Þar sem allir virðast endalaust geta kvartað yfir þjónustuverum og þjónustu "performance" almennt...
Hvernig er "ideal" IT þjónusta veitt?
Þá vil ég gera smá greinamun:
1) IT services = tæknileg þjónusta = Internetþjónusta, tölvupóstur, ASP, hýsing o.þ.h.
2) Helpdesk/selfhelp = Þjónustuver/sjálshjálp = FAQ, símaborð, sjálfvirkir símsvarar, hjálparsiður, video, leiðbeiningar o.þ.h.
Fyrir flokk 1 þa er það uppitími, throughput o.þ.h. sem skiptir máli (og það er EKKI það sem ég er að spyrja um)
Hvaða dæmi getið þið tekið um þjónustumiðstöð sem ykkur finnst vera standa sig virkilega vel?
Hvaða þjónustuver stendur sig best?
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
1 )
Nova þjónustuverið.
2 )
Þjónustuverið hjá póstinum. (Sími+netspjall)
Vinalínan ? , hef reyndar mjög góða reynslu af henni , svara strax og alltaf til í að spjalla.
Nova þjónustuverið.
2 )
Þjónustuverið hjá póstinum. (Sími+netspjall)
Vinalínan ? , hef reyndar mjög góða reynslu af henni , svara strax og alltaf til í að spjalla.
Last edited by BjarniTS on Þri 27. Sep 2011 04:05, edited 1 time in total.
Nörd
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
BjarniTS skrifaði:Vinalínan ? , hef reyndar mjög góða reynslu af henni , svara strax og alltaf til í að spjalla.

Þú ert alveg skýrt dæmi um hvað það er auðvelt fyrir fólk að kvarta en erfitt fyrir það að hrósa.
Þú veist alveg uppá hár hað þu vilt ekki en veist ekkert hvað þú vilt.
Hvernig ætti einhver hvort sem er að geta gert þér til geðs ef þu veist ekki einusinni sjálfur hvaða þjónustu þu vilt?
isss... með þessari endalausu neikvæðni ertu dæmdur til að lifa óánægður, nánast samam hvað hver gerir...
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
ömm
Vildi enginn kommenta á þetta?
Vildi enginn kommenta á þetta?
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
- Ég verð að gefa þjónustunni hjá VMWare props... Ég sendi á þá support ticket í gær, og fékk símtal frá þeim í morgun!
- Annars hef ég aðeins góða reynslu að segja frá sölu og þjónustuverum Símans. Míla er líka með góða svörun og skjótar úrlausnir.
- Verst finnst mér þjónustan hjá Hringdu, það tekur óratíma að ná inn, og mér fannst ekkert gert í mínum málum fyrr en ég sagðist vilja aðgerðir eða uppsögn.
- GR finnst mér vera með ágætis þjónustuver, en mætti vera opið lengur. Vinnandi fólk er til 17:00 í vinnunni, og kemur þá heim og þá er kannski eitthvað að... Og þá er allt nema bilanavaktin lokuð hjá GR. S.s engin þjónusta í boði eftir 17:00 nema bilannatilkynningar.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
ég hef alltaf fengið skýr og skjót svör hjá vodafone 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
En svona símsvara "ýttu á 3 fyrir tæknimann" dæmi þoli eg svo illa...
sbr. Símann, þa finnst mér ég aldrei hitta a rétt og að mér sé reroutað hægri vinstri (va að flytja og var hent á milli)
En svo til að fá afruglarann í lag þa lenti ég á einhverjum svakalega góðum sem kláraði þetta með stíl og spurði hvort það væri e-h meira (fannst það flott spurning í lokin á 10 mín símtali, gaf í kynna óendanlega þolinmæði
)
sbr. Símann, þa finnst mér ég aldrei hitta a rétt og að mér sé reroutað hægri vinstri (va að flytja og var hent á milli)
En svo til að fá afruglarann í lag þa lenti ég á einhverjum svakalega góðum sem kláraði þetta með stíl og spurði hvort það væri e-h meira (fannst það flott spurning í lokin á 10 mín símtali, gaf í kynna óendanlega þolinmæði

Re: Hvaða þjónustuver stendur sig best?
8007000!!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!