Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Svara
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »


Getið þið commentað á hvernig þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false; kassi er að koma út í hávaða og kælingu. Ég er að lenda í vandræðum með þennan http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1591" onclick="window.open(this.href);return false; kassa þar sem skjákortið er að hitna of mikið.
Ef ég tek hliðina af þá lækkar hitastigið á skjákortinu úr 62°C í 52°C (idle). Mig grunar að diskarnir 3 séu að blokka airflowið í kassanum þar sem þeir eru staddir beint fyrir framan viftun sem tekur inn loftið. Skiptir ekki máli þótt ég seti þær í botn.
Ég er með þetta skjákort http://www.msi.com/product/vga/R6850-PM2D1GD5-OC.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Hefði auðvitað kosið mér Anteck 183 kassa, en hann er bara of dýr fyrir mig :(
Last edited by krukkur_dog on Sun 23. Okt 2011 22:40, edited 1 time in total.
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af djvietice »

Ég keypti þessa kassan, en ég skila aftur næsta dag því það er of heitt
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »

djvietice skrifaði:Ég keypti þessa kassan, en ég skila aftur næsta dag því það er of heitt
Það var einmitt það sem ég óttaðist. Hvernig HAF kassinn þinn að koma út? Hávaði?
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af djvietice »

krukkur_dog skrifaði:
djvietice skrifaði:Ég keypti þessa kassan, en ég skila aftur næsta dag því það er of heitt
Það var einmitt það sem ég óttaðist. Hvernig HAF kassinn þinn að koma út? Hávaði?
Ég held að hávaði frá HAF ekkert mál, mjög kaldur :lol:
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af Kristján »

held að málið sé að fá sér lítinn en mjög opinn kassa eins og haf 922 eða sambærilegann og fá sér nokkrar high end viftur á lágum snúningum
þannig helduru góðu loftflæði og lágum hávaða.
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af AncientGod »

ég er með haf en það heyrðist ekkert og er með allar viftur sem hægt er að hafa, en svo þegar ég fór í xFire þá byrjaði að heyrast smá, annars runna ég 24/7 í herbergi hjá mér.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »

er með 2 http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... =25&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false; í kassanum mínum, ættu að koma vel út í HAF, spurning samt að halda 200mm font viftunni?

Hefur einhver prófað að einangra HAF kassana?
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af cure »

er með 3 x 200mm og eina 120 mm í mínum haf 922 kassa. heyrist pínulítið í þessari minnstu ætla að skipta henni út um mánaðar mót annars eru þessar stóru viftur mjög hljóðlátar.

en hvar fékstu þessar noctua kassaviftur ?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af SolidFeather »

Mynd

Problem solved.
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af djvietice »

HAF 922 nauðsynleg hávaða! GAMING CASE :twisted:
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af Nördaklessa »

ég er með HAF 912 Plus með 2x 200m og 120mm rear fan, er mikið að spá að skipta þeim út fyrir Tacens 2 frá kísildal :S, Coolermaster 200mm eru mjög hljóðlátar en ég heyrir mikinn víbring frá þeim :catgotmyballs
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af AncientGod »

Nördaklessa skrifaði:ég er með HAF 912 Plus með 2x 200m og 120mm rear fan, er mikið að spá að skipta þeim út fyrir Tacens 2 frá kísildal :S, Coolermaster 200mm eru mjög hljóðlátar en ég heyrir mikinn víbring frá þeim :catgotmyballs
Ertu með kassan á borði ? ég er með á gólfi og heyrir ekkert.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »

cure82 skrifaði:er með 3 x 200mm og eina 120 mm í mínum haf 922 kassa. heyrist pínulítið í þessari minnstu ætla að skipta henni út um mánaðar mót annars eru þessar stóru viftur mjög hljóðlátar.

en hvar fékstu þessar noctua kassaviftur ?
fékk þær á ebay, þær eru frábærar.
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »

Nördaklessa skrifaði:ég er með HAF 912 Plus með 2x 200m og 120mm rear fan, er mikið að spá að skipta þeim út fyrir Tacens 2 frá kísildal :S, Coolermaster 200mm eru mjög hljóðlátar en ég heyrir mikinn víbring frá þeim :catgotmyballs
Mætti laga með gúmmí töppum kannski.
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af Daz »

Snýr inntaksviftan örugglega rétt (þessi sem þú segir að skipti engu á hvaða hraða er). Færðu sömu hitatölur ef þú tekur hana úr kassanum? (Athuga HDD og CPU þá líka).
Hefurðu prófað að taka diskana úr kassanum og mæla hitann (ef það er hægt)?
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður?

Póstur af krukkur_dog »

Daz skrifaði:Snýr inntaksviftan örugglega rétt (þessi sem þú segir að skipti engu á hvaða hraða er). Færðu sömu hitatölur ef þú tekur hana úr kassanum? (Athuga HDD og CPU þá líka).
Hefurðu prófað að taka diskana úr kassanum og mæla hitann (ef það er hægt)?
Hún snýr rétt, það eru örfar á Noctua sem sýna stefnu loftflæðis.
Líklega eru diskarnir hluti af vandamálinu en ég hef ekki tök á að færa þá, nema hafa þá lausa í einhverstaðar.
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Svara