Service Pack 1

Svara

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Service Pack 1

Póstur af gulligu »

Ég er með windows Xp og mig vantar service pack 1 til að geta notað usb kortið sem ég var að kaupa mér síðan þegar ég ætla að ná í það af heimasíðu microsoft þá endar það þannig að ég get ekki installað því vegna þess að ég er með hugsanlega sjóræningja útgáfu (getur hugsast)
en hvað skal gera?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Kaupa windows :) annars er bannað að tala um Warez hér svo drop it :þ
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic skrifaði:Kaupa windows :) annars er bannað að tala um Warez hér svo drop it :þ

segir warez kóngurinn
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ef þú ert á Valhöll (sem er löglegt) geturu downlodað einhverju cracki (sem er shareware, ekki bundið höfundarrétti) fyrir löglegu windows xp útgáfuna þína.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

loller er crack núna orðið að shareware?

Shareware er forrit sem þú færð með takmörkuðum eiginleikum, oftast að nota um ótakmarkaðan tíma en ef þú borgar framleiðandanum færðu alla eiginleikana.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Nemesis skrifaði:Ef þú ert á Valhöll (sem er löglegt) geturu downlodað einhverju cracki (sem er shareware, ekki bundið höfundarrétti) fyrir löglegu windows xp útgáfuna þína.


Þetta meikar ekkert sens ....


En þú getur fengið serial generator(+crack) sem breytir serialnum í xp þannig að þú getur innstallað sp1 . en það er náttúrlega vita ólöglegt ...
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

IceCaveman skrifaði:
Shareware er forrit sem þú færð með takmörkuðum eiginleikum, oftast að nota um ótakmarkaðan tíma en ef þú borgar framleiðandanum færðu alla eiginleikana.


Þú meinar væntanlega takmarkaðan tíma.

En crack verða seint lögleg eins og sést ef menn nenna að lesa End-User License Agreement-ið sem fylgir öllum hugbúnaði frá Microsoft. Einfaldast að kaupa bara XP Home á 10k og þá er vandamálið leyst (eða borga 19k fyrir Pro og fá einn gagnlegan fídus í viðbót - Remote Desktop).
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

dadik skrifaði:
IceCaveman skrifaði:
Shareware er forrit sem þú færð með takmörkuðum eiginleikum, oftast að nota um ótakmarkaðan tíma en ef þú borgar framleiðandanum færðu alla eiginleikana.


Þú meinar væntanlega takmarkaðan tíma.

En crack verða seint lögleg eins og sést ef menn nenna að lesa End-User License Agreement-ið sem fylgir öllum hugbúnaði frá Microsoft. Einfaldast að kaupa bara XP Home á 10k og þá er vandamálið leyst (eða borga 19k fyrir Pro og fá einn gagnlegan fídus í viðbót - Remote Desktop).


Nei. Shareware er alveg einsog hann sagði. Ótakmarkaður tími en einhverja eiginleika vantar.
Voffinn has left the building..

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Voffinn skrifaði:
Nei. Shareware er alveg einsog hann sagði. Ótakmarkaður tími en einhverja eiginleika vantar.


Rangt .. í langflestum tilfellum máttu nota shareware í takmarkaðan tíma með fullri (eða 99% virkni). Crippleware er annað mál, þar ertu að tala um takmarkaða virkni í langan/lengri tíma ..

Sjá t.d. define:shareware http://www.google.com/search?q=define%3Ashareware&sourceid=mozilla-search&start=0&start=0&ie=utf-8&oe=utf-8
og define:crippleware

http://www.google.com/search?q=define%3Acrippleware&sourceid=mozilla-search&start=0&start=0&ie=utf-8&oe=utf-8
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

dadik skrifaði:
IceCaveman skrifaði:
Shareware er forrit sem þú færð með takmörkuðum eiginleikum, oftast að nota um ótakmarkaðan tíma en ef þú borgar framleiðandanum færðu alla eiginleikana.


Þú meinar væntanlega takmarkaðan tíma.

En crack verða seint lögleg eins og sést ef menn nenna að lesa End-User License Agreement-ið sem fylgir öllum hugbúnaði frá Microsoft. Einfaldast að kaupa bara XP Home á 10k og þá er vandamálið leyst (eða borga 19k fyrir Pro og fá einn gagnlegan fídus í viðbót - Remote Desktop).


það er líka dual cpu support í pro útgáfunni. mun betra að vera með hana ef maður er með HT örgjörva.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

dadik það skiptir engu hvað stendur þarna ef engir framleiðendur fara eftir þessu, ef það virkar bara í takmarkaðan tíma kallast það DEMO.
Ef þú ferð svo og sækir þér shareware forrit á t.d. download.com þá geturuðu notað þau flest í ótakmarkaðan tíma en þau koma oftast með svona óþolandi pop-up eða eru eins og þú segir crippleware.
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég ætlaði að skrifa freeware, rugla þessu gjarnan saman ;S

Eða er crack kannski ekki freeware heldur? :)
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

þetta gerðist hjá mér en installið benti mér á einhvern link sem ég fór á og þar stóð að ég ætti að prufa að eiða einhverjum lykli í registry og það virkaði man ekki hvaða lykill það var

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Ég er búinn að redda þessu fann mér nýrri útgáfu af Xp pro með sp1 þannig að þetta er allt að virka núna en takka samt fyrir svörin :D

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

IceCaveman skrifaði:dadik það skiptir engu hvað stendur þarna ef engir framleiðendur fara eftir þessu, ef það virkar bara í takmarkaðan tíma kallast það DEMO.
Ef þú ferð svo og sækir þér shareware forrit á t.d. download.com þá geturuðu notað þau flest í ótakmarkaðan tíma en þau koma oftast með svona óþolandi pop-up eða eru eins og þú segir crippleware.


Jess, óþolandi þessi popup - sérstaklega þetta sem heimtar einhvern license key þegar maður er að installa windows. Sem betur fer er ég með key sem virkar á þetta .. og það besta er að ég borgaði ekki krónu fyrir hann :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Bara hætta að nota XP.

Ég nota ekki XP eða nýrra.
Hlynur
Svara