spurning um linx

Svara

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

spurning um linx

Póstur af Cras Override »

ég er að fara að fá nýa tölvu og ég vara að pæla í því hvaða linux mælið þið með. ég hef heirt um debian og eithvað þannig en viet ekkert um þetta.

hverju er best að birja á?
er meira mál að vera með linux?
hvar getur mar feingið það?
hvað þarf maður að hafa til að nota "open source" og fikta í því?
og hvaða forrit er alveg "nauðsin" að hafa?
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þú gætir prufað eitthvað af eftirfarandi:

Fedora
Mandrake
Knoppix


Ég mæli með Knoppix, því það þarf ekki að setja það upp á tölvuna, heldur keyrir það bara af geisladisknum, mjög þægilegt að prufa það.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

allt nema Fedora, byrja á Mandrake, það amk virkar og þú getur hlustað á mp3 safnið þitt á meðan þú ert að setja það upp í stað þess að þurfa að bíða meðan þú setur codec upp fyrir það á Fedora.
Knoppix er ekkert alltaf að virka, t.d. á minni vél hleðst það bara upp, síðan tekst því ekki að keyra upp X heldur drepur á sér þegar X er hálf komið upp.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Ef þú ætlar að fá þér Linux kerfi mæli ég með Mandrake.

Það eru samt nokkrir hlutir sem þú þarf að átta þig á:

Þú getur varla spilað nokkra leiki á Linux nema útgefandi þeirra geri Linux port af þeim, s.s. mikið af nýjustu leikjunum er ekki hægt að spila á linux (nema þegar þú ert búinn að læra aðeins á kerfið, þá getur þú farið að nota WineX)

Linux er mjög svipað windows þegar það kemur að því að nota það fyrir internet/ritvinnslu, þú græðir lítið á því að fá þér Linux kerfi ef þetta er það eina sem þú ætlar að gera við það

Mandrake kerfið er útlitslega mjög svipað og windows (var það allavega í síðustu útgáfu sem ég kíkti á) og því litlar breytingar þar.

HINS VEGAR :)

það er sjúklega gaman að fikta í Linux, þú færð helling af tólum sem fylgja ekki með í windows, þú hefur miklu meiri stjórn á því hvað er í gangi á tölvunni þinni, og svo er það bara svo leet að vera linux nörd :D

Vildi bara pósta þessu hérna svo þú værir ekki að fara að setja upp Linux af rangri ástæðu ;)
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég er líka að pæla í að setja upp svona dual boot á vélina. og vera þá að læra á linux og verða 1337 linux nörður og vera svo með xp or some fyrir leiki en bara fyrir leiki.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

gentoo maður, einfalt en samt flókið kerfi.

Getur ekki látið það upp án þess að hafa leiðbeiningar en það eru einmitt mjög góðar leiðbeiningar á http://www.gentoo.org svo lærir maður svo mikið af því að setja upp gentoo, svo bara "emerge ..." :D

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ok vissi ekki að það væru til svona mörg :shock: . meira mál en ég hélt en afhvjeur þarf eithverjar leiðbeiningar til að setja gento up??
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Því að uppsetningin er ekki eins sjálfvirk og í öðrum dreifingunum, heldur sér maður um hana sjálfur, sem býður uppá mikinn sveigjanleika.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

já ok allt í lagi :) ég ætla að redda mér því og dúndra því upp.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

gl :P

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

and hf :)

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Slackware er guðdómlegt distró, og búið að vera til síðan 1994 ef mig minnir rétt. Það er því komin mikil og góð reynsla á það distró. Hvort það sé byrjendavænt ætla ég ekki að commenta á, en ég hef notað það núna í nokkurn tíma. Notaði áður Gentoo en komst svo að því að Gentoo "compile-it-your-self" attitjútið er overrated og þú græðir í raun lítin tíma á því að standa í því, en ekki er jafn mikil úrval af precompiled pökkum í Slackware svo maður endar oft á því að compila pakka, skella þeim í slakcpack og setja hann inn þannig.

En já, fyrir byrjendur mæli ég með Mandrake eða Fedora (þú þarft að setja inn fullt af codacs í Fedora sem fylgja ekki með by default vegna license mála). Núh, svo er SuSE reyndar að verða eitthvað stórt líka, en það er ekki jafn opið kerfi (reyndar er YaST2 að verða open source..).

En já, Mandrake eða Fedora. Nema þú viljir prufa Slackware eða Gentoo. Gentoo er alls ekkert slæmt distró, með pakkakerfi svipað og í *BSD kerfum (nema það er skrifað í Python en ekki C og er því mun .. hægara!) og þú þarft að compila alla pakkana (þ.e.a.s. færð þá ekki precompiled) og það getur tekið laangan tíma og er, að mínu mati, ekki þess virði.

Kv,
Ómar K.
Free as in Freedom

kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

okay skrifaði:... og þú þarft að compila alla pakkana (þ.e.a.s. færð þá ekki precompiled) og það getur tekið laangan tíma og er, að mínu mati, ekki þess virði.

Kv,
Ómar K.


Ómar: Það eru til margir precompiled pakkar. Skellir emerge -k á þau forrit sem þú vilt fá precompiled (eins og ég held að þú vitir nú þegar). Aftur á móti eru ekki öll forritin fáanleg precompiled (eins og þú veist líka).

Vildi bara láta þetta koma fram svo það yrði enginn misskilningur. :)
There can be only one.

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

kiddisig skrifaði:
okay skrifaði:... og þú þarft að compila alla pakkana (þ.e.a.s. færð þá ekki precompiled) og það getur tekið laangan tíma og er, að mínu mati, ekki þess virði.

Kv,
Ómar K.


Ómar: Það eru til margir precompiled pakkar. Skellir emerge -k á þau forrit sem þú vilt fá precompiled (eins og ég held að þú vitir nú þegar). Aftur á móti eru ekki öll forritin fáanleg precompiled (eins og þú veist líka).

Vildi bara láta þetta koma fram svo það yrði enginn misskilningur. :)


Engill spegill með precompiled pökkum á Íslandi þegar ég skipti út Gentoo, og enginn spegill stilltur sjálfkrafa fyrir þig í make.conf by default þegar ég setti síðast upp Gentoo. So, stuðningurinn er hérna (nákvæmlega eins og swaret styður það að compila pakka) en það vantar speglana.
Free as in Freedom
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

okay skrifaði:Gentoo er alls ekkert slæmt distró, með pakkakerfi svipað og í *BSD kerfum (nema það er skrifað í Python en ekki C og er því mun .. hægara!)
Kv,
Ómar K.


Þrátt fyrir það að Python sé túlkað forritunarmál, þá held ég að það sé einmitt frábært í það starf að vera package manager. Gott OO support, ekki mikill tími sem fer í debugging, o.s.frv.

Einnig stafar þessi hraðamunur meira af því að allar upplýsingar um pakkana eru geymdar í mörg þúsundum skráa í skráarkerfinu, ekki vegna þess að pakkakerfið er skrifað í Python. En það fyrirkomulag hefur einnig sína kosti, það er t.d. mjög einfalt að bæta við pökkum.

Það væri svosem hægt að geyma allar upplýsingarnar í gagnagrunni, en ég held að það myndi flækja málið of mikið, allavega ekki þess virði fyrir þessa litlu hraðaaukningu við að reikna út dependancies og slíkt.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

halanegri skrifaði:Einnig stafar þessi hraðamunur meira af því að allar upplýsingar um pakkana eru geymdar í mörg þúsundum skráa í skráarkerfinu, ekki vegna þess að pakkakerfið er skrifað í Python. En það fyrirkomulag hefur einnig sína kosti, það er t.d. mjög einfalt að bæta við pökkum.


Well, sama á við um ports í FreeBSD, þar eru upplýsingarnar um pakkana geymdar í make tugum make skráa sett upp í tré líkt og portage tréið. Þó er það mun sneggra að finna allar upplýsingar, etc.
Free as in Freedom
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Well, you can't have everything. ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

halanegri skrifaði:Well, you can't have everything. ;)


Truer words have never been spoken, crusader!
Free as in Freedom

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Það er til fullt af distróum. Yfir 150 minnir mig :s

En það er hið minnsta mál að setja upp dual boot, allavegana á Mandrake og RedHat.

Fedora held ég að sé bara NEI um þessar stundir, því ég hef heyrt endalaust vesen með það. Prófaðu bara næstu útgáfu af því.
Hlynur

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

Fedora virkar nú bara prýðilega hjá mér :)
Svara