
Dark Theme fyrir vaktina
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Dark Theme fyrir vaktina
er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan, 

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Létt djók hjá mér, GuðjónR hlítur að geta svarað því
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Takk fyrir þetta Klaufi 

-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Með sömu aðferðbulldog skrifaði:en hvernig breytir maður þessu svo til baka ?
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM
**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Hvernig er þetta?
- Viðhengi
-
- vaktinDokktThema.png (2.15 KiB) Skoðað 1810 sinnum
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Dark Theme fyrir vaktina
http://i724.photobucket.com/albums/ww25 ... utiful.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Fegurð.
Fegurð.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur 

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Dark Theme fyrir vaktina
svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
kizi86 skrifaði:svo sammála þér.. get bara verið á vaktinni í takmarkaðan tíma í einu útaf fæ annars bara mígreni...Black skrifaði:Hmm ég skil ekki afhverju þið eruð svona á móti þessari hugmynd, sker í augun þessi hvíti litur

Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Þetta overwritaði custom þemað mitt og breytist ekki aftur við það að nota það aftur, takk fyrir aðvörunina.Klaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.

Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
F.lux life saver!GuðjónR skrifaði:![]()
Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
ég er með flux..Zedro skrifaði:F.lux life saver!GuðjónR skrifaði:![]()
Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Dark Theme fyrir vaktina
en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ? 

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan,
Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Dark Theme fyrir vaktina
þú breyttir þræðinumBlack skrifaði:Black skrifaði:er nokkuð mál að græja einhverja dökka þemu fyrir vaktina, sem hægt væri þá að velja um í "stjórnborð notanda" þá einfaldlega skipta út hvítu litunum fyrir dökk gráan,Sphinx skrifaði:en að geta valið eins og á torrent síðum theme-a ?

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Dark Theme fyrir vaktina
búinn að prufa, aðeins skárra með flux, en samt fæ ég virkilega í augun ef les mikið af texta sem er svartir stafir á hvítum grunni...Black skrifaði:ég er með flux..Zedro skrifaði:F.lux life saver!GuðjónR skrifaði:![]()
Hvernig væri að lækka birtuna í skjánum?
ætti ekki að skapa of mikla keyrslu á servernum við að útbúa einfalda litla css skrá sem breytir þessu....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
þetta er nú bara phpbb borð, eru ekki til hellingur af dökkum þemum sem er hægt að downloada, svo bara gera útboð á þýðingar á tökkum
?

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Theme fyrir vaktina
Vissi ekki af þessu... frekar kúl, hefði samt viljað hafa þetta dekkraKlaufi skrifaði:Alt-Shift-Prnt Scrn.
Nýgræðingur..
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller