Er að leita að góðum stílhreinum kassa sem bíður uppá góða kælingu, mikið pláss og gott cable management
Þegar ég meina stílhreinan er ég að meina alveg svartan kassa og engin óþarfa neon ljós útum allt bara svartan lokaðan kassa.
Það sem mun vera í kassanum:
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28046" onclick="window.open(this.href);return false;
Diskadrif: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28529" onclick="window.open(this.href);return false;
HDD: Tveir 2 Terabæta Sata 3 Seagate 64 Mb
Einn 1.5 Terabæt Sata 3 Seagate 64 Mb
Einn SSD sem ég er ekki búinn að kaupa enþá
Minni: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23373" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28049" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23602" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: 2 Svona http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23442" onclick="window.open(this.href);return false;
Hljóðkort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27729" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða Kassi
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Kassi
Antec P182 og upp úr er líklega sem þú ert að leita af.Bjarni44 skrifaði:Er að leita að góðum stílhreinum kassa sem bíður uppá góða kælingu, mikið pláss og gott cable management
Þegar ég meina stílhreinan er ég að meina alveg svartan kassa og engin óþarfa neon ljós útum allt bara svartan lokaðan kassa.
Minnir að eitthvað af Coolermaster Elite línunni séu þægilegir.
Re: Hvaða Kassi
Hef heyrt að Antec kassarnir séu að hitna mikið, eða er það kanski bara eitthvað rugl?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Kassi
Mér persónulega finnst minn P182 vanta meiri loftflæði, en hef ekki kynnt mér hvort að nýrri kassarnir séu orðnir betri.
Re: Hvaða Kassi
Jáá væri fínt að heyra ef einhver hefur reynslu af nýrri antec kössunum eða cooler master kössunum
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Kassi
Ég hef nú ekki orðið var við að það vanti eitthvað upp á loftflæðið í mínum P180. Skil ekki afhverju það ætti að vera eitthvað slæmt í öðrum P kössum og ég hef skoðað þá talsvert á netinu. Hvað varðar stílhreint þá eru þeir augljóselga að uppfilla það skilirði mjög vel og svo er þetta líka hljóðlátt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvaða Kassi
http://www.corsair.com/pc-cases.html" onclick="window.open(this.href);return false;
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Hvaða Kassi
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false;
Væri þessi ekki að virka nokkuð vel í þetta?
Væri þessi ekki að virka nokkuð vel í þetta?