Samsung P2450H, reynsla?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af Bengal »

Sælir, er að íhuga kaup á Samsung P2450H

Hver er ykkar reynsla af svona skjá í tölvuleiki og einhverja autocad vinnslu?

Nú eru þessir led skjáir í einhverri tísku...er maður að fara kaupa úrelda vöru með að kaupa LCD núna?
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af bulldog »

þessir skjáir eru flottir. Ég var með svona skjá áður en ég fór í 27" Samsung skjáinn minn :happy

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af axyne »

Ég færi frekar í 16:10 skjá frekar en 16:9 ef þú ert að teikna.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af Bengal »

axyne skrifaði:Ég færi frekar í 16:10 skjá frekar en 16:9 ef þú ert að teikna.
Geturu komið með tillögu að skjá á svipuðu verðbili ?
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af coldcut »

Mín reynsla af þessum skjá er mjööög góð. Er búinn að eiga hann núna í hálft ár og gæti ekki verið mikið ánægðari.

Þegar ég fór og keypti hann þá ætlaði ég að kaupa annan skjá með LED-baklýsingu sem var á mjög svipuðu verði en þegar ég sá þá hlið við hlið þá var þetta aldrei spurning.
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af Bengal »

Ánægjulegt að heyra, ég er búinn að kaupa einn svona :)

Þakka svörin.
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Samsung P2450H, reynsla?

Póstur af Klaufi »

coldcut skrifaði:Mín reynsla af þessum skjá er mjööög góð. Er búinn að eiga hann núna í hálft ár og gæti ekki verið mikið ánægðari.

Þegar ég fór og keypti hann þá ætlaði ég að kaupa annan skjá með LED-baklýsingu sem var á mjög svipuðu verði en þegar ég sá þá hlið við hlið þá var þetta aldrei spurning.
Lenti í akkúrat sömu stöðu..!
Mynd
Svara