Opna port á Telsey Router

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Opna port á Telsey Router

Póstur af lyfsedill »

Hæ, vaktarar sem eruð góðir á tölvur. Einhver sem getur hjalpað mér að opna port á telsey router? Er í vanda, kann ekki á það og ekki getað fundið það út með að gúgla. einhver?

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af Bioeight »

Eini Telsey routerinn sem ég hef séð er frá Tal og þeir leyfðu notandanum ekki að fá aðgang að routernum til þess að opna ports. Þá þurfti að hringja í þjónustuverið hjá Tal og fá þá til að opna portin fyrir þig. Þannig að ef þú ert hjá Tal þá ertu líklega í sömu stöðu. Þá þarftu bara að hafa samband við Tal og láta þá opna fyrir þig portin eða kannski þeir hafi skipt um skoðun og veiti þér aðgang að routernum.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af lyfsedill »

er ekki hja tal
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af AntiTrust »

http://www.portforward.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af lyfsedill »

portforward finnur ekki þessa týpu af telsey sem ég er með auk þess sýnist mér að mar verði að vera áskrifandi af portforward síðunni eða það kom þegar ég reyndi að sjá info um þennan eina telsey router sem þeir eru með info um
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af AntiTrust »

lyfsedill skrifaði:portforward finnur ekki þessa týpu af telsey sem ég er með auk þess sýnist mér að mar verði að vera áskrifandi af portforward síðunni eða það kom þegar ég reyndi að sjá info um þennan eina telsey router sem þeir eru með info um
Þarft ekki að vera áskrifandi, þú ert örugglega að rugla saman við appið hjá þeim. Hvaða týpu ertu með?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af lyfsedill »

sendi þér það í pm
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Opna port á Telsey Router

Póstur af ponzer »

Farðu inn á http://192.168.0.254" onclick="window.open(this.href);return false; user: admin pass: admin

Tók screenshot af þessum stillingum fyrir þig:
Viðhengi
telseyport.jpg
telseyport.jpg (101.3 KiB) Skoðað 327 sinnum
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Svara