Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Svara
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Sælir, hefur einhver hér reynslu af því að bæta kælingu á gtx 570 vanilla korti eða svipuðu með aukið loftflæði í kassa?
Kortið kælir svosom einns og það á að gera en háfaðinn í viftuni þegar hún fer í 65% eða hærra er það mikill að það pirrar kellu þegar hún er að læra 8-[ .
Kassinn er cm 690 ii og er með stock viftunum og h100 efst á innsogi.
Ég prófaði að bæta einni 120mm lala viftu í botninn beint undir kortið og það lækkaði hitann um kannski 4 gráður sem er bara flott.
Spurninginn er sú, hvort það mundi borga sig að bæta við fleiri viftum eða skipta út stock viftunum fyrir öflugri.
Kanski smella einni á hdd cage og nýja front viftu...? hvað með tvær í botninn...? Eða er þetta lost cause :S

Endilega ef þið hafið hugmyndir.
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Er virkilega enginn sem hefur reynslu af að lækka gpu hita með auknu loftflæði í kassa?
Ég væri þakklátur ef einhver gæti gefið mér einhverjar hugmynd um cirka hversu mikið væri hægt að lækka hitann á svona korti, án þess að fá sér aftermarket kælingu.
Hef ekki efni á að kaupa mér fullt af viftum bara til að prófa :|
þenk jú :)
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af worghal »

er með sama kassa og sama kort, hvaða hitastig ertu að fá idle og í load ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Zpand3x »

best að google svona lagað .. bera saman hitastig hjá öðrum og sjá lausnir..

Eina sem mér dettur í hug er að það er stundum sem þeir setja allt allt of mikið af kælikremi þannig þú gætir sett nýtt.. en bara setja hágæða krem.. Gaurar á netinu hafa verið að græða 4-8 °C áþví að skipta.
Held að þetta IC diamond krem sé best: http://start.is/product_info.php?products_id=3281" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Kortið er í 42 idle og svona 75 full load. Heldur sér samt undir 70 í msi Kombuster extreme preset.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af worghal »

ætli það sé eitthvað vit í því að kaupa sér backplate ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Zpand3x skrifaði:best að google svona lagað .. bera saman hitastig hjá öðrum og sjá lausnir..

Eina sem mér dettur í hug er að það er stundum sem þeir setja allt allt of mikið af kælikremi þannig þú gætir sett nýtt.. en bara setja hágæða krem.. Gaurar á netinu hafa verið að græða 4-8 °C áþví að skipta.
Held að þetta IC diamond krem sé best: http://start.is/product_info.php?products_id=3281" onclick="window.open(this.href);return false;
Hmm ég hef lesið að kælikremið á 5 línunni sé reyndar frekar gott og folk hefur verið að græða lítið sem ekki neitt á að skipta. Annað en með 400 kortinn þar sem það var ílla gert.
En hvað veit ég, fer kannski eftir framleiðanda :-k
En ég skoða það hugsanlega ef að viftu aðferðin nægir ekki. Takk fyrir ábendinguna :)
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

worghal skrifaði:ætli það sé eitthvað vit í því að kaupa sér backplate ?
Það er góð spurning, en ég held að það sé aðalega uppá lookið.
Hef ekki séð neinar tölur um það allavega.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af worghal »

Nitruz skrifaði:
worghal skrifaði:ætli það sé eitthvað vit í því að kaupa sér backplate ?
Það er góð spurning, en ég held að það sé aðalega uppá lookið.
Hef ekki séð neinar tölur um það allavega.
var eitthvað að lesa áðan að hitinn lækkar um 1-2c en backplate er aðalega til að rétta úr kortinu
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Er korið mitt skakt :wtf :shock: lol.
Nee, en hvað er malið með það? Er það til að lengja líftímann á því eða?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af worghal »

það er bara til að rétta úr kortum sem eru með þungann kæli búnað :)
og það gæti valdið betri snertingu á kælingu, i dunno

edit: ég er að spá í að panta evga back plate á mitt, þegar ég horfi á það finnst mér það smá skakt :S
svo er þetta asnalega cool looking ;D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

Mér dauðlangar í svona http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... us-ii.html" onclick="window.open(this.href);return false;
En auðvitað fæst það ekki á klakanum og buy.is ignora mig, senda mér reyndar spam en ekki svar við fyrirspurn um verð. :uhh1
Ef ég færi að flytja það inn sjálfur væri það eflaust hátt í 20 kall sem er einum of fyrir mig.
Svo er maður ekki beint æstur í að missa ábyrgðina. Hef þurft að fá rma á nokkur kort...
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af vesley »

Nitruz skrifaði:Mér dauðlangar í svona http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... us-ii.html" onclick="window.open(this.href);return false;
En auðvitað fæst það ekki á klakanum og buy.is ignora mig, senda mér reyndar spam en ekki svar við fyrirspurn um verð. :uhh1
Ef ég færi að flytja það inn sjálfur væri það eflaust hátt í 20 kall sem er einum of fyrir mig.
Svo er maður ekki beint æstur í að missa ábyrgðina. Hef þurft að fá rma á nokkur kort...

Ekkert mál að skella "gömlu" kælingunni aftur á ef þú þarft að skila korti ;)

Annars myndi þetta kort hvort eð er vera nálægt 20 kallinum ef þú lætur verslun panta þetta fyrir þig.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Póstur af Nitruz »

vesley skrifaði:
Nitruz skrifaði:Mér dauðlangar í svona http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... us-ii.html" onclick="window.open(this.href);return false;
En auðvitað fæst það ekki á klakanum og buy.is ignora mig, senda mér reyndar spam en ekki svar við fyrirspurn um verð. :uhh1
Ef ég færi að flytja það inn sjálfur væri það eflaust hátt í 20 kall sem er einum of fyrir mig.
Svo er maður ekki beint æstur í að missa ábyrgðina. Hef þurft að fá rma á nokkur kort...

Ekkert mál að skella "gömlu" kælingunni aftur á ef þú þarft að skila korti ;)

Annars myndi þetta kort hvort eð er vera nálægt 20 kallinum ef þú lætur verslun panta þetta fyrir þig.
Já, satt er það. Kannski er einhver að fara til the US of fu*ing A sem nennir að taka þetta með.
Oh wells... er með eina furðulega 5 pinna spik feita 120mm viftu sem blæs einns og ég veit ekki hvað.
Ég gæti mixað hana í 12 voltin. Og éf ég næ marktækri hita lækkunn þá splæsi ég í nokkra 120mm viftur.
Svara