Mig vantar nýjan skjá en orðinn þreyttur á þessum litla 19".
Ég er að leita mér að góðum skjá, helst 24" og undir 50þús.
Endilega komið með eitthverjar uppástungur fyrir mig.
Takk fyrir
Val á skjá
Re: Val á skjá
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá
Fjölmargir Vaktarar og ég meðtalinn, mæla með þessum:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá
geyma penginginn og safna upp í 27" samsung.. snilldar skjár
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1724" onclick="window.open(this.href);return false;
tölvutek var að selja þá á 59900kr.. held þeir séu allir búnir en hugsa að þeir gætu samt reddað þér einum
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1724" onclick="window.open(this.href);return false;
tölvutek var að selja þá á 59900kr.. held þeir séu allir búnir en hugsa að þeir gætu samt reddað þér einum
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Val á skjá
Ég var með 2 stykki af http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192" onclick="window.open(this.href);return false; - frábær skjár, án efa mest "professional" skjár sem ég hef unnið með, flottur fótur (hægt að hækka og snúa), Mattur, 1920 * 1200, mjög góð myndgæði en auðvita í dýrari kanntinum enda eru það oftast fyrirtæki sem hafa nota þessa skjái (eða auðvita aðilar sem vinna mikið heima).
Svo er bróðir kærustunnar með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false; - sjálfur stefni ég fast á því að fá mér hann við tækifæri þar sem ég var að selja báða mína skjái og langar í flottan skjá fyrir leikjanotkun (þótt ég spili leiki ósköp lítið) og myndvinnslu.
Skoðanir mínar eru algjörlega hlutlausar þrátt fyrir að ég hafi verið starfsmaður Tölvutæknis fyrir ekkert svo löngu, en ég hef verið mikill Samsung-Monitor fanboy sl. 6 ár og sé ég ekki fram á það að sú skoðun muni breytast á næstunni.
Gangi þér sem allra best með valið.
Svo er bróðir kærustunnar með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false; - sjálfur stefni ég fast á því að fá mér hann við tækifæri þar sem ég var að selja báða mína skjái og langar í flottan skjá fyrir leikjanotkun (þótt ég spili leiki ósköp lítið) og myndvinnslu.
Skoðanir mínar eru algjörlega hlutlausar þrátt fyrir að ég hafi verið starfsmaður Tölvutæknis fyrir ekkert svo löngu, en ég hef verið mikill Samsung-Monitor fanboy sl. 6 ár og sé ég ekki fram á það að sú skoðun muni breytast á næstunni.
Gangi þér sem allra best með valið.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Val á skjá
þessi er líka mjög flottur http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2114" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Val á skjá
Takk fyrir góð svör.
Sjálfur hef ég nú ekki mikið vit á því þegar kemur að velja skjá. Ég er að detta á samsung skjáinn og lýst mér bara mjög vel á hann.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false;
Sá einnig þennan BenQ skjá hjá tölvutek http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759" onclick="window.open(this.href);return false;.
Hefur eitthver reynslu af honum?
Hvorn myndu þið taka?
Sjálfur hef ég nú ekki mikið vit á því þegar kemur að velja skjá. Ég er að detta á samsung skjáinn og lýst mér bara mjög vel á hann.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false;
Sá einnig þennan BenQ skjá hjá tölvutek http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759" onclick="window.open(this.href);return false;.
Hefur eitthver reynslu af honum?
Hvorn myndu þið taka?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá
0li skrifaði:Takk fyrir góð svör.
Sjálfur hef ég nú ekki mikið vit á því þegar kemur að velja skjá. Ég er að detta á samsung skjáinn og lýst mér bara mjög vel á hann.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901" onclick="window.open(this.href);return false;
Sá einnig þennan BenQ skjá hjá tölvutek http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759" onclick="window.open(this.href);return false;.
Hefur eitthver reynslu af honum?
Hvorn myndu þið taka?
Ég tæki Samsung skjáinn framyfir Benq Any day..!
Ef þú hefur tækifæri á því rúllaðu í báðar verslanir og sjáðu muninn..