Verð á notuðum iphone 4 ?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af BirkirEl »

Sælirnú, hvað teljið þið vaktarar vera sanngjarnt verð fyrir vel farna iphone 4 16gb (ólæsta) ?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Sphinx »

þegar 4s kemur þá finnst mer alveg kominn tími á að þessir símar fara neðar en 70-80þ
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Tesy »

Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Sphinx »

Tesy skrifaði:Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
og eru búnir að vera seljast á það síðan þeir komu út..
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Tesy »

Sphinx skrifaði:
Tesy skrifaði:Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
og eru búnir að vera seljast á það síðan þeir komu út..
Já okay.. Ég var nú bara að segja hvað menn eru að selja þetta á núna inná maclantic.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Tiger »

Sphinx skrifaði:
Tesy skrifaði:Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
og eru búnir að vera seljast á það síðan þeir komu út..
Það er algjörlega rangt hjá þér. Það er ekki nema fyrir stuttu sem þeir fóru niður fyrir 100þús, þegar iphone.is ofl lækkuðu út 129þús í 119þús.
Mynd

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Sphinx »

Snuddi skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Tesy skrifaði:Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
og eru búnir að vera seljast á það síðan þeir komu út..
Það er algjörlega rangt hjá þér. Það er ekki nema fyrir stuttu sem þeir fóru niður fyrir 100þús, þegar iphone.is ofl lækkuðu út 129þús í 119þús.

ég var að leita mer á fullu af iphone 4 fyrir akkúrat ári síðan. þá voru þeir reyndar bara til læstir.. en þá voru þeir allir á 70-80þ :) svo finnst mer þeir hafa bara ekkert hækkað ne lækkað síðan
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Verð á notuðum iphone 4 ?

Póstur af Tiger »

Sphinx skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Tesy skrifaði:Samkvæmt maclantic þá eru margir að selja á 70-80þ
og eru búnir að vera seljast á það síðan þeir komu út..
Það er algjörlega rangt hjá þér. Það er ekki nema fyrir stuttu sem þeir fóru niður fyrir 100þús, þegar iphone.is ofl lækkuðu út 129þús í 119þús.

ég var að leita mer á fullu af iphone 4 fyrir akkúrat ári síðan. þá voru þeir reyndar bara til læstir.. en þá voru þeir allir á 70-80þ :) svo finnst mer þeir hafa bara ekkert hækkað ne lækkað síðan
Að bera saman læstan og ólæstan er líka eins og að bera saman epli og apelsínu. En það er rétt, þeir ólæstu eru að detta niður í verðið sem þessir læstu voru á (hef aldrei skilið þá sem nenna að standa í þessu jailbreak of fúkki, en það er önnur saga).
Mynd
Svara