FX5950 Ultra 256MB vs Radeon9800 XT 256MB

Svara

Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Staða: Ótengdur

FX5950 Ultra 256MB vs Radeon9800 XT 256MB

Póstur af helgafel »

Er spá í nýju skjákorti. Hvort kortið er betra? Á maður kannski að bíða eftir næstu línu frá Nvidida eða Ati? Annars er alltaf e-ð nýrra og betra að koma.
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Veist að radeon 9800XT kostar fimmtíu og eitthvað þúsund.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Sveinn skrifaði:Veist að radeon 9800XT kostar fimmtíu og eitthvað þúsund.
það gerir 5950 líka, annars fer það alveg eftir því hvernig skjákort þú ert með núna hvort þú ættir að uppfæra eða ekki
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Það koma línur frá þeim í sumar með PCIexpress dóti ;)
og eitthvað meira góðgæti
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

meira um ZE PCI OWNIDZ hér

Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af helgafel »

Er s.s. viturlegra að bíða eftir þessum kortum? Hvað er með stuðning fyrir þessi kort, styðja nýleg móðurborð þessi kort?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég var að fylgjast með þessu SAPPHIRE RADEON 9800 XT korti á ebay.com
Það fór á $305 sem er c.a. 22þús....ég hálf sé eftir að hafa ekki boðið í það.
Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af BFreak »

Asus Radeon 9800xt :P þá færðu góðan bundle og tv-in/ut og dvi-in ;) :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Það asnalegasta sem þú gætir mögulega gert í dag er að kaupa dýrustu skjákortin á markaðnum. Það eru að koma "next-gen" kort frá bæði Nvidia og Ati í þessum mánuði, þannig að þessi tvö eiga eftir að falla um helming á næstu mánuðum.

EF ég væri að eyða 50 kalli í skjákort myndi ég bíða í mánuð eða tvo.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Þau eru nú ekki að koma í þessum mánuði en báðir framleiðendur ætla að tilkynna nýju kortin... ATi stefnir svo á að koma með sitt innan mánaðar eftir það en miðað við það sem ég hef séð er ekki von á Nvidia kortinu fyrr en í ágúst/sept...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

það er svo heimskulegt að kaupa alltaf það nýjasta! reyna að halda sig við "næst" nýjasta! Þetta er alltaf að breytast og fleiri nýjungar að koma á markaðinn að það tekur sig ekki að kaupa rándýrt kort sem fellur úr verði eftir daga/vikur.
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Stocker þetta er örugglega með því heimskasta sem ég hef heyrt - Bestu kortin núna, Radeon 9800XT Og GeForce5950 Ultra eru kort sem eru ekki nálægt því að falla úr verði eftir daga vikur - Auðvitað lækka kortin eins og nánast allur tölvubunaður - En það er mjög sjaldan eða einhverntiman að lækka um 10.000- t.d. þær eru að lækka kannski um 1-2 þúsund á mánuði - Og svo þegar nýjustu tölvuvörunar koma og maður fær sér þær þá falla þér allveg eins líka úr gildi. Þetta er bara vítahringur maður getur aldrei átt það besta, og þegar ég segi það besta þá meina ég það besta :D næst-besta er out of the question fyrir marga.

Æji veit ekki gæti allveg eins verið eitthvað rugl hjá mér - en það næst besta fellur líka í verði, og margir vilja aðeins það besta

:? :? :? :oops: :oops: :oops: :? :? :oops: :oops: :? :oops:
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Ef þú vilt vera hagkvæmur þá er það að taka bara það næst besta, t,d, 9800pro í staðinn fyrir 9800xt, og 2,8ghz í staðinn fyrir 3,2ghz.

Dæmi:) 3,2ghz P4(ekki prescott) kostar 29.650, en sami örgjörvi sem er 2,8ghz kostar 17.950 Meira en 10 þúsund króna munur á 400 megariðum? Skiptir kannski engu fyrir suma, en sumir reyna að láta allt kosta sem minnst.
;)
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Fletch skrifaði:Þau eru nú ekki að koma í þessum mánuði en báðir framleiðendur ætla að tilkynna nýju kortin... ATi stefnir svo á að koma með sitt innan mánaðar eftir það en miðað við það sem ég hef séð er ekki von á Nvidia kortinu fyrr en í ágúst/sept...

Fletch
Fyrsta ATi kortið kemur 26. apríl, en mér finnst hálf hæpið að nýja NVidia kortið komi svo seint, þar sem að öll NDA detta út á miðnætti í kvöld.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

..

Póstur af DaRKSTaR »

5950 ultra kotið er mun dýrara en 9800xt kortið...

ef þú ert að hugsa um að kaupa þér kort af t.d ebay
fáðu þér þá bara 9800 proinn, færð hann fyrir 200 dollara sem er ca 14500 kall ísl.. 9800xt kortin eru yfirleitt að seljast á í kringum 400dollara..

taka 9800 pro og bíða frekar eftir nýju kortunum, getur alltaf selt 9800 pro hérna á 20-25þús notað léttilega.

eins og leikirnir eru núna sérð ekki mikinn mun á 9800pro og 9800xt
ef ég værí að bíða eftir nýju kortunum en vantaði samt gott kort í leikina núna tæki ég hiklaust 9800 pro af ebay, færð alltaf meira fyrir það notað í endursölu hér á landi en þú kaupir það á með öllum kostnaði af ebay.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er nú enþá með Geforce Ti kort og það er alveg að ráða við Farcry og BF Vietnam og það tekur létt Unreal 04. Ég veit um einn sem er með Ati Radeon 9800Xt og hann er að lagga í Vietnam og við erum búnir að reyna að fiffa stillingarnar samt er lagg.
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Pandemic: Hvað ertu að segja? að GeForce Ti kortin séu betri en Radeon 9800xt? Þau eru það neflilega ekki. Ef þetta sem þú ert að segja er satt ræður eitthvað annað för...

Ég er sammála DaRKSTaR; kauptu þér 9800pro frekar. Ég rakst einnig á þetta á vafri mínu um veraldarvefinn fyrir skömmu, kannski getur þú nýtt þér þetta og sparað þér þannig einhvern aur ;):

Mynd

Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af helgafel »

Ætli maður bíði ekki eftir nýju kortunum. Ég er með fx5600 kort sem dugar s.s. þangað til. En takk samt fyrir svörin.

Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af helgafel »

Ætli maður bíði ekki eftir nýju kortunum. Ég er með fx5600 kort sem dugar s.s. þangað til. En takk samt fyrir svörin.
Svara