Sælir Vaktarar allir
Ég semsagt var að skella mér á SSD disk fyrir fartölvuna mína og langar nú að ghosta af núverandi fartölvudisk sem er 500Gb HD yfir á SSD diskinn öll þau gögn sem eru núna á HD disknum.
Ég ákvað að ná mér í Clonezilla, setja það upp á CD disk og boota af því. Hún bootaði og ég komst inní clonezilla. Ég keyrði clonezilla, valdi disk to disk klónun en svo virtist klónið ekki virka einhverra hluta vegna, forritið gaf upp einhverja villu um að SSD diskurinn væri of lítill, sem er rugl því að það eru aðeins tæp 60Gb í notkun á HD disknum.
Veit einhver hvað ég get gert núna? Er eitthvað annað forrit sem er hentugra fyrir klónun?
MBK
-Eiiki
Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
Man að ég lenti líka í sambærilegu veseni með svona klón yfir á minni disk.
En það hlýtur að vera eitthvað eitt forrit sem að bara dekkar þetta best.
En það hlýtur að vera eitthvað eitt forrit sem að bara dekkar þetta best.
Nörd
Re: Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
Acronis
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Re: Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
Áður en þú klónar drifið, farðu í disk management (á sama stað og device manager dæmið) og minnkaðu partitionið sem þú ert að klóna svo það sé bara rétt yfir notkun (70gb sirka). Svo þegar þú ert búinn að koma dótinu yfir á vertex diskinn þá geturu stækkað partitonið til þess að það fylli diskinn.
Kannski virkar það.
FYI, Windows 7 er með þennan möguleika innbyggðan; Create system image (http://i.imgur.com/T07Ws.png" onclick="window.open(this.href);return false;). Lætur Win7 gera image af disknum, bootar svo af install disknum og ferð í repair dæmið og velur þar restore from image eða eitthvað álíka.
Kannski virkar það.
FYI, Windows 7 er með þennan möguleika innbyggðan; Create system image (http://i.imgur.com/T07Ws.png" onclick="window.open(this.href);return false;). Lætur Win7 gera image af disknum, bootar svo af install disknum og ferð í repair dæmið og velur þar restore from image eða eitthvað álíka.
Re: Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
"Paragon Migrate OS to SSD" http://www.paragon-software.com/technol ... OS-to-SSD/
Þetta er lítið snilldarforrit sem gerir ráðfyrir öllu, líka að ef diskurinn sem er verið að færa af er stærri en SSD diskurinn sem tekur við gögnunum, hef prófað þetta fyrir SSD-inn minn og þetta var algjör snilld.
Það kostar $19.95, en ef þú tímir ekki að borga þá eru leiðbeiningar til að gera þetta "handvirkt" hér: http://www.sevenforums.com/tutorials/14 ... ystem.html
Þetta er lítið snilldarforrit sem gerir ráðfyrir öllu, líka að ef diskurinn sem er verið að færa af er stærri en SSD diskurinn sem tekur við gögnunum, hef prófað þetta fyrir SSD-inn minn og þetta var algjör snilld.
Það kostar $19.95, en ef þú tímir ekki að borga þá eru leiðbeiningar til að gera þetta "handvirkt" hér: http://www.sevenforums.com/tutorials/14 ... ystem.html
Ryzen 7 1700 stock speed