[PC] Haf X
[PC] Haf X
Sælir er að velta hvað ég gæti fengið fyrir Haf X'inn minn keyptur í februar á þessu ári í tölvutækni og með honum er lika ein auka 200mm mega flow red led vifta á toppnum
Ástæðan fyrir þessum þráði er að ég er að vega og meta hvort ég ætti að uppfæra í Xigmatek Elysium
Ástæðan fyrir þessum þráði er að ég er að vega og meta hvort ég ætti að uppfæra í Xigmatek Elysium
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [PC] Haf X
Ef kassinn er vel farinn þá myndi ég giska að þú gætir fengið svona í kringum 25 þúsund fyrir hann.
Re: [PC] Haf X
á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: [PC] Haf X
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
Re: [PC] Haf X
haha oki.Einsinn skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: [PC] Haf X
Er ekki allveg búinn að skoða þetta neitt mjög mikið þeas með að kaupa kassann sá bara hann á tölvutækni síðunni í dag og fór að pæla hvort haf x væri nogu stor fyrir framtíðina fyrir watercooling loopu fyrir 2600k og 2x 6970(eða 580 þar sem að ég er með eitt reference card nuna og vildi fá 2 allveg eins blokkir þegar ég færi útí það)MatroX skrifaði:haha oki.Einsinn skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
Re: [PC] Haf X
hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: [PC] Haf X
Já veit að hann er nógu stór til að taka 360 rad og 240 rad þar sem hdd eru en einsog þú segir Elysium er bara stærri og þarafleiðandi þæginlegri að vinna með þegar maður fer í þetta projectMatroX skrifaði:hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss
Re: [PC] Haf X
nei en hann tekur samt 1x 360 og 1x 140 sem er nóg fyrir þetta en elysium verður mun betri kosturEinsinn skrifaði:Já veit að hann er nógu stór til að taka 360 rad og 240 rad þar sem hdd eru en einsog þú segir Elysium er bara stærri og þarafleiðandi þæginlegri að vinna með þegar maður fer í þetta projectMatroX skrifaði:hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [PC] Haf X
Mér finst alveg einstaklega kjánalegt að blögga HDD svona lóðrétt ofaná. Fyirir utan það er þetta nettur kassi miðað við að vera humongusEinsinn skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: [PC] Haf X
já rétt tekur ekki 240 rad með 13inch eða sambærilega löng kort, ég var að skoða myndir af haf x með 240 rad mountaðan á hdd cageið en það var með 9.5inch 465 kortum svo að ástæðan til að uppfæra í elysium er enn meiriMatroX skrifaði:nei en hann tekur samt 1x 360 og 1x 140 sem er nóg fyrir þetta en elysium verður mun betri kostur
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Staða: Ótengdur
Re: [PC] Haf X
þú átt pm
Re: [PC] Haf X
Einsinn skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?
:beer
búinn að vera íhuga að kaupa svona að utan í ca 2 mánuði.... this will be awesome ^^
-Need more computer stuff-