Hljóðtruflanir í digital hljóði.

Svara
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Hljóðtruflanir í digital hljóði.

Póstur af FreyrGauti »

Sælir, ég á við vandamál að stríða þegar að ég spila "öryggisafritin" mín og er að pæla hvort fleiri séu að upplifa þetta.
Öll HD rip af þáttum frá FOX skila suði með digital hljóðinu yfir í heimabíómagnaran hjá mér. Hljóðið er tengt með optical og þetta gerist bæði þegar að ég spila með AC Ryan Mini spilaranum og HTPC vélinni hjá mér. Er að pæla hvort fleiri séu að lenda í þessu eða hvort ég sé með fucked up magnara. Er á báðum áttum þar sem að xboxið er líka tengt með optical í magnarann og engar truflanir þar. Og sömuleiðis engar truflanir í fullt af öðrum HD þáttum sem eru að skila dolby merki frá sér.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í digital hljóði.

Póstur af hagur »

Ég myndi bara prófa að víxla snúrum og/eða input-um á magnaranum. Taka bara útilokunaraðferðina á þetta.
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í digital hljóði.

Póstur af FreyrGauti »

Já það má prufa það en finnst það ólíklegt að snúran eða inputið geri mun á þáttum.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í digital hljóði.

Póstur af hagur »

Nú ok, smá misskilningur ... hélt að allt efni sem þú spilaðir væri svona.

Þá er þetta líklega bara eitthvað við encoding-ið á þessum þáttum.
Svara