[Android] Uppfærsla á LG Optimus One

Svara

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

[Android] Uppfærsla á LG Optimus One

Póstur af Skari »

Sælir

Er í vandræðum með þennan helvítis LG Otimus One, LGP500.. Sama hvaða uppfærsla það er þá hef ég alltaf lent í vandræðum, til að byrja með þá gat ég ekki uppfært google maps þótt t.d. vinnufélagi minn með sama síma gat gert.

Aðalvandamálið er að ég get ekki uppfært í 2.33, Nota bæði LG PC SUITE og LGMOBILE UPDATE en fæ alltaf "no updates available", þótt ég sé að keyra á 2.2

Einhver lent í svipuðum vandamálum ?
Skjámynd

thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Uppfærsla á LG Optimus One

Póstur af thalez »

Ég lenti í þessum vandræðum með LG Optimus One símann minn. Reyndi að uppfæra hann úr Win7 og allt fór í klessu (LG Suite). Sendi hann til þjónustuaðila. Hann kom til baka með 2.3.3 og er í toppstandi núna. Ég borgaði ekkert fyrir uppfærsluna :happy
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Svara