Maxtor vs. Seagate

Svara
Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Staða: Ótengdur

Maxtor vs. Seagate

Póstur af mufusus »

Góðan daginn
Wd diskurinn minn bilaði um daginn og þar sem hann var í ábyrgð fékk ég honum skipt í 120 gb maxtor 8mb buffer.
Í þessum Maxtor disk er alveg gríðalegur hávaði að mínu mati og sendi ég ábendingu um þetta á verslunina sem ég keypti diskinn hjá.

Þeir buðu mér að skipta disknum í 120 gb Seagate 2mb buffer og sögðu að ekkert heyrðist í honum og þótt hann væri með 2mb buffer þá væri hann alveg jafn hraðvirkur og Maxtor 8mb.
Einhver hér sem getur tryggt þessi orð um að hann sé jafn hraður?
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hann er allavega nægilega hraður þótt mér þyki líklegt að Maxtor diskurinn sé örlítið hraðari.

Ég myndi annars sjálfur miklu frekar taka þennan Seagate disk framyfir Maxtor og það alveg óháð því hvor er hraðari.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, maxtorinn er MUN hægari.. það er margsannað.

lestu : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=885

*edit* mér fannst þú vera að spurja um WD og seagate.. Maxtorinn og seagate eru að skila eiginlega 100% sömu niðurstöðu. maxtorinn er örlítið hraðari sumstaðar og seagateinn örlítið hraðari annarstaðar á móti*/edit*
Last edited by gnarr on Lau 01. Maí 2004 02:14, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Staða: Ótengdur

Póstur af mufusus »

Þá mun ég taka Seagatinn takk fyrir

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

anytime

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:nei, maxtorinn er MUN hægari.. það er margsannað.

lestu : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=885
Þetta minnir mig á að ferðatölvan mín með 4200 rpm IBM/Hitachi disk, 60 gb var hraðvirkari en 40 gígabæta diskur frá WD. Og Seagate outperformaði WD illa.

Seagate og Samsung eru málið í dag.
Hlynur
Svara