Hátalaravesen

Svara

Höfundur
joigess
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 06. Des 2006 01:04
Staðsetning: Höfn
Staða: Ótengdur

Hátalaravesen

Póstur af joigess »

kvöldið vaktarar..
ég var bara svona að velta því fyrir mér hvort að einhver hérna inni geti aðstoðað mig í sambandi með hátalarakerfið hjá mér, ég er með 5,1 kerfi frá Creative og er með þetta allt rétt tengt og stilt á 5,1 í tölvuni en samt heyrist bara í framhátölurunum, veit einhver hvað ég get gert ?

kv. Jóhannes Gestsson
Prosessor Model : AMD Phenom(tm) II X2 550 3.11 Ghz Mainboard : GigaByte GA-870A-UD3 Model : AMD F10 Athlon 64/Opteron/Sempron HT Hub Memory Module : Mushkin 2GB DIMM DDR3 Video Adapter : NVIDIA GeForce GTX 460
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalaravesen

Póstur af Gunnar »

komdu með upplýsingar um allan vélarbúnað sem þú ert með við þetta.
móðurborð.
sér hljóðkort?
hvaða creative hljóðkerfi?
stýrkerfi
driver fyrir hljóðkort?

Höfundur
joigess
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 06. Des 2006 01:04
Staðsetning: Höfn
Staða: Ótengdur

Re: Hátalaravesen

Póstur af joigess »

Móðurborð: GigaByte GA-870A-UD3 http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3423#sp" onclick="window.open(this.href);return false;
Hljóðkort: innbigt 7,1
Hljóðkerfi: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4350" onclick="window.open(this.href);return false; nema mitt er samt 5,1 og keypt hjá Elko
Stýrikerfi: Windows 7 Professional
Driver: ég er ekki viss..
Prosessor Model : AMD Phenom(tm) II X2 550 3.11 Ghz Mainboard : GigaByte GA-870A-UD3 Model : AMD F10 Athlon 64/Opteron/Sempron HT Hub Memory Module : Mushkin 2GB DIMM DDR3 Video Adapter : NVIDIA GeForce GTX 460
Svara