Hljóðvandamál í fartölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Hljóðvandamál í fartölvu

Póstur af KrissiP »

Þegar ég er að reyna að horfa á myndbönd eða hlusta á tónlist þá heyrist það bara í tölvuhátölurunum og ekkert í headphonunum þótt ég sé með þá í sambandi.
Ég var búinn að skoða: "Playback Devices" og þar. En ekkert virðist virka :(
Screenshot hvernig þetta er atm:
Mynd

Vonandi hefur einhver lausn á þessu :D
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál í fartölvu

Póstur af Halli25 »

Það er hægt að velja default hljóðúttak fyirr hvert forrit, mjög líklegt að forritið sem þú notar til að horfa á myndbönd eða tónlist sé hátalarnir.

er í XP vél svo ég get ekki flett hvar þú breytir þessu en held það sé í propertys á forritinu sjálfu t.d. winamp eða VLC
Starfsmaður @ IOD
Svara