Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Tesy »

Jæja, stefni á að kaupa 4S þegar hann kemur.
Ég veit að þið vitið örruglega ekki hvað hann myndi kosta en ég vildi bara spurja ykkur, hvað haldiði að hann myndi kosta hérna á landi? Sama og iPhone 4?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Glazier »

Giska á að fyrsta verð á honum verði um 150 þús. hjá isiminn.is
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af chaplin »

150-160.000kr eins og iPhone 4 var þegar hann kom fyrst á markaðinn, en ég myndi halda að það gæti lækkað um góð 10-15% fljótlega.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af worghal »

væri það þá gróft skot á 32gb verðið ?
ég hef svakalegann áhuga að uppfæra í 4s :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

finnbogi0
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 08:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af finnbogi0 »

held þið getir bara skellt ykkur á einn hérna :D cheeap sími :money :happy

http://buy.is/product.php?id_product=9208491

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Tesy »

finnbogi0 skrifaði:held þið getir bara skellt ykkur á einn hérna :D cheeap sími :money :happy

http://buy.is/product.php?id_product=9208491
Tók eftir því að þeir væru að selja þetta á jafn mikið og Macbook Pro 13"
2011 MBP 13" i5 ($1199 eða £999)
UK iPhone 4S 64gb (£699).

Á iPhone ekki að vera á minna verði?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Glazier »

Tesy skrifaði:
finnbogi0 skrifaði:held þið getir bara skellt ykkur á einn hérna :D cheeap sími :money :happy

http://buy.is/product.php?id_product=9208491
Tók eftir því að þeir væru að selja þetta á jafn mikið og Macbook Pro 13"
2011 MBP 13" i5 ($1199 eða £999)
UK iPhone 4S 64gb (£699).

Á iPhone ekki að vera á minna verði?
Mismunandi tollar á þessu dóti..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af halli7 »

en afhverju ætli þeir séu bara með dýrustu gerð (64gb) til sölu?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Glazier »

halli7 skrifaði:en afhverju ætli þeir séu bara með dýrustu gerð (64gb) til sölu?
Afþví þeir gátu ekki skaffað ódýrari týpurnar strax..
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Tesy »

isiminn.is er kominn með þetta!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Tesli »

200.000kr fyrir 64gb útgáfuna, fuck hvað það er rugl mikið fyrir síma. :shock:
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af pattzi »

http://buy.is/category.php?id_category=9204246" onclick="window.open(this.href);return false;

betra verð hér sýnist mér:D

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Tesy »

pattzi skrifaði:http://buy.is/category.php?id_category=9204246

betra verð hér sýnist mér:D
Já, var ekki komið þegar ég commentaði seinast, en svo virðist vera.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Oak »

Glazier skrifaði:
Tesy skrifaði:
finnbogi0 skrifaði:held þið getir bara skellt ykkur á einn hérna :D cheeap sími :money :happy

http://buy.is/product.php?id_product=9208491
Tók eftir því að þeir væru að selja þetta á jafn mikið og Macbook Pro 13"
2011 MBP 13" i5 ($1199 eða £999)
UK iPhone 4S 64gb (£699).

Á iPhone ekki að vera á minna verði?
Mismunandi tollar á þessu dóti..
Hmm en það eru engir tollar á símum...???
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Sphinx »

myndi aldrei borga sirka 60-70þ meira fyrir 4s fyrir betri myndavel og örgjörva.. bara rugl #-o
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af GuðjónR »

Tesy skrifaði:isiminn.is er kominn með þetta!
Og verðin eru gjörsamlega útá túni.
160 þúsund fyrir 16GB síma?
Síma sem er verið að selja á 75þúsund erlendis, þú myndir labba með hann í gegnum rauða hliðið fyrir 95þúsund eftir VSK.
Þú færð MacBook AIR fyrir þennan pening, hvaða rugl er í gangi?
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af MatroX »

ég gafst upp og keypti mér Samsung Galaxy s2 þessi verð eru útí hött
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af GuðjónR »

Algjörlega, spurning um að taka saman pöntun í svona 20 síma, kaupa þá fljúga út og heim daginn eftir borga af þeim gjöldin.
Með öllum kostnaði þá myndu þeir rétt losa 100k.
Svona álagning er ekkert annað en dónaskapur.

iPhone4 er kominn niður í 110k ... það er eðlilegra verð.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Kristján »

haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af coldcut »

Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Snýst ekkert um Apple...þetta snýst um farsímatolla og álagningu á Íslandi! 16gb ólæstur (kemur í nóvember) mun kosta 649$ hjá Apple-store.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af bAZik »

Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Nei, síminn kostar 75000kr + söluskattur + vsk (sirka 105þúsund). Þetta eru bara íslendingarnir með sínar álagningar, frekar basic.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af GuðjónR »

coldcut skrifaði:
Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Snýst ekkert um Apple...þetta snýst um farsímatolla og álagningu á Íslandi! 16gb ólæstur (kemur í nóvember) mun kosta 649$ hjá Apple-store.
Nákvæmlega!
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Oak »

coldcut skrifaði:
Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Snýst ekkert um Apple...þetta snýst um farsímatolla og álagningu á Íslandi! 16gb ólæstur (kemur í nóvember) mun kosta 649$ hjá Apple-store.
hvað er þetta heldur fólk að það séu tollar á símum?

þetta er bara álagning og ekkert annað...þeir komast upp með þetta þá er þetta svona...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af Daz »

bAZik skrifaði:
Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Nei, síminn kostar 75000kr + söluskattur + vsk (sirka 105þúsund). Þetta eru bara íslendingarnir með sínar álagningar, frekar basic.
Hefur ekki verið til söluskattur á Íslandi í mörg ár, vaskurinn tók við.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að iPhone 4S myndi kosta?

Póstur af bAZik »

Daz skrifaði:
bAZik skrifaði:
Kristján skrifaði:haha voruði að búast við einhverju öðru????? þetta er apple......
Nei, síminn kostar 75000kr + söluskattur + vsk (sirka 105þúsund). Þetta eru bara íslendingarnir með sínar álagningar, frekar basic.
Hefur ekki verið til söluskattur á Íslandi í mörg ár, vaskurinn tók við.
Var að benda á verðið útí bandaríkjunum, gleymdi bara að skrifa "í USA", afsaka það.
Svara