Eitthvað að vandræðast

Svara

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Eitthvað að vandræðast

Póstur af Sup3rfly »

Ég var á dögunum að kaupa mér nýtt skjákort GeForce FX 5700 Ultra DDR og ætlaði að setja það upp í tölvuna, eftir það hafa bara komið vandræði af því.

Fyrst þá þurfti ég að kaupa nýjann spennugjafa útaf þetta tekur svo helvíti mikinn "juice". Þá reddaði ég mér honum sem er betri en hann er 400W.

Svo set ég kortið aftur í tölvuna og þá er það ekki power vandamál sem að kemur upp heldur kemur þegar ég ætla að installa kortinu og öllu því klabbi að "Windows has not certified this product" og eitthvað þannig bull en ég treysti þessu og ýti á CONTINUE installation og þá restartar tölvan sér bara, og ef ég ýit á STOP installation þá er allt í lagi. Getur einhver gúrú verið svo vinsamlegur hjálpað mér áður en ég fer bara að nota gamla GeForce MX 2 400/400 kortið mitt.

Ég er með XP Pro
Amd Athlon 2100+
1.7 Ghz
512mb

ekki að ég sé að monta mig neitt yfir þessu enda ekkert til að monta sig yfir :) en gæti þetta tengst tölvubúnaðinum?
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað að vandræðast

Póstur af MJJ »

Prufaðu nýjan driver farðu á http://www.nvidia.com og downloadaðu nýjasta drivernum fyrir kortið þitt.

http://nvidia.com/content/drivers/drivers.asp

Svo þegar kemur continue eða stop ruglið farðu þá í continue.
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Nei, er búinn að installa nýjasta drivernum og er með DirectX 9.0 og skjákortið styður það.

Samt er skjákortið í tölvunni og ég get spilað alla leiki og svona með skjákortinu.

Þetta sem að windows er að reyna að installa er nVidia WDM TVTuner.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Sup3rfly skrifaði:Nei, er búinn að installa nýjasta drivernum og er með DirectX 9.0 og skjákortið styður það.

Samt er skjákortið í tölvunni og ég get spilað alla leiki og svona með skjákortinu.

Þetta sem að windows er að reyna að installa er nVidia WDM TVTuner.
af nafninu að geta myndi ég halda að þetta væri eitthvað til að bæta tv-out svo ekki hugsa mikið um það :)

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Samt gerist það núna að CPU fer að vinna á 100% og þegar ég tékki í task manager þá er þetta System Idle Process svo fer það stundum og skiptir þá er það cideamon.exe sem að tekur 100% CPU.

:x I am getting pissed

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

hmm, hvað er þetta cideamon.exe ? ef þú veist ekki hvað það er þá bara end process :)

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Sup3rfly skrifaði:Samt gerist það núna að CPU fer að vinna á 100% og þegar ég tékki í task manager þá er þetta System Idle Process svo fer það stundum og skiptir þá er það cideamon.exe sem að tekur 100% CPU.

:x I am getting pissed
Þetta er indexing service, vel þekktur laggvaldur. Getur slökkt á þessu með

start -> run "services.msc" -> indexing service -> properties

breyta startup type í manual og svo stop.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

úff.. það er mjög slæmt ef system idle processor er í 100%. þá þarftu að formata :twisted:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ertu að meina það? Ég verð að fá second opinion hérna.

Þetta er samt mjög wierd útaf það laggar ekki neitt tölvan, eina sem kemur er að CPU er á 100%.

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Sup3rfly skrifaði:Ertu að meina það? Ég verð að fá second opinion hérna.

Þetta er samt mjög wierd útaf það laggar ekki neitt tölvan, eina sem kemur er að CPU er á 100%.
Hann er að stríða þér. Idle þýðir ónotaður, og CPU Idle stendur fyrir hversu stór hluti reiknigetu örgjörvans er ónotaður.

Það er ljótt að stríða gnarr :wink:

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Stendur "CPU Usage:" neðst í taskmanager.. sem er heildar nýtingin or some..


Svo er hinn bara hversu mörg % processe-ið tekur af heildar dótinu I think, svoleiðis skil ég það.
Svara