5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Ég er með 5.1 hátalara kerfi frá logitech sem er ekki að virka rétt. Hátalarnir sem eiga að vera fyrir aftan mig telur tölvan að þeir séu þeir sem eru fyrir framan en þeir sem eru fyrir framan mig virka sammt eðlilega. Hátalarinn sem er fyrir miðju fyrir framan mig er ekki að virka. Hljóðið sem á að koma frá honum kemur úr bassa boxinu. Ég veit ekki hvaða tegund þetta er en ef einhver getur hjálpað mér með það þá væri það frábært
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Hvaða hátalarakerfi ertu með? Viss um að hátalararnir eru rétt tengdir?
Ert ss. ekki að rugla fram og aftur hátölurunum saman aftan á magnaranum.
Ert ss. ekki að rugla fram og aftur hátölurunum saman aftan á magnaranum.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Giska á að annaðhvort er þetta vitlaust tengt við tölvuna eða í magnarann, eða þá að þetta sé vitlaust stillt í forritinu.
massabon.is
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
svo er líka spurning hvað þú ert að hlusta á
ef það er bara youtube myndband þá heyrist í öllum held ég en ef þú ert að horfa á dvd disk þá á að heyrast 5.1
ef það er video fæll í tölvuni þá þarf hann líka að vera með 5.1 audio og forritið sem spilar fælinn þarf að vera stillt á 5.1
soldið mikið sem kemur til greina hér.
ef það er bara youtube myndband þá heyrist í öllum held ég en ef þú ert að horfa á dvd disk þá á að heyrast 5.1
ef það er video fæll í tölvuni þá þarf hann líka að vera með 5.1 audio og forritið sem spilar fælinn þarf að vera stillt á 5.1
soldið mikið sem kemur til greina hér.
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Zedro skrifaði:Hvaða hátalarakerfi ertu með?
Ég er líka búinn að fara yfir snúrurnar og þær eru allar rétt tengdar.Halldór skrifaði:Ég er með 5.1 hátalara kerfi frá logitech sem er ekki að virka rétt. Hátalarnir sem eiga að vera fyrir aftan mig telur tölvan að þeir séu þeir sem eru fyrir framan en þeir sem eru fyrir framan mig virka sammt eðlilega. Hátalarinn sem er fyrir miðju fyrir framan mig er ekki að virka. Hljóðið sem á að koma frá honum kemur úr bassa boxinu. Ég veit ekki hvaða tegund þetta er en ef einhver getur hjálpað mér með það þá væri það frábært
Ég fór í configure á hátulurunum og þar stendur að þetta séu 5.1 hátalarar en þegar ég fer í test þá kemur þetta út í svona klessu.Kristján skrifaði:svo er líka spurning hvað þú ert að hlusta á
ef það er bara youtube myndband þá heyrist í öllum held ég en ef þú ert að horfa á dvd disk þá á að heyrast 5.1
ef það er video fæll í tölvuni þá þarf hann líka að vera með 5.1 audio og forritið sem spilar fælinn þarf að vera stillt á 5.1
soldið mikið sem kemur til greina hér.
Last edited by Halldór on Þri 25. Okt 2011 22:19, edited 1 time in total.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Stilla hvaða input er hvaða hátalari. Þurfti að gera það hjá mérHalldór skrifaði:Zedro skrifaði:Hvaða hátalarakerfi ertu með?Ég er líka búinn að fara yfir snúrurnar og þær eru allar rétt tengdar.Halldór skrifaði:Ég er með 5.1 hátalara kerfi frá logitech sem er ekki að virka rétt. Hátalarnir sem eiga að vera fyrir aftan mig telur tölvan að þeir séu þeir sem eru fyrir framan en þeir sem eru fyrir framan mig virka sammt eðlilega. Hátalarinn sem er fyrir miðju fyrir framan mig er ekki að virka. Hljóðið sem á að koma frá honum kemur úr bassa boxinu. Ég veit ekki hvaða tegund þetta er en ef einhver getur hjálpað mér með það þá væri það frábært
Kristján skrifaði:svo er líka spurning hvað þú ert að hlusta á
ef það er bara youtube myndband þá heyrist í öllum held ég en ef þú ert að horfa á dvd disk þá á að heyrast 5.1
ef það er video fæll í tölvuni þá þarf hann líka að vera með 5.1 audio og forritið sem spilar fælinn þarf að vera stillt á 5.1
soldið mikið sem kemur til greina hér.
Ég fór í configure á hátulurunum og þar stendur að þetta séu 5.1 hátalarar en þegar ég fer í test þá kemur þetta út í svona klessu.
Er að tala um Analog/Back panel
massabon.is
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
1. gangtu úr skukka um að allt sé tengt rétt í bassaboxið, ef hátalararnir eru tengdir þangað.
2. taktu allt úr sambandi við tölvuna, semsagt bara hljóðið.
3. tengdu eitt í einu og skoðaðu popupið sem kemur í realtek glugganum og þar verðrur að setja stillingar um hvað þú varst að tengja.
4. litirnir í realtek glugganum á að passa við litina á tengjunum
2. taktu allt úr sambandi við tölvuna, semsagt bara hljóðið.
3. tengdu eitt í einu og skoðaðu popupið sem kemur í realtek glugganum og þar verðrur að setja stillingar um hvað þú varst að tengja.
4. litirnir í realtek glugganum á að passa við litina á tengjunum
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Ég prófaði þetta og ég náði að laga vandamálið með bassaboxið/miðju hátalarann en aftari hátalarnir eru enþá ekki að gefa frá sér neitt hljóð. Ég er búinn að prófa öll tengin og ekkert virkarKristján skrifaði:1. gangtu úr skukka um að allt sé tengt rétt í bassaboxið, ef hátalararnir eru tengdir þangað.
2. taktu allt úr sambandi við tölvuna, semsagt bara hljóðið.
3. tengdu eitt í einu og skoðaðu popupið sem kemur í realtek glugganum og þar verðrur að setja stillingar um hvað þú varst að tengja.
4. litirnir í realtek glugganum á að passa við litina á tengjunum
þetta eru Logitech X-530 hátalarar
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
http://forums.us.ncix.com/forums/topic.php?id=1173375" onclick="window.open(this.href);return false;
kannski hjálpar þetta eitthað.
kannski hjálpar þetta eitthað.
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
þetta hjálpaði ekki neitt. Ég er búinn að fara yfir allar tengingarnar og það er allt rétt tengt. Aftari hátalarnir eru sammt enþá ekki að virka
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
Ef þú ert með 7.1 analog hljóðkort, tengdu þá í side output. 5.1 kerfi er front mid low side, 7.1 kerfi er front mid low side rear.Halldór skrifaði:þetta hjálpaði ekki neitt. Ég er búinn að fara yfir allar tengingarnar og það er allt rétt tengt. Aftari hátalarnir eru sammt enþá ekki að virka
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
takk fyrir það núna virka þeir en get ég ekki sett þá einhvern vegin þannig að þeir virki sem aftari hátalarar? (því að ég er að nota þá fyrir leiki)nighthawk skrifaði:Ef þú ert með 7.1 analog hljóðkort, tengdu þá í side output. 5.1 kerfi er front mid low side, 7.1 kerfi er front mid low side rear.Halldór skrifaði:þetta hjálpaði ekki neitt. Ég er búinn að fara yfir allar tengingarnar og það er allt rétt tengt. Aftari hátalarnir eru sammt enþá ekki að virka
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
já með því að tengja í rear output, stilla á 7.1 í realtek control panel og aftikka side hátalarana... en það er ekki alveg bókað að það virki rétt í öllu þar sem leikir fara væntanlega eftir THX standardinum. http://www.thx.com/consumer/home-entert ... er-set-up/
Last edited by nighthawk on Fös 28. Okt 2011 00:42, edited 1 time in total.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Re: 5.1 hátalara kerfi ekki að virka rétt
ekki allir leikir styðja 5.1Halldór skrifaði:takk fyrir það núna virka þeir en get ég ekki sett þá einhvern vegin þannig að þeir virki sem aftari hátalarar? (því að ég er að nota þá fyrir leiki)nighthawk skrifaði:Ef þú ert með 7.1 analog hljóðkort, tengdu þá í side output. 5.1 kerfi er front mid low side, 7.1 kerfi er front mid low side rear.Halldór skrifaði:þetta hjálpaði ekki neitt. Ég er búinn að fara yfir allar tengingarnar og það er allt rétt tengt. Aftari hátalarnir eru sammt enþá ekki að virka