Benchmark á GeForce4 MX 440?
Benchmark á GeForce4 MX 440?
Getur einhver hjálpað mér að finna benchmark á GeForce4 MX 440. Eða bara betra, segja mér hve gott það er. Helst vs GeForce FX5600XT 256mb. Takk takk.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Á toms hardware er reyndar ekki tekið 5600XT en til að fá réttar tölur fyrir það þá er nokkuð nærri lagi að taka skorið hjá GF FX 5600 og deila í með 1.3, t.d. fyrir UT2003 þá er það: 46.5/1.3 = ca. 36fps.
Þessi formúla passar bæði fyrir venjulegar og AF/AA niðurstöður.
Vonandi er einhver hjálp í þessu.
Þessi formúla passar bæði fyrir venjulegar og AF/AA niðurstöður.
Vonandi er einhver hjálp í þessu.
Ok, þetta hjálpaði eitthvað...En hvort myndið þið segja öflugra/betra? GeForce FX5600XT 256mb eða GeForce4 MX 440. Ég er nefnilega að pæla í að selja mitt 5600XT og kaupa mér Radeon 9600XT í staðinn. Eitt af áhugasama fólkinu er með GeForce4 MX 440 og ekki vil ég vera að selja honum lélegra kort. Mig vantar bara að vita þá hvort er betra? Ég tók líka eftir því á toms hardware að MX 440 styðji bara DX7...Er þetta þá "good deal" fyrir hann að kaupa þetta kort í staðinn fyrir hans MX 440?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
ég er með gf 440 mx og keypti mér geforce 5600 í fyrra en seldi það síðan.
5600XT kortið er betra.
5600XT kortið er betra.
Last edited by axyne on Mán 12. Apr 2004 18:55, edited 1 time in total.
Electronic and Computer Engineer
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Geforce MX 440 eru "celeron" kortin frá nvidia.....þetta eru einhver Geforce 2 kort sem er búið að "uppfæra"Rainmaker skrifaði:Ég er að tala um 5600XT. Það er ekki jafngott og standard 5600...Er jafnvel XT betra en GeForce MX440?
Spurningin gæti alveg verið "Hvort er betra Intel 286 SX 2500 eða Intel Pentium 4 Prescott.

Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það