128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af Nitruz »

Fannst þér ekkert grunsamlegt að hann kostaði 11x sinnum minna?

http://www.ebay.com/itm/CORSAIR-128GB-F ... 3a6b3d1ee2" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.ebay.com/itm/128GB-Corsair-F ... 1c1ba0667d" onclick="window.open(this.href);return false;

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af everdark »

"If it sounds too good to be true.. it probably is" :lol:
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af cure »

Þetta finnst mér vera tilraun til þjófnaðar, og að að vera að ljúga að hann kosti yfir 55 þúsund krónur nýr sem er kjaftæði.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af Bjosep »

Er þá 1000 krónur ekki sanngjarnt boð? :megasmile

(Ekki að ég sé að bjóða í þetta)

Höfundur
psgiant
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af psgiant »

vá rólegir strákar ég er nú ekkert að fara að selja eitthvad sem ég komst að væri mögulega ekki the real thing, en ég æt ykkur vita hvernig fer.
í versta falli verður þetta fott gjöf : )
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af FuriousJoe »

Rólegir strákar, þessi kauði var hugsanlega svikinn sjálfur og vissi það ekki fyrir sölu.


Andið rólega, þetta kemur í ljós þegar hann fær vöruna.
í versta falli verður þetta fott gjöf : )
Gefðu einhverri stelpu þetta í jólagjöf, þær nota þetta aldrei hvorteðer :D

"Já kostaði 55k bara það besta fyrir þig beip" myndi bræða skvísurnar sko
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af Gúrú »

psgiant skrifaði:vá rólegir strákar ég er nú ekkert að fara að selja eitthvad sem ég komst að væri mögulega ekki the real thing, en ég æt ykkur vita hvernig fer.
í versta falli verður þetta fott gjöf : )
Í versta falli indeed, þá gæti gjafþeginn nefnilega misst gögn vegna þess að drifið corruptar skrár yfir raunstærð sinni (sem að gæti verið 128MB þess vegna) :?

Ef þú borgaðir með PayPal farðu þá í gang með það að reporta seljandann og láta þá frysta PayPal fundin hans, ef þú borgaðir með kreditkorti kallaðu þetta þá glatað fé
og hentu þessum lykli. 8-[
Modus ponens
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af Fletch »

https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=25907871" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af zedro »

Fletch skrifaði:svo reynt að svindla hér

https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=25907871" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta var nú sent inn 2mín eftir OP í þessum þræði, eigum við ekki bara að gefa honum það að hann eigi eftir að gefa það upp á bland?

Annars má svosem einhver með bland aðgang benda á það að þetta sé 99% falskur lykill (geri þráðhöfundur það ekki sjálfur) O:)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: 128 gb USB lykill CORSAIR Voyager

Póstur af BjarniTS »

Það er samt þannig í dag , að ef að þú ert að selja eitthvað rugl þá eltir fólk þig bara uppi.

Flestir sem kaupa til dæmis dót af mér , þeir kannski hafa samband ef að eitthvað klikkar og þá auðvitað semur maður bara við viðkomandi um endurgreiðslu.

Ég hef reyndar 7,9,13 nánast aldrei lent í að fá hringingu um að vara sem ég hef selt virki ekki eins og um var samið.
Nörd
Svara