Óska eftir hjálp með tölvukaup
Óska eftir hjálp með tölvukaup
Er að hjálpa vini mínum að setja saman tölvu. Hann ætlar semsagt að eyða 150.000 krónum í tölvu og vill fá max value fyrir peninginn. Svo ég spyr hvort þið gætuð hjálpað mér að finna íhluti fyrir þetta budget sem væri alveg best bang for buck. Þetta er semsagt turn og allt inn í hann, ekki skjár eða neinn jaðarbúnaður! Fyrirfram þakkir
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
Ætlar hann að kaupa Windows 7 með þessu ?
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
NeibMarsVolta skrifaði:Ætlar hann að kaupa Windows 7 með þessu ?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
Þetta er ein hugmynd
Hann gæti síðan keypt einhverja alvöru kælingu seinna ef hann vill fara í overclock pakkann. Ef hann hefur ekki áhuga eða kunnáttu á því þá myndi ég frekar mæla með intel i7 2500 retail örgjörvanum
.


Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
snilld, takk fyrir þettaMarsVolta skrifaði:Þetta er ein hugmyndHann gæti síðan keypt einhverja alvöru kælingu seinna ef hann vill fara í overclock pakkann. Ef hann hefur ekki áhuga eða kunnáttu á því þá myndi ég frekar mæla með intel i7 2500 retail örgjörvanum
.
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
Endilega fleiri negla inn hugmyndum, vill endilega ná að fá 100% Max Value a þessa vél
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
Hérna er pakki frá att
- Viðhengi
-
- ATTINTEL.JPG (60.61 KiB) Skoðað 319 sinnum
Starfsmaður @ IOD
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
snilld, takk fyrirHalli25 skrifaði:Hérna er pakki frá att

i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
Það vantar örgjörvakælingu í þennan pakkaHalli25 skrifaði:Hérna er pakki frá att
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hjálp með tölvukaup
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 49a07f58df" onclick="window.open(this.href);return false;MarsVolta skrifaði:Það vantar örgjörvakælingu í þennan pakkaHalli25 skrifaði:Hérna er pakki frá att
Starfsmaður @ IOD