Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Allt utan efnis

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Dazy crazy »

Sælir
Mig vantar gott reiðhjól til að skottast á í skólann
Budget er svona 40-80 þúsund.

Með hverju mælið þið?

Kv. Dagur
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Zpand3x »

nýttu þér haustilboðin í Markinu.. öll hjól á 20% núna...
Þar sem þetta er bara til að fara í skólann þá mæli ég með hybrid hjóli, þau eru með 28" meðal mjóum dekkjum þannig þú kemst mun hraðar yfir en á fjallahjóli .
Gætir tekið Scott Sportster 60 sem kostar 79.900 kr en er nú á 63920 kr. Þetta hjól er ódýrasta týpan af sportsterunum og kemur ekki með dempara að framan en demparar eru óþarfir innanbæjar. Það er 12.4 kg ( medium hjolið held ég) sem er þokkalega létt.
Skellir á það brettum (palst á 2990kr eða ál á 6900kr held ég) og ert góður :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Frost »

http://orninn.is/V%C3%B6rur/Rei%C3%B0hj ... _3900_Disc" onclick="window.open(this.href);return false;

Trek er klárlega málið. Getur skoðað fleiri hjól hjá þeim. Tók bara það flottasta að mínu mati sem þú getur fengið fyrir peninginn.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Eiiki »

Er ekki málið að hafa mjó dekk ef þetta á bara að vera götuhjól?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af FriðrikH »

x2 á scott hjólið, bara plús að vera ekki með dempara. Getur örugglega dílað við þá um að skipta út grófu kubbadekkjunum fyrir mjórri og betri dekk fyrir innanbæjar-hjóleríið.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Frost »

Eiiki skrifaði:Er ekki málið að hafa mjó dekk ef þetta á bara að vera götuhjól?
Jú eflaust, þá tæki ég eitthvað í þessum dúr http://orninn.is/V%C3%B6rur/Rei%C3%B0hj ... REK_7.1_FX" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af SolidFeather »

http://orninn.is/V%C3%B6rur/Rei%C3%B0hj ... EK_Classic" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af FriðrikH »

Það er ekkert mál að setja grennri dekk á fjallahjól, fjallahjólastell með stífum gaffli er nánast það sama og hybrid hjól. Annars er bara um að gera að fara og prófa og finna hvað þú fílar best.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af jericho »

Ef þú ert hávaxinn, þá myndi ég mæla með að spyrjast fyrir í búðinni um stærri hjól en hefðbundin. Best fyrir þig er að prófa hvert hjól og hjóla einn hring í kringum verslunina.
Sjálfur á ég TREK 7100 og get ekki hugsað mér að fá mér venjulegt fjallahjól aftur. Mæli með því fyrir þig.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Bjosep »

Þú ættir líka að kíkja í Markið bara og sjá hvað þeir eiga, framboðið þar er örugglega betra en þeir eru að auglýsa á heimasíðunni.
Þeir hafa verið með Giant hjól líka en veit ekki hvernig það er hjá þeim í dag. Giant framleiða mjög góða hybrid línu sem heitir X-sport og er held ég bara fyrir evrópumarkað, en ég hef ekki hugmynd hvort Markið er ennþá að flytja þessi hjól inn. Ég keypti mér svona hjól frá þeim 2008 og þá mælti sölumaðurinn með þeim framyfir Scott hjólin í sama verðflokki (kostaði 50 þús þá). Ég hef prufað Trek 7100 og myndi velja Giant fram yfir það alla daga.

Allavega ef það er 20% afsláttur í Markinu þá er þetta mjög einfalt val. Það getur vel verið að ég sé að tala út um rassgatið á mér hérna, en mér hefur alltaf fundist Markið vera að selja Scott hjólin ódýrara en Örninn er að selja Trek hjólin og þá svona um það bil í sama gæðaflokki.

Þú ættir hinsvegar að fara bara í allar búðirnar og prufa, gætir þessvegna fundið þér Mongoose hybrid í GÁP sem þér líkaði betur en hin hjólin. En ef Markið er ennþá að flytja inn Giant X-sport hjólin þá mæli ég með þeim, veit hinsvegar ekkert hvað þau kosta í dag.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Dazy crazy »

Takk fyrir svörin

Já ég gleymdi að segja það, er frekar hávaxinn og vil hafa dempara að framan þar sem úlnliðirnir á mér eru frekar viðkvæmir.
Eru þessi mjóu dekk ekki alveg vonlaus í snjó og hálku?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Klaufi »

http://www.kriacycles.com/index.php/site/product/17" onclick="window.open(this.href);return false;

Veit ekki hvort þeir eigi þetta á lager og efa það, en í þessum verðflokki er þetta það sem ég tæki.
Mynd
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Zpand3x »

FriðrikH skrifaði:Það er ekkert mál að setja grennri dekk á fjallahjól, fjallahjólastell með stífum gaffli er nánast það sama og hybrid hjól. Annars er bara um að gera að fara og prófa og finna hvað þú fílar best.
hybrid hjólin eru með 28" dekk í stað 26" .. og fer hraðar.... its Physics
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af FriðrikH »

Jájá, ég var bara að benda á að það sé hægt að láta grennri dekk á fjallahjól ;) Hybrid hjól eru líka mjög fín og henta eflaust betur ef það á bara að vera innanbæjar. Ég var t.d. að skoða Trek fx 7.5 fyrir mig, líst mjög vel á það.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Bjosep »

Dazy crazy skrifaði:Takk fyrir svörin

Já ég gleymdi að segja það, er frekar hávaxinn og vil hafa dempara að framan þar sem úlnliðirnir á mér eru frekar viðkvæmir.
Eru þessi mjóu dekk ekki alveg vonlaus í snjó og hálku?
Reiðhjóladekk eru í eðli sínu vonlaus í snjó og hálku, nema náttúrulega nagladekk. En ég held að breiðari dekk hafi meiri tilhneigingu til að fljóta en þau mjóu.

Þannig að ef þú ætlar að vera að hjóla í vetur þá verðurðu bara að fá þér nagladekk eða hjóla eftir aðstæðum. Þú getur hjólað beina línu á reiðhjóli svona að mestu óháð aðstæðunum, það er í beygjunum sem núningurinn er vinur þinn. Gáfulegustu nagladekkin (svona miðað við ráðleggingar hjólamógúla) fyrir ekki snjóþyngri borg en Reykjavík væru dekk sem eru negld til hliðar við miðjuna en með miðjuna fría. Þannig að naglarnir grípi helst í beygjum en grípi minni þegar hjólað er í beina línu. Þessi nagladekk eru yfirleitt með 100-160 nagla held ég. Þú vilt allavega ekki velja þér nagladekk sem er overkill (240-300 naglar) því þannig dekk eru frekar þung og það er alveg hrikalega lýjandi að hjóla lengri vegalengdir á þeim. Þú getur líka bara hjólað eftir aðstæðum og tekið beygjurnar löturhægt :-"

Dekkin sem ég á við eru eitthvað í þessa áttina
http://www.utilif.is/vorur/hjol/aukahlutir/dekk/nr/316" onclick="window.open(this.href);return false;
http://orninn.is/V%C3%B6rur/Varahlutir/ ... _160_nagla" onclick="window.open(this.href);return false; (ATH: Þetta er 26" dekk, veit ekki hvort þetta er framleitt fyrir 28")

Síðan er líka spurning hversu mikið þú þarft á því að halda að hjólið þitt borði snjó. Veturinn í Reykjavík er ekki beinlínis sá snjóþyngsti og jafnvel þó svo að það komi snjór þá er ekki þar með sagt að hann sé vandamál nema kannski nokkra daga á ári. Mér finnst það allavega sniðugri lausn að fá sér hjól sem er gott 98% ársins og vita þá af takmörkunum mínum þessi 2% ársins sem hjólið er ekki jafn gott.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Glazier »

Klaufi skrifaði:http://www.kriacycles.com/index.php/site/product/17

Veit ekki hvort þeir eigi þetta á lager og efa það, en í þessum verðflokki er þetta það sem ég tæki.
Algjörlega sammála þessu.. Ert að fá gott hjól fyrir peninginn þarna !

Held þeir séu með þetta á lager, prófaðu bara að hringja og tékka á því.
Topp náungar sem vinna þarna ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Klaufi »

Glazier skrifaði: Algjörlega sammála þessu.. Ert að fá gott hjól fyrir peninginn þarna !

Held þeir séu með þetta á lager, prófaðu bara að hringja og tékka á því.
Topp náungar sem vinna þarna ;)
Það verður enginn svikinn af þjónustunni, eða einfaldlega bara góðu spjalli við þá sem vinna þarna..

Ætlaði að bæta við punkti, láttu sníða hjólið að þér, stamminn sem er á sýningareintakinu hentar þér kannski ekki t.d.

Mæli með að þú kíkir í Kríu og færð þá til að hjálpa þér ;)
Mynd

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af schaferman »

Scott og Giant eru nú bara í hærra skrifuðum gæðaflokki en mörg merki sem mikið í gangi hér.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Glazier »

schaferman skrifaði:Scott og Giant eru nú bara í hærra skrifuðum gæðaflokki en mörg merki sem mikið í gangi hér.
Þangað til þú ferð að bera þau saman við Specialized hjólin.. :roll:
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Klaufi »

schaferman skrifaði:Scott og Giant eru nú bara í hærra skrifuðum gæðaflokki en mörg merki sem mikið í gangi hér.
Stór munur á gæðaflokki og vinsældum á litlum markaði (Íslandi).
Mynd
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af GullMoli »

Veit ekki hvort einhver hafi nefnt það hér en það er vissulega hægt að fá hjól með læsanlegum dempurum. Ég er með þannig (Scott hjól) og það er mjög þægilegt þar sem þú tapar svo "mikilli" orku í demparana við innanbæjarhjólerí.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Glazier »

Ef hjólið er bara með dempara að framan þá fjaðrar hann lítið sem ekkert og tekur nánast enga orku ef maður er að hjóla sitjandi.
Hinsvegar þegar maður er að fara upp bratta brekku standandi og hreyfir sjálfann sig rosalega mikið upp og niður þá eyðir maður einhverri orku í að ýta demparanum niður.

Þetta gildir aðalega ef þú ert með langa fjöðrun (140mm+) og jafnvel að aftan líka að fjöðrunin sé að taka orku frá manni.. ég tala af mikilli reynslu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Dazy crazy »

Eina sem ég veit erað ég vil ekki hafa dempara að aftan nema þá í sætinu því hnén á mér hafa fjaðrað ágætlega hingað til og þoli ekki að hjóla á svona afturdemparahjólum... það er eins og að labba á dýnu, en finnst framdempararnir gera meira gagn en ógagn fyrir mig.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Hjaltiatla »

Mæli með að kaupa hjól með diskabremsum ef þú ætlar að hjóla í umferðinni í Rvk í vetur.
Keypti mér þetta hjól í byrjun ágúst: http://gap.is/Vörur/Reiðhjól/Fullorðins ... Tyax_Comp
og er bara nokkuð sáttur (allavegana eftir 1200 km), það ískrar aðeins í bremsuklossunum en læt Gáp tékka á þessu fyrir mig þegar ég renni við og kaupi nagladekk af þeim fyrir veturinn.
Annars er ég ekkert að ráðleggja að kaupa fjallahjól frekar en götuhjól ,einfaldlega persónubundið hvað hentar.
Just do IT
  √

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar gott reiðhjól með hverju mæliði

Póstur af Einarr »

skal selja þér þetta Mynd á 120 :D :D :D
Svara