Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af kazzi »

Ein spurning.
Hvers vegna eru ekki aflgjafar á verð vaktinni ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

Það er alveg ástæða til að skoða aflgjafa á Vaktina, ástæða þess að við settu ekki aflgjafa á Vaktina á sínum tíma var sú að þeir skiptu minna máli en í dag. Nánast undantekningalaust voru keyptir kassar með aflgjöfum, enda voru 350w miklu meira en nóg fyrir alla :)

Í dag er þetta all öðruvísi, aflgjafinn er í sumum tilfellum að verða einn dýrastu hluturinn í kassanum, full ástæða til að skoða þetta. Gætum verið 10- 15 vinsælustu aflgjafana á lista.

Góður punktur.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af bulldog »

heyr, heyr !!!

Ég keypti t.d. aflgjafa fyrir 50 þús í mína vél.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af Halli25 »

Það er samt þannig að 500W aflgjafi er ekki sama og 500W aflgjafi svo veit ekki hvernig þið mynduð vilja setja þetta upp...
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af Fumbler »

Halli25 skrifaði:Það er samt þannig að 500W aflgjafi er ekki sama og 500W aflgjafi svo veit ekki hvernig þið mynduð vilja setja þetta upp...
Ég held að það væri best að setja þetta upp eins og SSD diskana, með lista af "vaktin recomended" týpum og vöttum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

Halli25 skrifaði:Það er samt þannig að 500W aflgjafi er ekki sama og 500W aflgjafi svo veit ekki hvernig þið mynduð vilja setja þetta upp...
Fumbler skrifaði:
Halli25 skrifaði:Það er samt þannig að 500W aflgjafi er ekki sama og 500W aflgjafi svo veit ekki hvernig þið mynduð vilja setja þetta upp...
Ég held að það væri best að setja þetta upp eins og SSD diskana, með lista af "vaktin recomended" týpum og vöttum
Einmitt, reyna vera með vinsælustu aflgjafana, en ef hver er í sínu horni með sína tegund þá yrðum við að birta eitthvað frá öllum svipað og við höfum reynt með SSD.
Það væri þá frekar svona "buyers guide" þar sem fólk gæti séð hvað væri í boði fremur en eiginlegur verðsamanburður, sem er líka gott :)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

Tölvulistin er með Corsair , Coller M. og Fortron.
Tölvutek er með thermaltake , Antec og Inter Tech!!
tolvuvirkni er með Inter Tech og Jersey!!
Start Corsair og Fortron!!
Kísildalur Tacens og (Aerocool 1stk)
Tölvuvirkni Antec,Coller M.,Corsair,Thermaltake,OCZ og (Zalman 1stk)
Att Corsair,Forton og Coller M.
Computer König + Bland af einhverju
.
König 5 stig :happy
Corsair 4stig :happy
Collermaster 3stig :happy
Fortron 3 stig Ekki búinn að lesa neytt um þá
Thermaltake 2 stig á að vera fínt
Antec 2stig :happy
Inter Tech 2 stig :thumbsd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

mundivalur skrifaði:König 5 stig :happy
Ég get nú ekki verið sammála því...
En að öðru leiti flott samantekt :)
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af MatroX »

mundivalur skrifaði:Tölvulistin er með Corsair , Coller M. og Fortron.
Tölvutek er með thermaltake , Antec og Inter Tech!!
tolvuvirkni er með Inter Tech og Jersey!!
Start Corsair og Fortron!!
Kísildalur Tacens og (Aerocool 1stk)
Tölvuvirkni Antec,Coller M.,Corsair,Thermaltake,OCZ og (Zalman 1stk)
Att Corsair,Forton og Coller M.
Computer König + Bland af einhverju
.
König 5 stig :happy
Corsair 4stig :happy
Collermaster 3stig :happy
Fortron 3 stig Ekki búinn að lesa neytt um þá
Thermaltake 2 stig á að vera fínt
Antec 2stig :happy
Inter Tech 2 stig :thumbsd
hvernig í ans**** gefurur antec jafnmikið af stigum og inter tech?
antec selur besta 1200w aflgjafa sem þú getur fengið í dag ásamt því að qualityið hjá þeim er bara geðveikt.
Antec á að vera á toppnum þarna ásamt corsair með 5 stig
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af beatmaster »

Bara hafa 2 flokka 80+ og ekki 80+ (svipað eins og að harðir diskar eru ekki flokkaðir eftir framleiðendum)

Svo væru hver flokkur með 350W, 400W, 450W, 500W, 600W, 700W, 750W, 850W, 1000W og 1000W+ flokkur


My 0.02$
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:König 5 stig :happy
Ég get nú ekki verið sammála því...
En að öðru leiti flott samantekt :)
Af hverju ertu ekki sammála því? :?:
þetta voru samt ekki stig heldur meira hvað margar búðir væru með hvað td. 4 með Corsair og svo framleiðis :D
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af MatroX »

mundivalur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:König 5 stig :happy
Ég get nú ekki verið sammála því...
En að öðru leiti flott samantekt :)
Af hverju ertu ekki sammála því? :?:
þetta voru samt ekki stig heldur meira hvað margar búðir væru með hvað td. 4 með Corsair og svo framleiðis :D
oki gef þér séns
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af vesley »

MatroX skrifaði:
mundivalur skrifaði:Tölvulistin er með Corsair , Coller M. og Fortron.
Tölvutek er með thermaltake , Antec og Inter Tech!!
tolvuvirkni er með Inter Tech og Jersey!!
Start Corsair og Fortron!!
Kísildalur Tacens og (Aerocool 1stk)
Tölvuvirkni Antec,Coller M.,Corsair,Thermaltake,OCZ og (Zalman 1stk)
Att Corsair,Forton og Coller M.
Computer König + Bland af einhverju
.
König 5 stig :happy
Corsair 4stig :happy
Collermaster 3stig :happy
Fortron 3 stig Ekki búinn að lesa neytt um þá
Thermaltake 2 stig á að vera fínt
Antec 2stig :happy
Inter Tech 2 stig :thumbsd
hvernig í ans**** gefurur antec jafnmikið af stigum og inter tech?
antec selur besta 1200w aflgjafa sem þú getur fengið í dag ásamt því að qualityið hjá þeim er bara geðveikt.
Antec á að vera á toppnum þarna ásamt corsair með 5 stig
Antec selur einn besta ;) hann hengur þarna á toppnum með nokkrum öðrum að mínu mati :)

Væri ekkert mál að gera svona flokk bara flokka þetta eftir framleiðendum sem eru seldir í fleiri en 1 verslun.
massabon.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

Guðjón ertu að Ríða MÉR :evil:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

mundivalur skrifaði:Guðjón ertu að Ríða MÉR :evil:
hahahaha já ég var að stRíða þér :sleezyjoe

Jæja...er búinn að gera "beinagrind" að þessum hugmyndum...
Doldið klunnalegur listi, við þurfum eitthvað að modda þetta betur.

http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=18" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:Guðjón ertu að Ríða MÉR :evil:
hahahaha já ég var að stRíða þér :sleezyjoe

Jæja...er búinn að gera "beinagrind" að þessum hugmyndum...
Doldið klunnalegur listi, við þurfum eitthvað að modda þetta betur.

http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=18" onclick="window.open(this.href);return false;
Dóna kall :megasmile
(og koma því á hreint á ég gef König aldrei 5 stjörnur) :D
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:Guðjón ertu að Ríða MÉR :evil:
hahahaha já ég var að stRíða þér :sleezyjoe

Jæja...er búinn að gera "beinagrind" að þessum hugmyndum...
Doldið klunnalegur listi, við þurfum eitthvað að modda þetta betur.

http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=18" onclick="window.open(this.href);return false;

Væri hægt að breyta König flokknum í bara no-name yfir höfuð þar sem verslanir geta notið þess að keppast um allra ódýrustu aflgjafana.
massabon.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

Er ekki Inter Tech í sama flokki og þessir ódýru :D
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:Guðjón ertu að Ríða MÉR :evil:
hahahaha já ég var að stRíða þér :sleezyjoe

Jæja...er búinn að gera "beinagrind" að þessum hugmyndum...
Doldið klunnalegur listi, við þurfum eitthvað að modda þetta betur.

http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=18" onclick="window.open(this.href);return false;

Væri hægt að breyta König flokknum í bara no-name yfir höfuð þar sem verslanir geta notið þess að keppast um allra ódýrustu aflgjafana.
mundivalur skrifaði:Er ekki Inter Tech í sama flokki og þessir ódýru :D

Góðir punktar
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af worghal »

talandi um aflgjafa, hvernig er nzxt psu að standa sig og er einhver sem selur þá hérna ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af vesley »

worghal skrifaði:talandi um aflgjafa, hvernig er nzxt psu að standa sig og er einhver sem selur þá hérna ?

Held að það sé enginn að selja þá hérna en þeir eru alls ekki lélegir. Búnir að fá góðar umfjallanir hjá mörgum "reviewers" man ekki eftir að hafa lesið neitt slæmt um þá.
massabon.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af mundivalur »

worghal skrifaði:talandi um aflgjafa, hvernig er nzxt psu að standa sig og er einhver sem selur þá hérna ?
Las nokkur review og þeir koma bara nokkuð vel út,en finn engan söluaðila,kanski þeir sem eru með NZXT turnana gæti reddað svoleiðis :D

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af Vaski »

Ef það eiga að vera flokkar eftir framleiðanda er alveg nauðsynlegt að hafa flokk um Seasonic (þótt að það sé bara hægt að fá þá hjá búðinni í dag ](*,) ) þar sem þetta er alveg yfirburða framleiðandi á hágæða hjóðlátum afgjöfum (veit að þeir hafa framleitt suma af corsair aflgjöfunum og gott ef ekki eitthvað af antec líka)

http://www.silentpcreview.com/Seasonic_ ... anless_PSU" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.xbitlabs.com/articles/cases/ ... dup-2.html" onclick="window.open(this.href);return false;
og svona í lokin tilvitnun í AnandTech:
Open your dictionary under the letter "Q", search for the word "quality", and you could just as easily put a picture of a Seasonic power supply. Seasonic offers a full set of modular cables, passive cooling below 20% load, and they do this while delivering very low ripple and noise results. With the X-560, Seasonic has created another market leader.
http://www.anandtech.com/show/4217/seas ... ies-560w/7" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Setja aflgjafa á Verðvaktina?

Póstur af kazzi »

persónulega fyndist mér betra ef aflgjafarnir væri flokkaðir eftir stærð en ekki tegund,maður fær einhvernveginn betri yfirsýn.
en það er bara mín skoðun.
En mjög flott framtak. :happy
Svara