Pæling um notanda

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Pæling um notanda

Póstur af beatmaster »

Ég var að spá í hvort að það þýddi eitthvað ef að notandi er ekki skráður með hvenær hann loggaði sig inn síðast?
Last visited:-
Er þá búið að banna notandann eða eitthvað þvíumlíkt
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af Gúrú »

Loggaði hann sig ekki bara síðast inn í einhverju upp-fokki (hjá Guðjóni 8-[ ) á síðunni?

Glötuðust t.d. ekki einhver gögn á síðunni fyrir svona 8 mánuðum?
Modus ponens
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af GuðjónR »

Skil ekki alveg spurninguna....
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af svensven »

GuðjónR skrifaði:Skil ekki alveg spurninguna....
Held hann sé að meina að í staðinn fyrir að það standi dagsetning sem viðkomandi heimsótti síðuna síðast þá er bara svona bandstrik

Ætti að vera t.d Last visited: 10. okt 2011
en ER Last visited:-
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af beatmaster »

svensven skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Skil ekki alveg spurninguna....
Held hann sé að meina að í staðinn fyrir að það standi dagsetning sem viðkomandi heimsótti síðuna síðast þá er bara svona bandstrik

Ætti að vera t.d Last visited: 10. okt 2011
en ER Last visited:-
Þetta er það sem að ég er að meina
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af GuðjónR »

Okay...það þýðir að viðkomandi notandi hefur aldrei skráð sig inn.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:Okay...það þýðir að viðkomandi notandi hefur aldrei skráð sig inn.
Er þetta ekki líka s.s. ef að notandi hefur ekki skráð sig í mjög langann tíma? því að t.d. Gnarr sem var nú mjög virkur hérna er með svona - og margir aðrir.
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Okay...það þýðir að viðkomandi notandi hefur aldrei skráð sig inn.
Er þetta ekki líka s.s. ef að notandi hefur ekki skráð sig í mjög langann tíma? því að t.d. Gnarr sem var nú mjög virkur hérna er með svona - og margir aðrir.
Nú? ég get ekki séð það?
Viðhengi
gnarr.jpg
gnarr.jpg (49.33 KiB) Skoðað 1030 sinnum
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af vesley »

Hmm. Þetta er svona hjá mér.

Mynd
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af GuðjónR »

Nú er ég farinn að skilja spurninguna :)

Þetta kemur greinilega öðruvísi út hjá ykkur...
Sjáiði alla notendur svona eða bara suma?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:Nú er ég farinn að skilja spurninguna :)

Þetta kemur greinilega öðruvísi út hjá ykkur...
Sjáiði alla notendur svona eða bara suma?

Ég sé bara suma og mér sýnist það bara vera þeir sem hafa ekki skoðað síðuna eða postað í ágætis tíma.
massabon.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling um notanda

Póstur af rapport »

Stóri bróðir... ertu að fylgjast með mér líka?
Svara