Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Kvöldið Vaktarar..
Faðir minn var að biðja mig um að grennslast fyrir um sjónvarpsflakkara fyrir sig.
Hafið þið einhverjar uppástungur?
Hafið þið séð einhverja 2.5" sjónvarpsflakkara?
Punktarnir sem hann er með í huga:
-Full-HD er ekki stór krafa.
-RCA must og Hdmi plús.
-Þægilegt viðmót er stór plús.
-Lítill og nettur, auðvelt að ferðast með hann etc.
-500Gb - 1Gb (Má vera diskalaus)
-Þarf ekkert endilega að fást á Íslandi en það er kostur.
Fyrirfram þakkir, kveðjur, kossar og knús..
Klaufi
Faðir minn var að biðja mig um að grennslast fyrir um sjónvarpsflakkara fyrir sig.
Hafið þið einhverjar uppástungur?
Hafið þið séð einhverja 2.5" sjónvarpsflakkara?
Punktarnir sem hann er með í huga:
-Full-HD er ekki stór krafa.
-RCA must og Hdmi plús.
-Þægilegt viðmót er stór plús.
-Lítill og nettur, auðvelt að ferðast með hann etc.
-500Gb - 1Gb (Má vera diskalaus)
-Þarf ekkert endilega að fást á Íslandi en það er kostur.
Fyrirfram þakkir, kveðjur, kossar og knús..
Klaufi
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
http://buy.is/product.php?id_product=1812" onclick="window.open(this.href);return false; , klárlega þetta.
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
sammála á eldri gerð geðveigt þæginlegt...Skari skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1812 , klárlega þetta.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Skari skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1812 , klárlega þetta.
Lúkkar nokkuð vel, hvernig er viðmótið á honum?
*Bætt við*
Eru einhverjir fáránlegir tollar á þessu?
Kostar 89$ á Newegg..
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Mikil ósköp já.Klaufi skrifaði:Skari skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1812 , klárlega þetta.
Lúkkar nokkuð vel, hvernig er viðmótið á honum?
*Bætt við*
Btw, er verðið á þessu ekki bull?
Eru einhverjir fáránlegir tollar á þessu?
Kostar 89$ á Newegg..
25.5% VSK
10% tollur (ef ég man rétt)
25% Vörugjöld (ef ég man rétt)
Þetta er tollað og skattlagt á sama hátt og iPod.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
ódýrari hér http://budin.is/margmilunarspilarar/470 ... 49365.html" onclick="window.open(this.href);return false;
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
hagur skrifaði: Mikil ósköp já.
25.5% VSK
10% tollur (ef ég man rétt)
25% Vörugjöld (ef ég man rétt)
Þetta er tollað og skattlagt á sama hátt og iPod.
Guð minn góður..
Annars var ég að sjá núna að þetta er bara streamer, þ.e. býður ekki upp á harðan disk.
Hefði verið fullkominn ef ég kæmi 500Gb 2.5" diski í þetta!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Kísildalur er með einn nettann. Tengir flakkara við kvikindið og þú ert good to go. Hef ekki prufað hann sjálfur
en hann á víst að spila flest allt, ekki lent á neinu sem þeir hafa ekki geta spilað. Er sjálfur að pæla uppfæra
þegar ég á auka aur til að leika mér
en hann á víst að spila flest allt, ekki lent á neinu sem þeir hafa ekki geta spilað. Er sjálfur að pæla uppfæra
þegar ég á auka aur til að leika mér
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- TEC MP001 Margmiðlunarspilari f. sjónvarp- USB2.0 tengi, SD kort, HDMI + AV
kr. 13.500
Samtals: 13.500
(opna körfukóða)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Ég er búinn að prufa allan fjandann í þessari græju og ég elskana, hreint frábært kvikindi þarna og ég kaupi mér aldrey sjónvarpsflakkara eftir þetta heldur nota bara 2.5" flakkara og tengi beint við kvikindið.Zedro skrifaði:Kísildalur er með einn nettann. Tengir flakkara við kvikindið og þú ert good to go. Hef ekki prufað hann sjálfur
en hann á víst að spila flest allt, ekki lent á neinu sem þeir hafa ekki geta spilað. Er sjálfur að pæla uppfæra
þegar ég á auka aur til að leika mér
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- TEC MP001 Margmiðlunarspilari f. sjónvarp- USB2.0 tengi, SD kort, HDMI + AV
kr. 13.500
Samtals: 13.500
(opna körfukóða)
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
Semsagt að þetta styður líka 1080p myndir etc oO ?Narco skrifaði:Ég er búinn að prufa allan fjandann í þessari græju og ég elskana, hreint frábært kvikindi þarna og ég kaupi mér aldrey sjónvarpsflakkara eftir þetta heldur nota bara 2.5" flakkara og tengi beint við kvikindið.Zedro skrifaði:Kísildalur er með einn nettann. Tengir flakkara við kvikindið og þú ert good to go. Hef ekki prufað hann sjálfur
en hann á víst að spila flest allt, ekki lent á neinu sem þeir hafa ekki geta spilað. Er sjálfur að pæla uppfæra
þegar ég á auka aur til að leika mér
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- TEC MP001 Margmiðlunarspilari f. sjónvarp- USB2.0 tengi, SD kort, HDMI + AV
kr. 13.500
Samtals: 13.500
(opna körfukóða)
Re: Vantar hjálp við að velja lítinn og nettan sjónvarpsflakkara
En hver er ódýr og virkar vel með góðu viðmóti og internal disc?