Tölvuvirkni - HRÓS -

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

Mig langar til þess að gefa Tölvuvirkni hrós í sambandi við þjónustu. Nú er þetta í annað skipti sem ég fæ gallaða vöru hjá þeim og þeir skipta vörunni út strax fyrir nýja mér að kostnaðarlausu.

1) Ég keypti Corsair Force 3 120 gb ssd disk sem var gallaður og þeir skiptu honum strax út þegar gallinn kom í ljós.
2) Ég keypti uppfærslu sem var móðurborð, minni og örgjörvi. Það kom í ljós við skoðun að móðurborðið var gallað og því var skipt út mér að kostnaðarlausu. Skoðunin var líka frí hjá þeim eftir að það kom í ljós með gallann.

Ég vil gefa þeim mín bestu meðmæli svona þjónustulund gerir það að verkum að þeir fá fleiri viðskipti frá mér. Bestu tölvubúðirnar á Íslandi án alls vafa eru Tölvutækni og Tölvuvirkni.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af FuriousJoe »

Þetta er bara sama þjónusta og annarstaðar t.d hjá Tölvutek.

Ef varan er gölluð auðvitað er henni skipt út (t.d SSD diskur, ekki geta þeir gert við hann?)
Og auðvitað er það að kostnaðarlausu, ekki rukka menn fyrir að skipta út gallaðri vöru? (hef amk ekki kynnst því hingað til)

Flott að gefa hrós en þetta eru svo hversdagslegir atburðir.
Þetta er eitthvað sem öll tölvufyrirtækin gera.


(Þetta hljómaði rosalega eins og einhver auglýsing, þessvegna kommentaði ég á þetta.)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

Maini skrifaði:Þetta er bara sama þjónusta og annarstaðar t.d hjá Tölvutek.

Ef varan er gölluð auðvitað er henni skipt út (t.d SSD diskur, ekki geta þeir gert við hann?)
Og auðvitað er það að kostnaðarlausu, ekki rukka menn fyrir að skipta út gallaðri vöru? (hef amk ekki kynnst því hingað til)

Flott að gefa hrós en þetta eru svo hversdagslegir atburðir.
Þetta er eitthvað sem öll tölvufyrirtækin gera.


(Þetta hljómaði rosalega eins og einhver auglýsing, þessvegna kommentaði ég á þetta.)
ég held að aðal punkturinn og hrósið falli á það hversu fljótir þeir voru að redda málunum :)
þótta að þetta séu hversdagslegir hlutir, þá eru verslanir mjög mismunandi þegar kemur að hraða.
:happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af FuriousJoe »

worghal skrifaði:
Maini skrifaði:Þetta er bara sama þjónusta og annarstaðar t.d hjá Tölvutek.

Ef varan er gölluð auðvitað er henni skipt út (t.d SSD diskur, ekki geta þeir gert við hann?)
Og auðvitað er það að kostnaðarlausu, ekki rukka menn fyrir að skipta út gallaðri vöru? (hef amk ekki kynnst því hingað til)

Flott að gefa hrós en þetta eru svo hversdagslegir atburðir.
Þetta er eitthvað sem öll tölvufyrirtækin gera.


(Þetta hljómaði rosalega eins og einhver auglýsing, þessvegna kommentaði ég á þetta.)
ég held að aðal punkturinn og hrósið falli á það hversu fljótir þeir voru að redda málunum :)
þótta að þetta séu hversdagslegir hlutir, þá eru verslanir mjög mismunandi þegar kemur að hraða.
:happy
Sammála því :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af schaferman »

Hef nú lennt í mismunandi þjónustu varðandi ábyrgð hjá tölvufyrirtækjum,, sumstaðar MJÖG slæmum,, en Tölvuvirkni hafa alltaf reynst mér vel hingað til
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

Tölvulistinn , att , computer.is og Elko eru öll með HRÆÐILEGA þjónustu :thumbsd
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bAZik »

^ Att hafa alltaf verið með mjög góða þjónustu þegar ég versla hjá þeim. Hinsvegar er ég ekki jafn heppinn með Tölvutækni og flestir á vaktinni - þegar ég lendi í veseni með vöru frá þeim sem hefur gerst tvisvar hingað til, þá hef ég þurft að bíða í a.m.k. viku þangað til ég heyri eitthvað frá þeim.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

prufaðir þú að hringja eða sendirðu þeim tölvupóst ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

Att hefur staðið sig í stykkinu þegar ég hef verslað við þá :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bAZik »

bulldog skrifaði:prufaðir þú að hringja eða sendirðu þeim tölvupóst ?
Já, marg oft, þeir segjast ætla athuga á málinu og hringja til baka eftir smástund en þeir hringja aldrei.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

Þetta hljómar rosalega ólíkt þeim :knockedout
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af Klemmi »

bAZik skrifaði:
bulldog skrifaði:prufaðir þú að hringja eða sendirðu þeim tölvupóst ?
Já, marg oft, þeir segjast ætla athuga á málinu og hringja til baka eftir smástund en þeir hringja aldrei.
Því miður gerist þetta inn á milli sem er að sjálfsögðu ekki til sóma og enn leiðinlegra ef þú hefur lent í þessu oftar en einu sinni :(

Það koma tímabil inn á milli þar sem það er einfaldlega allt of mikið að gera fyrir þennan fámannaða vinnustað þó svo að allir leggi sig fram og séu tilbúnir til að vinna frameftir á kvöldin. Við erum búnir að reyna að ráða á því bót með því að leita eftir góðum starfsmönnum en því miður eru umsóknirnar mjög misjafnar og erfitt að finna menn sem henta vel, eru áhugasamir og eru að leita eftir framtíðarstarfi.

Okkur þykir mjög leiðinlegt þegar svona hlutir koma fyrir og á þessum álagstímum reynum við yfirleitt að gera vel við þá sem þurfa að bíða lengst og að sjálfsögðu reynum við eftir mesta megni að standa við þau loforð um að hringja til baka þegar slíku er lofað en ég fyrir mitt leiti verð þó að viðurkenna að stundum hef ég gleymt því þar sem maður t.d. svarar í símann, talar við einhvern um viðgerð, festist svo beint í afgreiðslu í hálftíma og svarar svo aftur beint í símann, eftir að því samtali er lokið þá því miður getur komið fyrir að maður gleymi því að bjalla í þennan fyrsta kúnna eða koma því til skila til þess sem var að vinna í tölvunni að hann eigi að hringja.
Þetta gerist þó aðallega þegar einmitt, er fyrir einhverja tilviljun extra mikið að gera á verkstæðinu en ætti að lagast með tilkomu auka starfsmanna :beer

Ég vona að það séu sem fæstir sem lenda í svona vandamálum með okkur og vona einnig að þeir sem eru svo óheppnir sýni því skilning að við erum á fullu að leita eftir starfsmönnum til að geta haldið þjónustustiginu á því háa stigi sem við viljum bjóða.

Allra beztu kveðjur,
Klemenz Hrafn
Tölvutækni
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

klemmi, ég mundi sækja um vinnu hjá ykkur, en ég er hræddur við að Matrox slegi mig utanundir :sleezyjoe :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af MatroX »

worghal skrifaði:klemmi, ég mundi sækja um vinnu hjá ykkur, en ég er hræddur við að Matrox slegi mig utanundir :sleezyjoe :lol:
afhverju?...

ég væri löngu búinn að sækja um hjá þeim ef ég væri ekki með flott starf.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af Nuketown »

Mér finnst elkó með frábæra þjónustu hingað til ef maður kemur til þeirra. en símaþjónustan er hræðileg.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

Ég myndi nú ekki halda að matrox myndi slá fast .... en ég hélt líka að hann væri að vinna hjá Tölvutækni þangað til að hann sagði mér að hann væri ekki að vinna þar. Þannig að þetta er greinilega algengur misskilningur :snobbylaugh
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

þetta er bara léttur brandari þar sem ég er ekkert of gáfaður um tölvuhluti :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af MatroX »

haha true... en varstu búinn að registera móðurborðið? tókst þér það fyrir 30 dagana?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

já, rétt svo xD
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af MatroX »

worghal skrifaði:já, rétt svo xD
Thanks to me right? hehe

sorry með offtopic.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

meinarðu móðurborðið sem var gallað sem ég fékk ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af worghal »

nei, evga p67 ftw mitt
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af bulldog »

já ókei. var ekki viss hvort móðurborðið hann væri að tala um :catgotmyballs
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - HRÓS -

Póstur af g0tlife »

án efa leiðinlegasta tölvuverslun sem ég hef verslað hjá ! Þeir létu mig fá vitlaust skjákort eitt skiptið svo gleymdu þeir að láta harðadisk í mér sem ég bað svo líka um að sá diskur mundi vera stýrisdiskurinn. Þegar það komst upp með það að þeir gleymdu að láta hann í þá neituðu þeir að láta hann í sem stýrisdisk nema ég mundi borga þeim fyrir það. Borga þeim semsagt að leiðrétta sín eigin mistök...
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Svara