Nintendo Game & watch leikir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Birnams
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 16:26
Staða: Ótengdur

Nintendo Game & watch leikir

Póstur af Birnams »

Hæ!
Ég á til sölu Bomb sweeper og Donkey Kong II í gömlu tölvuspilunum game & watch. Á líka einn enn eldri sem heitir Rain shower en hann er aðeins "þreyttari" en hinir tveir, virkar reyndar vel, en spilið sjálft farið að láta á sjá. Hinir eru í fínu standi. Óska eftir tilboðum ef einhver hefur áhuga :)
Svara