Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Jæja, þá er komið að því, ég var að klára grunninn að gadget tóli sem hjálpar manni að fylgjast með (erlendu) gagnamagni og eins og er þá virkar það bara fyrir Nova og Tal en planið er að sjálfsögðu að fá það til að virka fyrir alla svo þið sem eruð ekki hjá Nova eða Tal endilega sendið mér póst með link og source á síður sem sýna gagnamagnið hjá ykkur. Ef það þarf að logga sig inn fyrst þá þarf ég link og source á því líka ;)

Nú spyrja annars sumir sig eflaust afhverju ég er með Nova inní þessu þar sem þeir bjóða nú ekki beint uppá nettengingar en það er vegna þess að þegar ég byrjaði á að búa þetta gadget til þá var ég tímabundið að deila netinu í símanum mínum með tölvunni og hafði farið nokkrum sinnum yfir gagnamagnið sem ég hafði keypt inná símann án þess að fatta það sem varð til þess að símainneignin kláraðist en það er ódýrara að kaupa gagnamagn hjá Nova frekar en að nota inneignina svo ég var að tapa smá pening á því. Svo notar fólk líka stundum netpunga og þá kemur sér vel að geta séð gagnamagnið :)

Edit: ATH! Ég þarf reyndar líka að fá hostname-ið sem þið fáið á nettengingunni ykkar. Þarf samt ekki allt, bara endan á því, t.d. þeir sem eru hjá Tal eru með hostname sem endar á hive.is. En talandi um Tal þá megiði líka láta mig vita ef ykkar hostname endar á einhverju öðru en hive.is. Þið getið séð ykkar hostname á MyIP.is. Og svo væri líka gott að vita hvort þeir sem eru með ADSL séu nokkuð að fá eitthvað annað hostname en þeir sem eru með ljósleiðara.

Update #1: Kominn með Vodafone
Update #2: Kominn með Símann
Update #3: Útgáfa 1.0 tilbúin!
Update #4: Útgáfa 1.2 tilbúin!
Update #5: Útgáfa 1.2.1.0 tilbúin, smávægilegur galli lagaður
Update #6: Útgáfa 1.3.3.7 tilbúin, fleiri gallar lagaðir og útlitsstillingum bætt við
Update #7: Útgáfa 1.3.3.8 tilbúin, smá leiðindagalli lagaður og örlitlar viðbætur

Útgáfa 1.0: Jæja, þá er tólið loksins tilbúið til notkunar og þið getið nálgast það á skari.is/gadgets :D

Þessi fyrsta útgáfa tólsins er eins og áður segir tilbúin til notkunar en ég get ekki ábyrgst að það virki hjá öllum en það ætti að virka hjá þeim sem eru með nettengingu hjá Nova, Símanum, Tal eða Vodafone. Ef þið lendið í því að þetta virkar ekki hjá ykkur og þið eruð hjá einhverjum af þessum aðilum þá megið þið endilega láta mig vita og það væri þá gott að fá þær upplýsingar sem ég óska eftir hér að ofan með. Þið sem eruð hjá einhverjum öðrum netþjónustuaðilum megið líka endilega hafa samband með sömu upplýsingar svo ég geti bætt þeim við tólið.

Útgáfa 1.2: Lagaði aðeins sjálfvirknifídusinn, nú ætti þetta að finna þá sem eru hjá Símanum eða Vodafone sjálfkrafa. Ekki gleyma samt að það þarf svo að setja inn notendanafn og lykilorð í stillingunum svo tólið geti nálgast réttar upplýsingar. Sjálfvirknifídusinn þarf ekkert nauðsynlega að vera valinn, hann er aðallega hugsaður fyrir þá sem eru að nota meira en eina nettengingu.

Útgáfa 1.2.1.0: Lagaði smá galla sem kom upp eftir síðustu breytingar. Tólið ætti að virka betur núna.

Útgáfa 1.3.3.7: Gagnamagn ætti nú að koma rétt hjá öllum. Bætti svo við útlitsstillingum og svo athugar tólið sjálfvirkt einu sinni á dag með nýja útgáfu.

Útgáfa 1.3.3.8: Leiðinlegur galli lagaður þar sem Internet Explorer gluggi með gagnamagnssiðu átti það til að opnast öðru hverju hjá sumum (aðallega þeim sem eru hjá Vodafone). Bætti svo við að ef smellt er á titilinn þá opnast síða með nánari upplýsingum um netnotkun og svo er núna hægt að athuga nýjar uppfærslur í stillingunum, sjálfvirka athugunin heldur samt að sjálfsögðu áfram.
Last edited by Sallarólegur on Fim 01. Apr 2021 13:44, edited 6 times in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Eins og stendur hér að ofan þá er ég kominn með upplýsingar um bæði Símann og Vodafone og mun að öllum líkindum klára fyrstu útgáfu tólsins í kvöld en mig vantar samt líka upplýsingar um hvaða hostname menn eru að fá þar sem það er ákveðinn fídus í þessu tóli sem finnur út hjá hvaða netveitu maður er og sá fídus skoðar hvaða hostname maður er með til að finna það út. Það væri líka gott að vita hvort þeir sem eru með ADSL fái annað hostname en þeir sem eru með ljósleiðara eða ljósnet.

Þið getið séð hvaða hostname þið eruð með inná MyIP.is og ég þarf ekkert allt, bara endann, eins og t.d. hive.is, siminn.is eða vodafone.is.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af kjarribesti »

Ég er hjá þessum, ''Magnavík''

http://maeling.magnavik.is/CostAwareEE/default.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

kjarribesti skrifaði:Ég er hjá þessum, ''Magnavík''

http://maeling.magnavik.is/CostAwareEE/default.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Ok, það væri gott að fá líka source á þessari síðu svo tólið geti lesið gagnamagnið ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af kjarribesti »

DoofuZ skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Ég er hjá þessum, ''Magnavík''

http://maeling.magnavik.is/CostAwareEE/default.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Ok, það væri gott að fá líka source á þessari síðu svo tólið geti lesið gagnamagnið ;)
157.157.90.195 þetta er hostname á my-ip
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Þetta er reyndar ip-talan, hostname-ið hjá þér ætti að koma fyrir neðan á MyIP.is. Færðu kannski bara ip-tölu þar? Ef þú færð ekki neitt almennilegt hostname þá get ég ekki haft Magnavík með í sjálfvirkninni, en ef þú getur gefið mér source af gagnamagnssíðunni þá get ég samt haft þá með manual.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Komin útgáfa 1.0! Sjá fyrsta póst! :8)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af hagur »

Nice, prófa þetta þegar ég kem heim !
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af Zorky »

Cool gadget virkar samt ekki fyrir vodafone 3G mátt endilega kýkja á það.
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af cure »

nice :) takk fyrir þetta
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Zorky skrifaði:Cool gadget virkar samt ekki fyrir vodafone 3G mátt endilega kýkja á það.
Þá þarf ég að fá upplýsingar um hvaða hostname þú færð á 3G tengingunni. Ef það er annað hostname en maður fær á t.d. ADSL eða Ljósleiðara þá get ég látið tólið skilja þarna á milli sjálfkrafa.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af Victordp »

Loksins :D =D> =D>
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af Opes »

Góður! Ertu eitthvað að pæla í að gera þetta Open-Source? Væri til í að porta þetta í Widget fyrir Dashboardið í Mac :).

ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af ScareCrow »

Er hjá símanum og stendur bara að ég hafi notað sé 0GB þó það sé 26GB hjá mér.

Your Hostname is:

157-157-234-109.dsl.dynamic.simnet.is
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Opes skrifaði:Góður! Ertu eitthvað að pæla í að gera þetta Open-Source? Væri til í að porta þetta í Widget fyrir Dashboardið í Mac :).
Þetta er open-source, þú getur alveg skoðað kóðann í þessu. Innstall skráin (.gadget) er í raun bara zip skrá þannig að þó þú sért á Mac þá ættiru alveg að geta skoðað kóðann á þessu með því að opna það bara :) Og þú mátt alveg porta þessu yfir á Mac ;)
ScareCrow skrifaði:Er hjá símanum og stendur bara að ég hafi notað sé 0GB þó það sé 26GB hjá mér.

Your Hostname is:

157-157-234-109.dsl.dynamic.simnet.is
Já, ég var einmitt búinn að sjá að hostname hjá þeim sem eru hjá Símanum endar á simnet.is en í þessu tóli þar er fiskað eftir siminn.is. Mun lagfæra það seinna í kvöld en þangað til þá geturu farið í stillingarnar og valið þar sjálfur að þú sért hjá Símanum. Og svo máttu auðvitað ekki gleyma að setja líka þar inn notendanafn og lykilorð sem þú notar þegar þú skoðar upplýsingarnar venjulega á vef Símans svo þetta virki ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

Búinn að uppfæra í útgáfu 1.2, sjá nánar í upphafsinnleggi og á skari.is/gadgets ;)

Væri svo alveg til í upplýsingar frá þeim sem eru hjá netþjónustum sem eru ekki komnar inn, eins og t.d. Hringdu og þeim sem eru útá landi.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af TraustiSig »

Er hjá TAL á ljósi og fæ 0Gb upp. Eitthvað meira en að velja það ? btw props fyrir töff hugmynd =D>
Now look at the location

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af steinarorri »

Ég er með ADSL hjá Vodafone og það kemur ekkert upp hjá mér :/ Er búinn að prófa bæði sjálvirkt og að velja Vodafone. Virkaði hvorki í útgáfu 1 né í 1.2.
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af svensven »

DoofuZ skrifaði:Búinn að uppfæra í útgáfu 1.2, sjá nánar í upphafsinnleggi og á skari.is/gadgets ;)

Væri svo alveg til í upplýsingar frá þeim sem eru hjá netþjónustum sem eru ekki komnar inn, eins og t.d. Hringdu og þeim sem eru útá landi.
Get alveg látið þig fá það sem þig vantar fyrir Hringdu, en gagnamagnið þeirra bara virkar ekki, svo það er lítið gagn í því :/
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

TraustiSig skrifaði:Er hjá TAL á ljósi og fæ 0Gb upp. Eitthvað meira en að velja það ? btw props fyrir töff hugmynd =D>
Það er skrítið því ég er sjálfur hjá Tal og þetta hefur virkað mjög vel hjá mér. Sérðu réttar upplýsingar á http://notkun.hive.is?

Og takk fyrir hrósið en ég get nú ekki alveg sagt að hugmyndin sé öll mín, tólið sem Hagur gerði ýtti mér af stað með þetta ;)
steinarorri skrifaði:Ég er með ADSL hjá Vodafone og það kemur ekkert upp hjá mér :/ Er búinn að prófa bæði sjálvirkt og að velja Vodafone. Virkaði hvorki í útgáfu 1 né í 1.2.
Sérðu réttar upplýsingar á http://www.vodafone.is/internet/gagnamagn?
svensven skrifaði:Get alveg látið þig fá það sem þig vantar fyrir Hringdu, en gagnamagnið þeirra bara virkar ekki, svo það er lítið gagn í því :/
Það er leiðinlegt að heyra, en þá bíð ég bara með það þangað til þeir laga það :)

Einhverjir aðrir hjá Tal eða Vodafone þar sem þetta virkar ekki? Hvað með Símann, einhver hjá Símanum búinn að prófa?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af TraustiSig »

DoofuZ skrifaði:
TraustiSig skrifaði:Er hjá TAL á ljósi og fæ 0Gb upp. Eitthvað meira en að velja það ? btw props fyrir töff hugmynd =D>
Það er skrítið því ég er sjálfur hjá Tal og þetta hefur virkað mjög vel hjá mér. Sérðu réttar upplýsingar á http://notkun.hive.is
Já rétt notkun kemur þar upp =)
Now look at the location
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af cure »

Er hjá símanum og virkar perfect.

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af steinarorri »

steinarorri skrifaði:Ég er með ADSL hjá Vodafone og það kemur ekkert upp hjá mér :/ Er búinn að prófa bæði sjálvirkt og að velja Vodafone. Virkaði hvorki í útgáfu 1 né í 1.2.
Sérðu réttar upplýsingar á http://www.vodafone.is/internet/gagnamagn?

já, þar kemur allt rétt upp, sundurliðað eftir mánuðum.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af DoofuZ »

TraustiSig skrifaði:
DoofuZ skrifaði:Sérðu réttar upplýsingar á http://notkun.hive.is
Já rétt notkun kemur þar upp =)
Það er furðulegt því þetta tól les upplýsingarnar beint þaðan :-k

En ég er núna búinn að útbúa smá síðu þar sem þið getið skráð það sem er ekki að virka og svo getið þið líka sett þar inn ykkar netþjónustu ef það er einhver sem er ekki nú þegar í tólinu :) Síðan er einfaldlega á skari.is/gadgets/feedback.php. TraustiSig og steinarorri, þið megið endilega fara þangað og setja inn HTML kóðann af síðunni þar sem þið sjáið gagnamagnið.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Póstur af hagur »

Var að submitta bug-report ;)

Fyrir utan gallann sem ég fann, þá lookar þetta bara mjög vel :happy
Svara