
Það er smá tilraunastarfsemi í gangi og við verðum með live coverage á facebook og twitter og líka á Símon.is

Símon.is á facebook
Símon.is á twitter
Símon.is
Nei við verðum á staðnum!Snuddi skrifaði:Semsagt bara þýtt live-blog frá erlendum síðum?
Bara gott framtak, meinti þetta ekki á neinn slæman hátt heldur bara forvitnast hvernig þið ætluðuð að tækla þetta.benson skrifaði:Nei við verðum á staðnum!Snuddi skrifaði:Semsagt bara þýtt live-blog frá erlendum síðum?
Hehe, jú þetta er þýtt af erlendum síðum og já ég veit líklega verðið þið að lesa þetta live á engadget, thisismynext.com eða öðrum tæknisíðum. Þetta er ekki beint stílað inn á die hard nörda sem fylgjast með þessu live frá öðrum síðum heldur frekar þá sem hafa ágætlega mikinn áhuga á tæknimálum en nenna ekki að fá hvern einasta detail frá erlendu síðunum.
Eins og ég segi þá er þetta smá tilraunastarfsemi
Takk fyrir það, við erum stór hópur og reynum helst að koma með 1-2 greinar á dag.daanielin skrifaði:Ánægður með hvað Simon.is er virk síða og hefur augljóslega áhuga á farsímasviðinu. Kudos til ykkar!