Android bang-for-the-buck?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Android bang-for-the-buck?

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Týndi Galaxy 5 símanum mínum og langar í annan Android síma. Ætla að panta hann á eBay ef ég hagnast á því, svo mig langar í smá umræðu um hvað eru bestu Android símarnir á 15-35þ.

Það var mælt með HTC Wildfire á einhverri síðu, hann er frekar sætur:
http://www.ebay.com/itm/ALLTEL-HTC-6225 ... 27bf4309c0" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað finnst ykkur?

Mbk.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Swooper »

Skilst að LG Optimus One sé ansi góður í efri endanum á þessum verðflokki.

Edit: Félagi minn á Wildfire og er ekki nógu ánægður með hann.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Sallarólegur »

Swooper skrifaði:Skilst að LG Optimus One sé ansi góður í efri endanum á þessum verðflokki.

Edit: Félagi minn á Wildfire og er ekki nógu ánægður með hann.
Hvert er vandamálið með Wildfire?
Það er eitthvað við LG sem ég er ekki alveg að digga, vinkona mín átti einn slíkan, hann var alltaf að frjósa og restarta sér, fékk svo nýjan með sama vandamál.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af BirkirEl »

færi frekar í wildfire heldur en optimus one
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af kizi86 »

Sallarólegur skrifaði:
Swooper skrifaði:Skilst að LG Optimus One sé ansi góður í efri endanum á þessum verðflokki.

Edit: Félagi minn á Wildfire og er ekki nógu ánægður með hann.
Hvert er vandamálið með Wildfire?
Það er eitthvað við LG sem ég er ekki alveg að digga, vinkona mín átti einn slíkan, hann var alltaf að frjósa og restarta sér, fékk svo nýjan með sama vandamál.
var það optimus one? alveg gígantískur munur á optimus línunni og þessum gömlu LG.. diggaði minn optimus one alveg í tætlur, og er núna með optimus2x og hef bara ALDREI átt betri síma..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Halli25 »

Ég myndi fara í Samsung Galaxy Ace ef ég ætti pening fyrir síma núna :)

http://www.ebay.com/ctg/Samsung-Galaxy- ... 286.c0.m14#" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af HelgzeN »

Samsung Galaxy Gio ?

ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af mainman »

Ég verslaði Samsung Galaxy Mini fyrir konuna mína og eftir að hafa fiktað slatta í honum þá dauðlangar mig í svoleiðis.
Harðgerður, virðist þola allt hnjask og að detta af borðum án þess að glerið brotni.
Aldrei laggaður, virðist aldrei vanta meira minni og örrinn í þessu er alveg þolanlega hraður.
Best bang for the buck verð ég að segja, kostar ekki nema 27 þús hérna heima með ábyrgð og stuff.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Sallarólegur »

HelgzeN skrifaði:ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Þetta var gjafakortasími, svo IMEI númerið er að ég held ekki skráð á nafn eða kt. Er IMEI númerið á pakkningunum? Á þær.
mainman skrifaði:Ég verslaði Samsung Galaxy Mini fyrir konuna mína og eftir að hafa fiktað slatta í honum þá dauðlangar mig í svoleiðis.
Harðgerður, virðist þola allt hnjask og að detta af borðum án þess að glerið brotni.
Aldrei laggaður, virðist aldrei vanta meira minni og örgjörvinn í þessu er alveg þolanlega hraður.
Best bang for the buck verð ég að segja, kostar ekki nema 27 þús hérna heima með ábyrgð og stuff.
Held að mamma eigi þannig síma, fengi mér frekar notaðan Nexus One held ég.

Þakka allar ábendingar, og endilega komið með fleiri.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Swooper »

Sallarólegur skrifaði:Hvert er vandamálið með Wildfire?
Skildist að hann væri bara hægur og leiðinlegur í notkun, sérstaklega eftir að hann uppfærði hann í 2.3.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af vesley »

Sallarólegur skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Þetta var gjafakortasími, svo IMEI númerið er að ég held ekki skráð á nafn eða kt. Er IMEI númerið á pakkningunum? Á þær.
mainman skrifaði:Ég verslaði Samsung Galaxy Mini fyrir konuna mína og eftir að hafa fiktað slatta í honum þá dauðlangar mig í svoleiðis.
Harðgerður, virðist þola allt hnjask og að detta af borðum án þess að glerið brotni.
Aldrei laggaður, virðist aldrei vanta meira minni og örgjörvinn í þessu er alveg þolanlega hraður.
Best bang for the buck verð ég að segja, kostar ekki nema 27 þús hérna heima með ábyrgð og stuff.
Held að mamma eigi þannig síma, fengi mér frekar notaðan Nexus One held ég.

Þakka allar ábendingar, og endilega komið með fleiri.

IMEI númerið er á sumum pakkningum en ekki öllum. Mæli með að kíkja á það.
massabon.is
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af MarsVolta »

Ef þú ætlar að fara í android síma á þessu verðbili þá myndi ég alltaf fara í Samsung. Hef átt LG optimus one og HTC wildfire og þeir komast ekki nálægt Samsung símum á þessu verðbili. Getur tékkað hvort Galaxy Ace sé eitthvað ódýrari hingað kominn af ebay, ef ekki þá myndi ég fara í Samsung Galaxy Gio.
Swooper skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvert er vandamálið með Wildfire?
Skildist að hann væri bara hægur og leiðinlegur í notkun, sérstaklega eftir að hann uppfærði hann í 2.3.
Ég er mjög sammála þessu sem Swooper er að segja.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Frost »

Ég er með HTC Wildfire og er bara mjög ánægður með hann. Var búinn að velta fyrir mér því sama hvorn ég ætti að kaupa mér LG Optimus One eða HTC Wildfire.

Endaði á því að fá mér Wildfire þar sem þegar ég prófaði Optimus One þá var það bara eitthvað við hann sem ég var ekki að digga.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Tesy »

Samsung Galaxy Gio
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Gúrú »

Sallarólegur skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Þetta var gjafakortasími, svo IMEI númerið er að ég held ekki skráð á nafn eða kt. Er IMEI númerið á pakkningunum? Á þær.
Þakka allar ábendingar, og endilega komið með fleiri.
Þetta var bara eðlilegi síminn þinn er það ekki?

Ef svo er ætti Nova að vera með það skráð hjá sér svona milljarð sinnum hvaða IMEI númer síminn sem var að kalla til þeirra á nokkurra sekúndna fresti hefur,
ef þú tilkynnir hann stolinn þá ætti það að vera hægt að gá hvaða SIM kort er að nota síma með sama IMEI númeri en við
erum eflaust ekki nógu sniðug til þess að leyfa það.
Modus ponens

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af capteinninn »

Ég lét systur mína fá gamla HTC Desire símann minn svo týndist hann í eyjum. Nova voru bara með imei númerið skráð hjá sér og lögreglan fann símann
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Sallarólegur »

Gúrú skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Þetta var gjafakortasími, svo IMEI númerið er að ég held ekki skráð á nafn eða kt. Er IMEI númerið á pakkningunum? Á þær.
Þakka allar ábendingar, og endilega komið með fleiri.
Þetta var bara eðlilegi síminn þinn er það ekki?

Ef svo er ætti Nova að vera með það skráð hjá sér svona milljarð sinnum hvaða IMEI númer síminn sem var að kalla til þeirra á nokkurra sekúndna fresti hefur,
ef þú tilkynnir hann stolinn þá ætti það að vera hægt að gá hvaða SIM kort er að nota síma með sama IMEI númeri en við
erum eflaust ekki nógu sniðug til þess að leyfa það.
Hringdi í Nova til að reyna tracka þetta útfrá sendunum, þeir vildu ekkert hjálpa mér og konan röflaði eitthvað með persónuverndarlög, á meðan félagi minn hjá Alterna er með þetta allt fyrir framan sig. Bara léleg þjónusta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af hfwf »

Sallarólegur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ogafhverju læturu ekki lögguna finna tracka niður símann ?
Þetta var gjafakortasími, svo IMEI númerið er að ég held ekki skráð á nafn eða kt. Er IMEI númerið á pakkningunum? Á þær.
Þakka allar ábendingar, og endilega komið með fleiri.
Þetta var bara eðlilegi síminn þinn er það ekki?

Ef svo er ætti Nova að vera með það skráð hjá sér svona milljarð sinnum hvaða IMEI númer síminn sem var að kalla til þeirra á nokkurra sekúndna fresti hefur,
ef þú tilkynnir hann stolinn þá ætti það að vera hægt að gá hvaða SIM kort er að nota síma með sama IMEI númeri en við
erum eflaust ekki nógu sniðug til þess að leyfa það.
Hringdi í Nova til að reyna tracka þetta útfrá sendunum, þeir vildu ekkert hjálpa mér og konan röflaði eitthvað með persónuverndarlög, á meðan félagi minn hjá Alterna er með þetta allt fyrir framan sig. Bara léleg þjónusta.
Hef oft heyrt að löggan er löngu hætt að "tracka" síma og að þeir vísi manni alltaf til símafélaga og símafélagin fela sig svo bakvið orðið "persónuvernd". Annars hef ég enga reynslu af þessu. Annars ef símafyrirtæki eru að rekja síma í dag þá kæmi mér ekki á óvart á að þeir rekji ekki G5 síman en rekji Desire síman sökum þess að DEsire er highend sími þá er líklegra að hann væri rakinn þar sem hann er dýrari og bla bla bla. Annars hrikaleg þjónusta öll símafyriæki afaik geta rekið síma á imei númerinu sem eru asscoiated við simkortið sem sett er í síman og voila sími fundinn.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af wicket »

Símafélögin, að minnsta kosti Vodafone, Nova og Síminn bjóða upp á að leita að símum. Lögreglan leitar ekkert að símum enda hefur hún ekkert aðgengi að kerfum símfyrirtækjanna.

Símafyrirtækin rukka fyrir þetta og því kannski best að gera þetta eingöngu fyrir síma sem menn hafa eytt einhverjum pening í frekar en ekki, veit ekki hvað þetta kostar samt.

Ef símafyrirtæki finnur síma á sínu neti sem er kynntur stolinn lætur það lögregluna vita en eigandi símans fær ekkrt að vita enda það brot á persónuverndarlögum og menn eiga ekki að taka réttlætið í sínar eigin hendur. Lögreglan aftur á móti hefur engan tíma né mannafla til að eltast við farsíma.

Þetta er því ansi asnalegt fyrirkomulag og engum til sóma.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af biturk »

þess vegna náði ég mér í sniðugt app fyrir android sem bíður mé ruppá að fara á heimasíðu og skrifa inn leitaorð sem ég valdi sjálfur og VOILA ég fæ upp hvar síminn minn er staðsettur hann byrjar að hringja og láta öllum illum látum

og líka forrit sem gefur mér gps hnit hvar hann er....merkilegt nákvæmt fyrirbæri :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af MuGGz »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=42485" onclick="window.open(this.href);return false;

google er stútfullt af upplýsingum um þennan
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Sallarólegur »

wicket skrifaði:Símafélögin, að minnsta kosti Vodafone, Nova og Síminn bjóða upp á að leita að símum. Lögreglan leitar ekkert að símum enda hefur hún ekkert aðgengi að kerfum símfyrirtækjanna.

Símafyrirtækin rukka fyrir þetta og því kannski best að gera þetta eingöngu fyrir síma sem menn hafa eytt einhverjum pening í frekar en ekki, veit ekki hvað þetta kostar samt.

Ef símafyrirtæki finnur síma á sínu neti sem er kynntur stolinn lætur það lögregluna vita en eigandi símans fær ekkrt að vita enda það brot á persónuverndarlögum og menn eiga ekki að taka réttlætið í sínar eigin hendur. Lögreglan aftur á móti hefur engan tíma né mannafla til að eltast við farsíma.

Þetta er því ansi asnalegt fyrirkomulag og engum til sóma.
Nova sagði mér að þeir gætu ekkert gert fyrr en ég finndi út IMEI númerið, færi með það til lögreglunnar og lögreglan sendi þeim beiðni. Talaði líka við lögregluna, og þeir sögðu mér það sama, að ég þyrfti að redda IMEI númerinu.

Nú velti ég því fyrir mér hvort IMEI númerið sé utan á kassanum... einhver hér sem þekkir þessi númer? Hér eru númerin sem eru á mínum kassa, undir sitthvoru strikamerkinu:

*359763/03/837791/5*

8 806071 037263

edit: með smá gúggli fann ég út að þetta efra er líklega IMEI númerið... ætla að ath með þetta á mrg
http://imei-number.com/how-to-find-imei-number/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af Gúrú »

Ef að það er 14 eða 15 stafa númer á kassanum þá eru allar líkur á því að það sé IMEI númerið,
ef að því er splittað eins og þarna á myndinni, 6/2/6(/1) eða 8/6(/1) þá er það 100% IMEI númer símans.
Modus ponens

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af HelgzeN »

veit samt eitthver um stóra búð á englandi sem selur farsíma ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android bang-for-the-buck?

Póstur af audiophile »

Samsung Galaxy Gio. :happy
Have spacesuit. Will travel.
Svara