Smá HDD problem með 2TB Green disk

Svara

Höfundur
Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá HDD problem með 2TB Green disk

Póstur af Lizard »

hey guys

ég er með smá vandamál

er með 1TB WD sem ég keyri allt á og ég var að fá mér svona

2TB WD GReen disk ég tengdi hann audvitad bara vid rafmagn og setti ide sada rauda snúru í sata2 í móðurborð og í hdd

svo keyrði ég vélina og hún biður mig bara um boot device ,,,

þannig í nótt þá aftengdi ég 1TB diskinn minn með öllu inná ( windows,leikjir,biomyndir ogfl ) og setti sata 1 snuruna i hann eins og ég væri bara með 2TB diskinn

setti format í gang á hann sem tók sko hrykalega langan tíma alveg 6-7klst var bara tilbuid i morgun og klaradi ad setja hana upp diskurinn virkadi fint, profadi svo ad tengja þá báða fékk þá aftur upp select devite and such :P


ég er með nýlegt gigabyte móðurborð frá kísildal og vélin er sirka 1-2 ára kynslóðin ddr2

http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=A770DE%2B

mín pæling er þarf ég að stilla GREEN diskinn í jumpers?

fór rosalega vel yfir allar fylgibæklinga með honum stóð ekkert um hann

http://techreport.com/articles.x/16393

endilega give me hints :)
Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Smá HDD problem með 2TB Green disk

Póstur af arnif »

Það er ekki sniðugt að hafa stýrikerfið á Green disk.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Smá HDD problem með 2TB Green disk

Póstur af vesley »

Nýlegt Gigabyte móðurborð frá Kísildal ? Meinaru ekki Asrock ?
massabon.is

Höfundur
Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá HDD problem með 2TB Green disk

Póstur af Lizard »

jú meinti nýlegt ASrock
var svona pæla í hvaða veseni ég ætti að vera í ;p

á ég að þurfa stilla jumpera r sum eða tengja annað power í þetta
Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn
Svara