Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Svara

Höfundur
vesteinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af vesteinn »

Internetið hefur virkað fínt hjá mér þangað til að ég installaði nýju skjákorti.
Er með tölvuna tengda í rauterinn með lan snúru, hef margoft prófað að uninstalla drivernum og installa aftur,
en alltaf segist tölvan vanta driver, er búinn að googla í drasl en finn enga lausn :(
snúran er tengd í netkortið á móðurborðinu: ASRock 880g Pro3 og skjákortið sem ég tengdi: MSI GTX 560 TFII

öll hjálp er mjög vel þeginn
fyrir fram þakkir, Vésteinn

Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af Garfield »

Áttu ekki eftir að setja inn lan driver fyrir móðurborðið ?
http://www.asrock.com/mb/download.asp?Model=880G" onclick="window.open(this.href);return false; Pro3

Höfundur
vesteinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af vesteinn »

Garfield skrifaði:Áttu ekki eftir að setja inn lan driver fyrir móðurborðið ?
http://www.asrock.com/mb/download.asp?Model=880G" onclick="window.open(this.href);return false; Pro3
Virkar ekki, hef uninstallað og installað lan drivernum sem virkaði áður en ég setti skjákorið í nokkrum sinnum og ekkert gerist ](*,)

en takk samt
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af cure »

Þetta er svolítið spes.. ef þú hefur prufað nánast allt þá myndi ég gera fresh OS install og vona að það lagi þetta.. ertu búinn að prufa að setja gamla skjákortið aftur í ?? (þó mér finnist ólíklegt að skjákort hafi áhrif á þetta)
Last edited by cure on Mán 03. Okt 2011 21:43, edited 1 time in total.

Höfundur
vesteinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af vesteinn »

cure82 skrifaði:Þetta er svolítið spes.. ef þú hefur prufað nánast allt þá myndi ég gera fresh OS install og vona að það lagi þetta.. ertu búinn að prufa að setja gamla skjákortið aftur í ?? (þó mér finnist ólíklega að skjákort hafi áhrif á þetta)
hvernig fer ég að því?
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af cure »

vesteinn skrifaði:
cure82 skrifaði:Þetta er svolítið spes.. ef þú hefur prufað nánast allt þá myndi ég gera fresh OS install og vona að það lagi þetta.. ertu búinn að prufa að setja gamla skjákortið aftur í ?? (þó mér finnist ólíklega að skjákort hafi áhrif á þetta)
hvernig fer ég að því?
installar stýrikerfinu upp á nýtt ? hvaða stýrikerfi ertu að nota ? winows xp, windows 7 ?
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af cure »

http://www.sevenforums.com/tutorials/16 ... s-7-a.html" onclick="window.open(this.href);return false; <--------- Windows 7
http://support.microsoft.com/kb/978307" onclick="window.open(this.href);return false; <---------- Windows XP
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af Daz »

Að setja stýrikerfið upp upp á nýtt er ekki fyrsti hlutur sem maður reynir til að lagfæra vandamál, en vonandi alltaf sá síðasti :sleezyjoe . Það eru vonandi mjög litlar líkur á því að skjákortið nýja hafi haft þarna áhrif, en hefurðu tök á því að setja gamla skjákortið upp aftur?
Hefurðu prófað að fara heimasíðu framleiðanda móðurborðsins og sækja ALLA drivera fyrir móðurborðið?
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver

Póstur af cure »

Daz skrifaði:Að setja stýrikerfið upp upp á nýtt er ekki fyrsti hlutur sem maður reynir til að lagfæra vandamál, en vonandi alltaf sá síðasti :sleezyjoe . Það eru vonandi mjög litlar líkur á því að skjákortið nýja hafi haft þarna áhrif, en hefurðu tök á því að setja gamla skjákortið upp aftur?
Hefurðu prófað að fara heimasíðu framleiðanda móðurborðsins og sækja ALLA drivera fyrir móðurborðið?
Ég var búinn að biðja hann að setja gamla skjákortið aftur í ..... og ég ætla rétt að vona að hann hafi ekki sótt MSI drivera á ASUS móðurborð (Þar sem hann tekur það einnig skýrt fram að hann sé búinn að uninstalla og installa driverum margoft) (eða myndiru frekar ráðleggja honum að kaupa eithvað nýtt ??) þú tekur fram að það að setja stýrikerfi upp upp a nýtt sé vonandi sá seinasti kosturinn.. hveru mörgum klukkutímum mynduru eyða til að reyna að laga vandamál sem
hægt væri að laga með nýju OS installi ???
Svara