Samsung notendur.
Mig langaði að benda ykkur á heimasíðu, sem ég gat ekkert fundið um á Vaktinni. Sama málsins er sú að ég var að fjárfesta í Samsung Galaxy S II og hafði kynnt mér þessi snjallsímamál þokkalega og fannst HTC Sense mikil snilld. Því fór ég að kanna hvaða möguleikar væru í stöðunni fyrir mig ef síminn skyldi týnast eða honum stolið.
Síðan kallast Samsung Dive.
Samsung Dive gerir manni kleift að tracka símann sinn, láta hann hringja í hæstu stillingu, læsa honum, slökkva, forwarda símtölum/skilaboðum, fylgjast með call-log o.fl.
Eftirfarandi undirtegundir eru studdar:
Galaxy Mini
Galaxy R
Galaxy S II
Galaxy Note
Galaxy Tab 10.1 (og Wi-Fi only)
Galaxy Tab 8.9
Vonandi hafa einhverjir not fyrir þessa síðu. Þá er markmiðinu náð.
Samsung Dive
Samsung Dive
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Samsung Dive
Það er böns af öppum sem gera pretty much allt þetta sem virka á öllum (eða flestum) Android símum. Ég nota sjálfur Prey og Where's My Droid.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Dive
Mér er bara með engu móti leyft að klikka á "Register your mobile phone now"
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Dive
Sama hér. Where´s my droid appið hefur bjargað mér oftar en einu sinniSwooper skrifaði:Það er böns af öppum sem gera pretty much allt þetta sem virka á öllum (eða flestum) Android símum. Ég nota sjálfur Prey og Where's My Droid.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Samsung Dive
Vissi ekki af þessu, bara flott. Virkar talsvert hnökralausara en 3rd party apps sem ég hef prufað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Samsung Dive
Eldgamall þráður ég veit það. En ég er að reyna að setja þetta upp en síminn neitar að kveikja á "Remote Controls" segir að ég þurfi að skrá google reikning fyrst.
Ég er með google reikning sem er skráður í símanum og er sýnilegur í "Reikningar og samstylling". Hvað er vandamálið?? Einhver sem getur aðstoðað mig?
Er með Galaxy S2, Android 4.0.4.
Ég er með google reikning sem er skráður í símanum og er sýnilegur í "Reikningar og samstylling". Hvað er vandamálið?? Einhver sem getur aðstoðað mig?
Er með Galaxy S2, Android 4.0.4.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Dive
Ertu viss um að þú þurfir ekki að skrá samsung accountinn frekar? Ég var að prófa þetta og þetta virkaði bara um leið. Er með bæði google og samsung account virkann.
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Dive
Uppáhalds track appið mitt er klárlega Cerberus. http://www.cerberusapp.com" onclick="window.open(this.href);return false; & https://play.google.com/store/apps/deta ... mJlcnVzIl0" onclick="window.open(this.href);return false;.
Ég er mjög hrifinn af því... allt mögulegt hægt að gera í þessu, fá upplýsingar um wifi-ið, subscriber ID hjá símafyrirtæki, location history, SMS log, símtalalog, taka upp hljóð, taka myndir & myndbönd, hringja í símanúmer, wipe memory / SD kort, læsa með kóða etc etc. Og svo er þetta root-enabled þ.e.a.s. hægt að flasha þetta þannig að þetta verði "innifalið" í ROMinu og þannig haldast í símanum þrátt fyrir að factory reset sé framkvæmt.
Ég er mjög hrifinn af því... allt mögulegt hægt að gera í þessu, fá upplýsingar um wifi-ið, subscriber ID hjá símafyrirtæki, location history, SMS log, símtalalog, taka upp hljóð, taka myndir & myndbönd, hringja í símanúmer, wipe memory / SD kort, læsa með kóða etc etc. Og svo er þetta root-enabled þ.e.a.s. hægt að flasha þetta þannig að þetta verði "innifalið" í ROMinu og þannig haldast í símanum þrátt fyrir að factory reset sé framkvæmt.