dæmi (1 - n^3)/(70 - 4n^2) myndi maður deila með n^3 eða n^2?
Ef þú ert að láta n stefna á óendanlegt þá er markgildið í þessu dæmi óendanlegt (eða ekki til ef að þú vilt vera pott þéttur).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270 Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KermitTheFrog » Fös 04. Nóv 2011 12:52
Jább ég held ég sé að ná þessu núna. Takk fyrir.
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908 Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af J1nX » Fös 04. Nóv 2011 14:26
holy mother of god.. hvaða áfangi er þetta eiginlega?? stæ999 ?
Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270 Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KermitTheFrog » Fös 04. Nóv 2011 14:26
Kunniði eitthvað mikið á runur? T.d. hvernig á að finna summu óendanlegrar raðar. Hvernig finnur maður t.d. summuna í dæminu hér að neðan?
J1nX skrifaði: holy mother of god.. hvaða áfangi er þetta eiginlega?? stæ999 ?
703
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Fös 04. Nóv 2011 15:02
Þú getur leyst þetta upp í tvær raðir.
Báðar eru frá n= 0 upp í óendanlegt.
Ein er 1/2^(2n) og hin er 1/2^(1+n/2).
Síðan ættiru að vera með reglu sem að segir þér hvernig þú reiknar úr þessu.
Svarið er 2 + sqrt(2).
EDIT: Ég virðist hafa klúðrað e-u í mínum reikningum, en svarið er rétt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270 Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KermitTheFrog » Fös 04. Nóv 2011 16:32
Jamm svarið er rétt en málið er bara að hvorki bókin né glósurnar frá kennaranum skýra nógu vel hvernig maður á að athafna sig við að reikna þetta.
En ég reyni að krafsa eitthvað útúr þessu. Ég held ég sé að skilja þetta nokkurnveginn.