Óska eftir Þráðlausum heyrnatólum með mic. Aðallega hugsað fyrir tónlist, Bf3 og Skype og til að pirra ekki alla í kringum mig
Það er góður kostur að þau séu þægileg og þau drífi að minnsta kosti 2-3 metra frá tölvu.
þið sem eigið einnig þráðlaus heyrnatól með mic megið benda mér á hvar ég get fengið góð heyrnatól, annaðhvort hér heima eða frá verslun erlendis sem sendir hingað.
Logitech g 930 er klárlega málið!
Ég fékk mér svona um daginn og aldrei verið eins ánægður með heyrnatól.
Ég borgaði 105$ fyrir þau og fékk félaga minn til að pikka þau upp í BNA.
Getur verið erfitt fyrir þig að fá þau á undir 25k nema þú þekkir einhvern sem er á ferðalagi í BNA.
Verðið á þeim er mjög breytilegt. Fer úr 99$ og alveg uppí 199$ á Amazon.com.
edit:var að reikna á tollur.is það kostar rétt rúmlega 29.000 kr
þessi vara þarna er ekki ný... það stendur "seller refurbished" sem þýðir að hún hafi mögulega verið ehv gölluð eða bilað og verið löguð... just sayin'
Magneto Skrifaði:
þessi vara þarna er ekki ný... það stendur "seller refurbished" sem þýðir að hún hafi mögulega verið ehv gölluð eða bilað og verið löguð... just sayin
Jubb mikið rétt, þetta er top rated seller og maður á það til að treysta þeim aðilum betur á Ebay.
Btw er ekkert endilega að leita að nýjum headphones,mega vera notuð en þurfa hins vegar að vera góð.