Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Svara

Höfundur
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af braudrist »

Sælir

Ætla í vatnskælingu fyrir örgjörvann og tvö skjákort (til að byrja með). :D

Ég er búinn að ákveða að kaupa mér tvö stykki svona eða eitthvað svipað http://www.frozencpu.com/products/12284 ... _Item.html" onclick="window.open(this.href);return false; fyrir 580 kortin mín. Svo er ég mjög heitur fyrir external watercooling setti eins og eitthvað svona http://www.frozencpu.com/products/13100 ... zles_.html" onclick="window.open(this.href);return false; Kannski svona fyrir örgjörvann http://www.frozencpu.com/products/8525/ ... ?tl=g30c85" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég bara kann ekki alveg nógu vel á fittings, nozzles, clamps og allt það og velja tommustærð á tubing. Mér finnst best að vera 100% á öllu fyrst áður en ég panta svo ég þurfi ekki að panta eitthvað eitt stykki sem vantaði og bíða eftir því. Þar sem þetta external sett er með radiator, dælu og forðabúr þá þarf ég ekki að panta það alla veganna og mér sýnist tubing fylgja með en það er spurning hvort ég þurfi ekki eitthvað auka.

Öll ráð / hjálp vel þegin.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af MatroX »

best fyrir þig væri að fara í 1/2 fittings og svo 3/8 eða 7/16 slöngur.

fyrst af öllu samt. hvað er budgetið hjá þér?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af mercury »

mæli með þessari. http://www.frozencpu.com/products/14186 ... ?tl=g30c85" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af braudrist »

MatroX skrifaði:best fyrir þig væri að fara í 1/2 fittings og svo 3/8 eða 7/16 slöngur.

fyrst af öllu samt. hvað er budgetið hjá þér?

Ekkert sérstakt budget svo sem. Það væri fínt ef einhver mundi nenna að henda upp lista með öllu klabbinu saman sem ég þarf (aðallega fittings, nozzles, slöngur og allt það).
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af MatroX »

braudrist skrifaði:
MatroX skrifaði:best fyrir þig væri að fara í 1/2 fittings og svo 3/8 eða 7/16 slöngur.

fyrst af öllu samt. hvað er budgetið hjá þér?

Ekkert sérstakt budget svo sem. Það væri fínt ef einhver mundi nenna að henda upp lista með öllu klabbinu saman sem ég þarf (aðallega fittings, nozzles, slöngur og allt það).
ég tæki þetta sem þú varst búinn að linka

ertu að hugsa um eitthvað ákveðið lita þema eða viltu glærar slöngur?

svo með fittings ég ákvað það að fá mér bara venjuleg fittings og setja svo svona slöngu hosuklemmur á þetta
Mynd
klemman í miðjunni neðri röð þær fást í n1.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af braudrist »

Var að spá í að fara í rautt / svart þema þar sem ég kaupi örugglega Haf X turnkassa. Glærar slöngur, rauður litur. Hvernig lítur þetta út? Mundi þetta virka allt saman

Mynd

Svo var ég að spá hvort ég þyrfti eitthvað angle / elbow fittings (svona 90° fitting) að því ég er að keyra SLI eða hvort það er bara fyrir útlitið. Svo er náttúrulega spurning með auka slöngur.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf

Póstur af MatroX »

braudrist skrifaði:Var að spá í að fara í rautt / svart þema þar sem ég kaupi örugglega Haf X turnkassa. Glærar slöngur, rauður litur. Hvernig lítur þetta út? Mundi þetta virka allt saman

Mynd

Svo var ég að spá hvort ég þyrfti eitthvað angle / elbow fittings (svona 90° fitting) að því ég er að keyra SLI eða hvort það er bara fyrir útlitið. Svo er náttúrulega spurning með auka slöngur.
fittingsið er bara fyrir lookið hehe. annars færi ég í rauðar slöngur og svo eymað vatn sem vökva þar sem vökvinn er svo dýr miðað við að fara hina leiðina
eins og þú sérð 700ml á 15$ og þú þarft allavega 1-2 lítra. 5ltr af eymuðu vatni kostar 990kr í lyfju

með slöngurnar taktu allavega 4 metra. þá áttu auka ef þú ætlar að breyta eitthverju

annað persónulega færi ég í þessa blokk
http://www.frozencpu.com/products/12683 ... 30c325s839

annars er þetta solid
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara