Besti Rapparinn?

Allt utan efnis

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Besti Rapparinn?

Póstur af greenpensil »

Ég og félagi minn vorum að tala um rappara. Við vorum ósammála um hver væri besti lifandi rapparinn. Hann sagði að Eminem væri bestur en ég var ósammala því. Hann er kannski vinsælastur en ekki bestur.

EDIT: lokaði skoðanakönnuninni. Hún var léleg. Eminem var að vinna með 67% en síðan kom ANNAR og eftir því Snoop Dogg.
Last edited by greenpensil on Fös 21. Okt 2011 20:41, edited 2 times in total.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af vesley »

J-dilla nr1 og Common númer 2.

Big L var líka mjög góður en var svo stutt í bransanum


Edit. tók ekki eftir því að þú varst að tala um lifandi.

Það myndi kannski vera Common eða jafnvel Masta Ace eða einhver annar , get ekki valið einhvern 1
Last edited by vesley on Fös 21. Okt 2011 19:19, edited 1 time in total.
massabon.is
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af djvietice »

Eminem [-o<
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

Þetta er svo langt frá því að vera eitthvað nálægt bestu röppurunum..

J.Dilla var flottur, inn á topp 20 hjá mér en ekki toppurinn sem rappari, eeen það yrði samt erfitt að gera á milli topp pródúsera, hann er í það minnsta í topp 5 fav's þar hjá mér.

P.s. Rapp þráður á vaktinni: http://www.youtube.com/watch?v=VO-HPT_dykA" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af greenpensil »

Klaufi skrifaði:Þetta er svo langt frá því að vera eitthvað nálægt bestu röppurunum..

J.Dilla var flottur, inn á topp 20 hjá mér en ekki toppurinn sem rappari, eeen það yrði samt erfitt að gera á milli topp pródúsera, hann er í það minnsta í topp 5 fav's þar hjá mér.

P.s. Rapp þráður á vaktinni: http://www.youtube.com/watch?v=VO-HPT_dykA" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég setti nú bara þessa v rappara sem allir þekkja. Það eru mjög fáir sem ég þekki sem vita hver t.d. Big L og þessu gömlu og góðu eru. Nas er nú einn besti ef ekki besti rappari frá upphafi. Og hafiði heyrt eitthvað frá Royce? Nýjustu eru ekkert frábær en gömlu lögin eru ruglað góð.

EDIT: og þá má líka vera dauðir rapparar :D
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Magneto »

J Dilla var rosalegur! og svo nottla Immortal Technique mjög góðurlíka... soldið brútal textar en samt sjúklega góðir :)
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

Þetta krefst virkilegra hæfileika: http://www.youtube.com/watch?v=yQD34IW6eRw" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af biturk »

immortal technique
ill bill
necro


þessir þrír eru mér ofarlega í huga
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af ViktorS »

Immortal Technique, allavega besti textasmiðurinn.

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af greenpensil »

ViktorS skrifaði:Immortal Technique, allavega besti textasmiðurinn.
Tjaa það er nú hægt að rökræða um það :-k
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af BjarniTS »

Vantar alveg Gísla Pálma inn á þennan lista.
Nörd

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af coldcut »

Bíddu what? 5 af þessum 11 sem þú nefndir eru ekki rapparar! Þeir ættu að flokkast undir Hip-Pop stefnuna frekar en rapp/Hip-Hop!

Annars ætla ég ekki einu sinni að kjósa í þessari könnun því hún er til skammar. Kannski 3 þarna sem gætu farið á Top15/Top20-lista.
BjarniTS skrifaði:Vantar alveg Gísla Pálma inn á þennan lista.
hahahaha :D
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

BjarniTS skrifaði:Vantar alveg Gísla Pálma inn á þennan lista.
:happy

Allt í lagi að spyrja að því hérna:
Hvað eru alvöru hip hop hausarnir hérna að hlusta á?

Þá er ég ekki að tala um mainstream "rapp"..
Mynd

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af braudrist »

Gísli Pálmi ekki spurning. Set mig í gang er bara þvílík snilld :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af BjarniTS »

braudrist skrifaði:Gísli Pálmi ekki spurning. Set mig í gang er bara þvílík snilld :D
Snerti mig sem engan annan.

Þetta er það sem fær mig til vakna á morgnanna.
Nörd

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af greenpensil »

Klaufi skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Vantar alveg Gísla Pálma inn á þennan lista.
:happy

Allt í lagi að spyrja að því hérna:
Hvað eru alvöru hip hop hausarnir hérna að hlusta á?

Þá er ég ekki að tala um mainstream "rapp"..
Bestu underground rappararnir sem eru að gera tónlist núna eru að mínu mati: Royce da 5'9 þó hann sé orðinn mainstream eftir Bad Meets Evil, Joell Ortiz, Jedi Mind Tricks eru fínir og auðvitað Immortal Technique. Dettur ekki í hug fleiri í augnablikinu en þeir eru nokkrir.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af coldcut »

Klaufi skrifaði:Allt í lagi að spyrja að því hérna:
Hvað eru alvöru hip hop hausarnir hérna að hlusta á?

Þá er ég ekki að tala um mainstream "rapp"..
Biggie, Big Pun, Big L, Jedi Mind Tricks, Dilla, M.F. Doom, Pharcyde, Jurassic 5 o.s.frv. Alltof mikið til að telja upp...

Hlusta samt ekkert bara á svona sko...
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

coldcut skrifaði: Biggie, Big Pun, Big L, Jedi Mind Tricks, Dilla, M.F. Doom, Pharcyde, Jurassic 5 o.s.frv. Alltof mikið til að telja upp...

Hlusta samt ekkert bara á svona sko...
Maður að mínu skapi..

Stór Doom fan, en hlusta á allan andskotan.
Búinn að hlusta mikið á Sage Francis, B. Dolan og Aesop Rock síðustu daga.

Er stór Rhymesayers fan líka..
Mynd
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Orri »

Það er alveg ástæða afhverju Eminem er vinsælasti rapparinn.
Hann varð heldur ekkert vinsælastur á einni nóttu.
Á þeim tíma þegar hann varð vinsæll þá var það ekkert jafn auðvelt og að pósta video á Youtube.
Hvað þá sem rappari og hvað þá hvítur rappari..

Að mínu mati er Eminem besti rapparinn overall.
Það eru kannski betri textasmiðar eða rapparar með betra/hraðara flow en hann, en overall er hann bestur.
Fer allt eftir því hvað þú leitast eftir í rappara.

PS. Kannski er ég bara mjög biased því ég hef hlustað á Eminem síðan ég man eftir mér.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

Orri skrifaði:Það er alveg ástæða afhverju Eminem er vinsælasti rapparinn.
Hann varð heldur ekkert vinsælastur á einni nóttu.
Á þeim tíma þegar hann varð vinsæll þá var það ekkert jafn auðvelt og að pósta video á Youtube.
Hvað þá sem rappari og hvað þá hvítur rappari..

Að mínu mati er Eminem besti rapparinn overall.
Það eru kannski betri textasmiðar eða rapparar með betra/hraðara flow en hann, en overall er hann bestur.
Fer allt eftir því hvað þú leitast eftir í rappara.

PS. Kannski er ég bara mjög biased því ég hef hlustað á Eminem síðan ég man eftir mér.
Ég er jafn biased, og hann á alveg props skilið fyrir það hvað hann vann sér inn mikið af vinsældum.

Ég man ennþá eftir því þegar ég hringdi sem smápjakkur í pabba minn og bað hann að kaupa marshall mathers Lp í fríhöfninni fyrir mig..

Eeeen besti rapparinn er ekki það sama og vinsælasti rapparinn, sama hvernig hann fór að því að vinna sér inn þessar vinsældir.

Vona að einhver nái punktinum mínum..
Mynd

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af coldcut »

Eminem var góður.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af rapport »

http://www.youtube.com/watch?v=zMulFaqRmNw" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta lag finnst mér alltaf með þeim flottustu...
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Orri »

Klaufi skrifaði:Eeeen besti rapparinn er ekki það sama og vinsælasti rapparinn, sama hvernig hann fór að því að vinna sér inn þessar vinsældir.
Held þú hafir ekki alveg skilið punktinn minn.
Við erum ekki að tala um vinsældir eins og Justin Bieber..
Eminem er ekki vinsæll því hann er svo sætur eða með flott hár.
Eminem er vinsæll því hann er svo hæfileikaríkur.
Ekki bara á einu sviði rappsins heldur öllum.
Þessvegna segi ég hann vera bestann overall.

Vonandi er þetta skiljanlegt haha :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af Klaufi »

Orri skrifaði: Held þú hafir ekki alveg skilið punktinn minn.
Við erum ekki að tala um vinsældir eins og Justin Bieber..
Eminem er ekki vinsæll því hann er svo sætur eða með flott hár.
Eminem er vinsæll því hann er svo hæfileikaríkur.
Ekki bara á einu sviði rappsins heldur öllum.
Þessvegna segi ég hann vera bestann overall.

Vonandi er þetta skiljanlegt haha :)
Skildi þetta alveg hjá þér ;)

En stuttu eftir að hann varð vinsæll, þá varð nánast allt grátlegt sem kom frá honum. Sbr. Póstinum frá Kaldskurði.

Harðkjarna menn myndu jafnvel kalla þetta: "Sellout". :-"
Mynd

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Besti Rapparinn?

Póstur af greenpensil »

Orri skrifaði:
Klaufi skrifaði:Eeeen besti rapparinn er ekki það sama og vinsælasti rapparinn, sama hvernig hann fór að því að vinna sér inn þessar vinsældir.
Held þú hafir ekki alveg skilið punktinn minn.
Við erum ekki að tala um vinsældir eins og Justin Bieber..
Eminem er ekki vinsæll því hann er svo sætur eða með flott hár.
Eminem er vinsæll því hann er svo hæfileikaríkur.
Ekki bara á einu sviði rappsins heldur öllum.
Þessvegna segi ég hann vera bestann overall.

Vonandi er þetta skiljanlegt haha :)
Ég tel að Eminem sé ekki bestur, hann er samt lang vinsælastur. Hann var mjög góður í gamla daga en hann er ekki lengur svo góður. Ég er samt viss um að nokkuð stór þáttur í vinsældum hans er að hann er hvítur. Þó að hann hafi gefið út klassísk lög eins og t.d. Mocking Bird og When im gone sem eru með bestu storytelling lögum sem ég hef heyrt. Lögin hans eru samt mjög breytt frá í gamla daga. Núna er hann bara vælandi í lögunum sínum.
Hann er samt ekki jafngóður og hann er vinsæll. Margir aðdáendur hans eru einhverjar unglingsstelpur sem halda að hann sé besti rappari í heimi.

Að mínu mati er Nas bestur en hann er hættur í hip-hopi.
Svara