Zalman blómið
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zalman blómið
Hvernig er zalman blómið , (
Zalman CNPS9900 ) að koma út og kæla viðað við stock kælingu ? örgjörfi P-4 3,4
Zalman CNPS9900 ) að koma út og kæla viðað við stock kælingu ? örgjörfi P-4 3,4
Last edited by schaferman on Lau 01. Okt 2011 22:47, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
http://www.bcchardware.com/index.php?op ... mitstart=2" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Það er held ég allt betra en stock kæling og salman blómið er alveg þokkalegt. Ættir allavega ekki að þurfa neitt öflugra
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
en eru þessir stærstu P-4 ht örgjörvar ekki þektir fyrir hita?
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Þú ert eginlega svona 5 árum og seinn að hafa áhigjur af því. En ef þú ert ekki að klukkan hann neitt upp hlítur hann að hafa það fínt með zalman blómi. Ekki nema að þú sért búinn að filla tölvukassan af ull eða einhverju álíka.schaferman skrifaði:en eru þessir stærstu P-4 ht örgjörvar ekki þektir fyrir hita?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
ég er með eina gamla með p-4 ht (2.8ghz get klukkað hann vel líka) og hiti er ekkert vandamál, er með zalman blóm 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
littli-Jake skrifaði:Þú ert eginlega svona 5 árum og seinn að hafa áhigjur af því. En ef þú ert ekki að klukkan hann neitt upp hlítur hann að hafa það fínt með zalman blómi. Ekki nema að þú sért búinn að filla tölvukassan af ull eða einhverju álíka.schaferman skrifaði:en eru þessir stærstu P-4 ht örgjörvar ekki þektir fyrir hita?
ekkert yfirklukkað, þetta er 3,4 og á stock kælingunni er hann að ganga 50-80c
er ekki búinn að prufa blómið,, en búinn að prufa ýmis hitaleiðandi krem og einnig auka loftflæði inn og út úr kassanum,,, var líka búinn að prufa hafa hliðarnar ekki í kassanum en það lækkaði ekki hitan nema um 3-4c
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
hitaleiðandi krem er rangnefni, ef þú hefur þann skilning á þessum "thermal paste" (eða hita myrjur) þá ertu aðeins á villigötum.schaferman skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þú ert eginlega svona 5 árum og seinn að hafa áhigjur af því. En ef þú ert ekki að klukkan hann neitt upp hlítur hann að hafa það fínt með zalman blómi. Ekki nema að þú sért búinn að filla tölvukassan af ull eða einhverju álíka.schaferman skrifaði:en eru þessir stærstu P-4 ht örgjörvar ekki þektir fyrir hita?
ekkert yfirklukkað, þetta er 3,4 og á stock kælingunni er hann að ganga 50-80c
er ekki búinn að prufa blómið,, en búinn að prufa ýmis hitaleiðandi krem og einnig auka loftflæði inn og út úr kassanum,,, var líka búinn að prufa hafa hliðarnar ekki í kassanum en það lækkaði ekki hitan nema um 3-4c
Þau eru einungis til að minnka loft á milli örgjörvarans og kæliplötunar.
Í fullkomnum heimi þá væru öll yfirborð á cpu og kæliplötum 100% slétt en svo er ekki, þessvegna eru smá loftgöt sem eru mjög slæm.
Annars voru amk 2 "blóm" frá zalman, annað var AlCu en hitt var bara Cu og það var nokkuð mikill munur þar á. Annars mun betri en stock.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
þessi zalman lítur svona út
http://www.ocmodshop.com/zalman-cnps-95 ... nk-review/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ocmodshop.com/zalman-cnps-95 ... nk-review/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
ég er með nvidia útgáfuna af þessu á gömlu tölvunni minni, þetta kælir ágætlega ef að það er gott airflow fram og aftur.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Skil þig, ef það myndi ekki leiða hita í gegn um sig og væri frekar einangrandi,,, þá mynda það virka heldur betur illa er það ekki?Minuz1 skrifaði:hitaleiðandi krem er rangnefni, ef þú hefur þann skilning á þessum "thermal paste" (eða hita myrjur) þá ertu aðeins á villigötum.schaferman skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þú ert eginlega svona 5 árum og seinn að hafa áhigjur af því. En ef þú ert ekki að klukkan hann neitt upp hlítur hann að hafa það fínt með zalman blómi. Ekki nema að þú sért búinn að filla tölvukassan af ull eða einhverju álíka.schaferman skrifaði:en eru þessir stærstu P-4 ht örgjörvar ekki þektir fyrir hita?
ekkert yfirklukkað, þetta er 3,4 og á stock kælingunni er hann að ganga 50-80c
er ekki búinn að prufa blómið,, en búinn að prufa ýmis hitaleiðandi krem og einnig auka loftflæði inn og út úr kassanum,,, var líka búinn að prufa hafa hliðarnar ekki í kassanum en það lækkaði ekki hitan nema um 3-4c
Þau eru einungis til að minnka loft á milli örgjörvarans og kæliplötunar.
Í fullkomnum heimi þá væru öll yfirborð á cpu og kæliplötum 100% slétt en svo er ekki, þessvegna eru smá loftgöt sem eru mjög slæm.
Annars voru amk 2 "blóm" frá zalman, annað var AlCu en hitt var bara Cu og það var nokkuð mikill munur þar á. Annars mun betri en stock.
Re: Salman blómið
Wait what ?..Minuz1 skrifaði: hitaleiðandi krem er rangnefni, ef þú hefur þann skilning á þessum "thermal paste" (eða hita myrjur) þá ertu aðeins á villigötum.
Rétt, þú færð aldrei 2 fleti til að vera algjörlega slétta þessvegna myndast pínkulítil loftgöt. Loft leiðir hita verulega illa, þessvegna er sett krem inn á milli til að leiða hitann betur frá fletinum sem hitnar (örgjörvanum) og í það sem dregur í sig hitann (heatsinkið). Þessvegna heitir þetta Hitaleiðandi Krem, það leiðir hita frá CPU í Heatsinkinn.Þau eru einungis til að minnka loft á milli örgjörvarans og kæliplötunar.
Í fullkomnum heimi þá væru öll yfirborð á cpu og kæliplötum 100% slétt en svo er ekki, þessvegna eru smá loftgöt sem eru mjög slæm.
Svo annað sem er off-topic en ég sá einhvern bitchast yfir orðinu Kælikrem, en hitaleiðandi krem er oft nefnt Kælikrem. Hitaleiðandi krem kæla ekki örrann beint (sbr skýringuna hér að ofan) en örgjörvinn keyrir kaldar en ella ef hitaleiðandi krem er notað, og þar af leiðandi þá virkar kremið "kælandi" og því sé ég ekkert að því að kalla þetta kælikrem. Auk þess er orðið "Kælikrem" mun þægilegri í framburði en "Hitaleiðandi Krem".
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Þú ert ekkert að falla í þá grifju eins og MJÖG margir að vera með allt of mikið hitakrem er það. Best er að nota eins lítið og þú kemst upp með. 3 dropar á stærð við hrísgrjón er plentyschaferman skrifaði:littli-Jake skrifaði: en búinn að prufa ýmis hitaleiðandi krem og einnig auka loftflæði inn og út úr kassanum,,, var líka búinn að prufa hafa hliðarnar ekki í kassanum en það lækkaði ekki hitan nema um 3-4c
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Milli a og b (örgjörvans og heatsinksins) er eitthvað sem leiðir hita verr heldur en a og b og þess vegna er það ekki í mínum bókum hitaleiðandi, þó það sé skárra heldur en loftið.Haxdal skrifaði:Wait what ?..Minuz1 skrifaði: hitaleiðandi krem er rangnefni, ef þú hefur þann skilning á þessum "thermal paste" (eða hita myrjur) þá ertu aðeins á villigötum.
Rétt, þú færð aldrei 2 fleti til að vera algjörlega slétta þessvegna myndast pínkulítil loftgöt. Loft leiðir hita verulega illa, þessvegna er sett krem inn á milli til að leiða hitann betur frá fletinum sem hitnar (örgjörvanum) og í það sem dregur í sig hitann (heatsinkið). Þessvegna heitir þetta Hitaleiðandi Krem, það leiðir hita frá CPU í Heatsinkinn.Þau eru einungis til að minnka loft á milli örgjörvarans og kæliplötunar.
Í fullkomnum heimi þá væru öll yfirborð á cpu og kæliplötum 100% slétt en svo er ekki, þessvegna eru smá loftgöt sem eru mjög slæm.
Svo annað sem er off-topic en ég sá einhvern bitchast yfir orðinu Kælikrem, en hitaleiðandi krem er oft nefnt Kælikrem. Hitaleiðandi krem kæla ekki örrann beint (sbr skýringuna hér að ofan) en örgjörvinn keyrir kaldar en ella ef hitaleiðandi krem er notað, og þar af leiðandi þá virkar kremið "kælandi" og því sé ég ekkert að því að kalla þetta kælikrem. Auk þess er orðið "Kælikrem" mun þægilegri í framburði en "Hitaleiðandi Krem".
Loftið er hitaleiðandi líka, getum alveg kallað það hitaleiðandi loft.
Það er bara með mun minni hitaleiðni heldur en "thermal paste"
Kælikrem hljómar eins og dót sem maður myndi nota fyrir bólgur eftir tognun eða brunasár.
Þéttimyrja væri gott íslenskt orð fyrir þetta

Mín 2 cent.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Salman blómið
Það telst hitaleiðandi, því það bætir leiðnina, alveg eins og loft getur flutt rafmagn, en við notum almennt rafmagnssnúrur frekar, því þær eru betur leiðandi.Minuz1 skrifaði:
Milli a og b (örgjörvans og heatsinksins) er eitthvað sem leiðir hita verr heldur en a og b og þess vegna er það ekki í mínum bókum hitaleiðandi, þó það sé skárra heldur en loftið.
Loftið er hitaleiðandi líka, getum alveg kallað það hitaleiðandi loft.
Það er bara með mun minni hitaleiðni heldur en "thermal paste"
Kælikrem hljómar eins og dót sem maður myndi nota fyrir bólgur eftir tognun eða brunasár.
Þéttimyrja væri gott íslenskt orð fyrir þetta
Mín 2 cent.
Svo er orðabókarskýringin á myrja svohljóðandi
Fyrir svo utan tenginguna við skinkumyrju.myrja 1 - Íslensk orðabók
1 myrja. -u, -ur KVK. 1. fornt/úrelt. smágert regn, úði. smár silungur. 2. sá sem er viðkvæmur. 3. kreista, lítil og vesaldarleg skepna eða mannvera.
Þetta er krem (kemur mjög oft í túpum, eins og krem), það bætir hitaleiðni, þar af leiðandi má kalla það "hitaleiðandi".