Custom hliðargluggi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Var að gera smá tilraun á eldri kassa. Hér er utkoman:

Mynd

Mynd
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

Þetta eru leiðinlegir gúmmíkantar,svo helvíti þykkir :)
En hvernig plast er þetta og hvað kostar,ég þarf að fara klára er búinn að fá gúmmíkanta frá Frozencpu (miklu betri)
Á ekki að hafa viftu í glugganum?
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

mundivalur skrifaði:Þetta eru leiðinlegir gúmmíkantar,svo helvíti þykkir :)
En hvernig plast er þetta og hvað kostar,ég þarf að fara klára er búinn að fá gúmmíkanta frá Frozencpu (miklu betri)
Á ekki að hafa viftu í glugganum?
Já ég veit þetta er rough kantar svolitið "iðnaðar" legir. Þetta var meiri ætlað sem æfing.
Er að spá í að gera glugga á elskuna mína.
Hvað kostuðu kantarnir frá frozencpu? Þetta er hamrað gler.
Get reddað þér svona eða bara venjulegt gler ;) pm ef þér vantar.

edit: nei ég áhvað að hafa ekki viftu í hliðinni þar sem cpu er í svona 17 gráðum idle og 37 eftir nokkrar klukkustundir í prime95 (23 gráður inni)
Þetta er "skrifstofuvél" sem ég gæti farið að selja bráðum.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

Þetta kostar lítið http://www.frozencpu.com/products/5096/ ... 42c355s338" onclick="window.open(this.href);return false;
en póstsendingin mikið,ég pantaði eitthvað meira svo þetta yrði þess virði :-"
Er þetta gler ekki plast?
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Já þetta er gler. Manstu hvað sendingin kostaði? Var ekki vaskur og tollur líka?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

man ekki eftir neinum skatti en þetta voru 40$ bara póstsendingin frá þeim
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Voru taxfree dagar hjá tollinum lol? En segðu mér hvernig er h70 modduð hjá þér?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

http://myndahysing.net/upload/241316209754.JPG" onclick="window.open(this.href);return false;
Er ekki búinn að klára allan pakkann,en æætli maður verði nokkurn tímann alveg sáttur :megasmile
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Nice! Þetta lookar. En hvernig kom þetta út peningalega séð? Var þetta ódýrari en full custom.
Eða áttiru h70 kælinguna og langaði í meir ;) Hvernig temps ertu með?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af worghal »

mundivalur skrifaði:http://myndahysing.net/upload/241316209754.JPG
Er ekki búinn að klára allan pakkann,en æætli maður verði nokkurn tímann alveg sáttur :megasmile
já sæll, þetta er nice, þú þart samt að fá þér græna viftu í hliðina :P

en op, væri ekki betra að setja plexigler ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Að hvaða leiti væri það betra?
Plexi gler rispast og verður matt. Verður líka að passa hvaða þú notar til að þrífa það.
Svo kostar glerið líka minna og lýtur betur út að mínu mati :)
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Gunnar »

velja flestir plexy útaf glerið er svo þungt.
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Gunnar skrifaði:velja flestir plexy útaf glerið er svo þungt.
Já það væri það eina, enn nokkur hundruð grömm fram og tilbaka. Er ekki mikið að ferðast með turnana mína.
En gæti verið issue fyrir einhvern sem fer oft á lan. En glerið er samt ekki þyngri en einn auka hdd þannig að...
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

Fékk mér H70 og var ekki sáttur, sá þetta á netinu og ákvað að prufa,virkar fínt :happy
Þetta eru bara slöngur úr húsasmiðjunni,afjónaðvatn úr apóteki 5L 900kr,forðabúr frá Frozencpu ca.2500kr ekki með póstverði og fékk líka grænan UV lit+bætiefni
Er að vinna í lýsingunni,ljósin sem ég fékk virka ekki á UV :mad Þarf að panta aftur :-"
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Ok vel sloppið. Dælan ræður við auka vatnið? En hversu mikið lækkaði hitinn?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af littli-Jake »

nett.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Kristján »

ef ég fæ mæer glugga i mina tölvu þá er það með svona gleri, þetta er bara nett, virkar eins og allt sé frosið þarna inni :D
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af mundivalur »

Nitruz skrifaði:Ok vel sloppið. Dælan ræður við auka vatnið? En hversu mikið lækkaði hitinn?
Já það er hellings kraftur í dælunni :D það er 3x meira vatn en í orginal og ég get ekki borið saman sandy b. hita tölur því ég var með E8400 þegar ég byrjaði
Og ég græddi 3-9c. Örgjörvinn er á 1,4v og hitinn í torture er 56-58c ekki lengur 64-65c \:D/ (CD2 E8400)
Núna er ég á 4.7ghz 1.45v allt í botni er max hitinn ca.75° eftir einhverja tíma,ef einhver hefur h70/h80 hita tölur til að bera við :-k
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Custom hliðargluggi

Póstur af Nitruz »

Sniðug hugmynd :happy
Er með 2600k stock volt er í svona 49-51gráður í prime95, með h100 á low setting með 2x stock viftur.
Hlakka til að sjá hvað hún getur þegar ég fer að pressa up V.
Svara