Router fyrir ljós

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

er með bewan router í dag,en þarf öflugri ,er búin að skipta 3 sinnum núna og þarf betri.
hverju mælið þið með.
hvernig er þessi.
http://www.tp-link.com/en/products/deta ... L-WR1043ND" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Plushy »

Ég fékk fyrst Telsey router og síðan Cisco router frá Tal. Virkuðu og virka báðir mjög fínt.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af FuriousJoe »

Er með Cisco sjálfur, mæli algjörlega með þeim.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af ponzer »

Eru þið ekki að tala um Linksys E1000 ?? Frekar fáránlegt að merka allar Linksys vörurnar með Cisco miðum þótt cisco eigi Linksys og þetta er linksys router
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af worghal »

ég er með þennan http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24258" onclick="window.open(this.href);return false; og hann hefur ekki brugðist mér :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af FuriousJoe »

ponzer skrifaði:Eru þið ekki að tala um Linksys E1000 ?? Frekar fáránlegt að merka allar Linksys vörurnar með Cisco miðum þótt cisco eigi Linksys og þetta er linksys router

Stendur amk Cisco E1000 framan á routernum og kassanum, svo ég kalla hann það.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af ponzer »

Ég sjálfur mæli með smoothwall router ef þú hefur auka vél og pláss fyrir hana.. En annars rakst ég á þennan póst hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 20#p368220" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi lookar í lagi og að meiga skila honum ef hann stendur sig ekki finnst mér frekar flott hjá þeim í Start
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

ponzer skrifaði:Ég sjálfur mæli með smoothwall router ef þú hefur auka vél og pláss fyrir hana.. En annars rakst ég á þennan póst hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 20#p368220" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi lookar í lagi og að meiga skila honum ef hann stendur sig ekki finnst mér frekar flott hjá þeim í Start
Er þetta ekki sami og ég er með í linknum í upphafspóstinum ?
Skjámynd

karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af karvel »

Er Vodafone virkilega ekki að bjóða upp á neitt annað er þessa Bewan routera?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Black »

karvel skrifaði:Er Vodafone virkilega ekki að bjóða upp á neitt annað er þessa Bewan routera?
nei það eru þeir ekki að gera.. maður nær 6.7mb í download og þá restartar rouderinn sér, alveg glatað þola ekkert álag :thumbsd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Vaski »

kazzi skrifaði:er með bewan router í dag,en þarf öflugri ,er búin að skipta 3 sinnum núna og þarf betri.
hverju mælið þið með.
hvernig er þessi.
http://www.tp-link.com/en/products/deta ... L-WR1043ND" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða router fékkstu þér? Ég hef verið að lenda í veseni með routera frá vodafone og er að velta því fyrir mér að fá mér bara minn eigin. Mér sýnist að Netgear WNDR3700 (annað nafn, Netgear N6000) sé að fá góða dóma, hefur einhver reynslu af honum?

Hægt að fá hann hjá búðinni: http://budin.is/router-ralausir/4901765 ... 64025.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann kostar alveg sitt, og því spurning hvort að það sé hægt að fá betri routera fyrir svipaðan pening?
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Blues- »

Er með E1000 gaurinnn .. virkar eins og fjandinn sjálfur ..
Er búinn að prófa að vera með 50mb tenginguna í blússandi botni .. bæði upp og niðurhal í einu ..
og hann slær ekki feilpúst ..

Mæli með honum
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

Blues- skrifaði:Er með E1000 gaurinnn .. virkar eins og fjandinn sjálfur ..
Er búinn að prófa að vera með 50mb tenginguna í blússandi botni .. bæði upp og niðurhal í einu ..
og hann slær ekki feilpúst ..

Mæli með honum
Já er með þennan líka er að gera góða hluti.Mæli með honum pottþétt

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Vaski »

Blues- skrifaði:Er með E1000 gaurinnn .. virkar eins og fjandinn sjálfur ..
Er búinn að prófa að vera með 50mb tenginguna í blússandi botni .. bæði upp og niðurhal í einu ..
og hann slær ekki feilpúst ..

Mæli með honum
En hvernig er þráðlausa netið að virka á honum? Ég hef ekki séð neina glimrandi dóma um hann, hvorki á drægni né hraða á þráðlausa netinu :catgotmyballs

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af TraustiSig »

Mæli klárlega með E1000 enda skilar hann mjög vel bæði þráðlaust og gengum snúru. Þæginlegt viðbót ef þú vilt breyta einhverju.

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E1000-EN" onclick="window.open(this.href);return false;
Now look at the location
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

ég er með eina vél á þráðlausu semsagt borðvél með þráðlausan usb og er að virka fínt,reyndar ekki nema 4m frá ca.

asgeire
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 13:11
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af asgeire »

Ég fékk mér Linksys E3000 og ég er mjög ánægður með hann. Mjög gott wifi, gigabit ethernet, upnp server, usb port og möguleiki á custom firmware. Frábært throughput og hann stendur sig mjög vel undir miku álagi.
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E3000-EN" onclick="window.open(this.href);return false;

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Vaski »

Ég verð að viðurkenna að ég er skíthræddur við að kaupa router, því ég hef enga review síðu sem ég treysti tog sérhæfir sig í routerum. Ef ég ætlaði að fara að kaupa eitthvað annað, cpu, gpu, minni, móðuborð, kælingu, minni, viftur, afgjafa eða skjái og mýs að þá get ég leitað í síðu sem að sérhæfir sig í vissum hlutum og ég hef lesið lengi og veit því að það sé hægt að treysta. En þar sem ég hef aldrei pælt neitt í routerum og aldrei keypt þannig (alltaf bara notast við eitthvað frá símafyrirtækinu) að þá veit ég ekki um neina trausta review síðu. Það er alveg gott að blessað að fá upplýsingar frá ykkur um hina og þessa routera, en það er aldrei vísað í annað en eigin reynslu (og þegar ég google þessa cisco e[1,3]000 að þá fá þeir ekkert séstaka dóma á einhverjum random síðum).

Þannig að það sem ég er sennilega að leita eftir er svar við þessari spurningu: Hvaða vefsíður eru þið að nota þegar þið skoðið review um routera?

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af braudrist »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... bc9c413fa6" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er með þennan og er mjög sáttur. Einfalt UI og hefur aldrei crashað.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

Það fer líka mikið eftir hvað þú ert að nota netið.
ertu mikið á torrent,ftp,leikjum ?
eða bara venjulegt netflakk,þá eru þessir frá símafyrirtækjunum alveg nóg.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Vaski »

kazzi skrifaði: ertu mikið á torrent,ftp,leikjum ?
Þetta er nákvæmlega það sem ég notað netið í, síðan er ég með samba server heima og tengi sjónvarpstölvuna við hann (boxee box), og síðan er alltaf að fjölga tækjum á heimilininu sem að notast við þráðlaust net (með tilkomu android :happy )

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af braudrist »

kazzi skrifaði:Það fer líka mikið eftir hvað þú ert að nota netið.
ertu mikið á torrent,ftp,leikjum ?
eða bara venjulegt netflakk,þá eru þessir frá símafyrirtækjunum alveg nóg.
Ég hef verið með 10 torrent í gangi öll með fullt af seeds / peers og á meðan var ég að spila á europe server með 50-60 ms. höndlaði það alveg fínt

Þetta er ZyXEL er router sem er ekkert spes; held að bestu merkin séu Linksys Cisco , D-Link, Netgear, TRENDnet o.fl. Bara kaupa nógu dýran router er málið held ég.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af Black »

ég er orðinn svo brjálaður á vodafone núna :mad netið er búið að detta út 5x í kvöld útaf þeir láta mann fá einhverja sorp routera, ef ég er að downloada einhverju og hraðinn nær 4mb þá bara restartar rouderinn sér ! :mad
DATT MEIRASEGJA ÚT A MEÐAN ÉG VAR AÐ SKRIFA ÞETTA ! :mad :mad
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af kazzi »

ég gafst upp.og fékk mér E-2000 og hefur ekki verið fail púst síðan :happy
Þeir segja manni það sjálfir á nethjálpinni að þessir routerar sem þeir eru að bjóða duga engann veginn fyrir mikla umferð,sem er frekar glatað .

addi701
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 09:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljós

Póstur af addi701 »

Netgear WNR-2000 er málið,
Eiga að vera til niðrí Nýherja ef þú spyrð um þá

Búinn að setja upp svona..50-60 svona routera síðustu ár og ekki komið eitt feilpúst í þá,
Hvort sem er bara venjulegt heimili, eða í leikjanotkun eða mikið download.
Hafa verið að fara á 50mb ljóstengingar.
Svara